Sólskin - 01.07.1931, Qupperneq 38

Sólskin - 01.07.1931, Qupperneq 38
„Hugsunarlausu bÖrn! Vitið þið ekki, að það er bannað að vinna slíkt verk sem þetta á hvildardegi? Þið hafið saurgað helgidaginn og atað ykkur út i óhreinind- um. Hættið þessu og farið lieim!“ Börnin svöruðu engu. Þau stóðu hikandi og ráð- þrota í bráð. Sumum varð litið á föt sín og hendur, — já, þau voru nokkuð óhrein---------. En sá sem talað hafði til þeirra, gekk að fuglaröð- unum á barðinu, rétti út hönd sína og hugðist að slá þá niður í aurinn aftur.. Þá gekk liann snögglega fram, ókunni drengurinn, og svipur hans varð tignarlegur og geislar stóðu af sjónu hans. — Hann varð fyrri til en Faríseinn, og brá hönd sinni yfir leirfuglana og — — þeir flugu allir-----. Börnin horfðu undrandi á eftir fuglunum, og það gerðu Farísearnir líka. En er þeir litu við, var drengurinn horfinn------. Sagan segir, að leirfuglarnir flýgi út um öll lönd. Þeir sungu vorgleði, starfsþrá og háleitar liugsjón- ir inn í liuga allra þeirra er hlustuðu á þá. Vafalaust komu þeir einnig hingað til afskekkta, kalda landsins okkar. — Öldum saman hafa þeir sungið söngva sína fyrir sonu og dætur þessarar þjóðar, —fyrir alla þá, sem vildu hlusta, — og það er einn þeirra, sem hefir sungið mér efni þessarar sögu. Já. Vorið er löngu komið. Vonandi seiðir það ykkur til sín út í faðm náttúrunnar — hurt frá götumasi og stofuryki. Viljið þið nú minnast litlu sögunnar, sem ég hefi sagt ykkur núna? Ég veit það, að fuglarnir syngja líka fyrir ykkur, ef 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.