Sólskin - 01.07.1931, Page 19

Sólskin - 01.07.1931, Page 19
Nashyrningsfuglar. Nashyrningsfuglar draga nafn sitt af húðvexti eða horni ofan við nefið. Þeir eiga heima sunnan til i Asíu og Afrilvii og ávalt í stórvöxnu skógarþykkni. Þeir gefa frá sér stutt, liá hljóð, sem lífga mjög upp skógana. Þeir eru góðir flugfuglar og þykja vitrir. Það sem mest einkennir þá, er það, að þeir gera sér hreiður í holum trjám. Þegar kvenfuglinn er seztur á eggin, rnúrar karlfuglinn fyrir dyrn- ar, sem hún fór inn um. Gerir hann það með leir, sem harðnar við þurkinn. Skilur liann aðeins eftir kringlótt gat, nógu stórt til þess, að hún nái í mat sinn gegnum það. Hún situr svo í þessu fangelsi,, þangað til ungarnir eru farnír að stálpast. Þá rífur hóndi liennar úr dyrunum og gefur f jölskyldunni frelsi. Er lík- legt að liann verði feginn, ekki síður en ungamóðirin, því að hann liefir orðið einn að draga að húinu allan tím- ann og hefir orðið að leggja á sig svo mikið erfiði, að hann er orðinn grindhoraður. Fanginn og dómarinn. Hann var ungur og álitlegur maður, fríður sýn- um, en lítil merki karalvters í svipnum. Hann var ásak- 17

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.