Sólskin - 01.07.1931, Síða 55

Sólskin - 01.07.1931, Síða 55
II. En litla leirkrukkan sat grafkyr og þagði. Hún gat ekkert sagt, það lá svo voða illa á henni. Nú vissi hún af hverju það var, sem hún sat kyr á sama stað. Hún var aldrei sótt Enginn þurfti að nota liana til neins. En að hún skyldi ekki geta verið falleg, eins og liinar. Hún vildi svo fegin geta komist langt í hurt, og þurfa aldrei að koma aftur, fyrst engum þótti vænt um liana, og hún gat aldrei gert neitt til gagns. Hún hefir víst sagt eitthvað af þessu upphátt, þvi að smalastúlku-skálin, sem allir vildu lilusta á, fór að tala við liana í undur blíðum rómi: „Láttu eklci liggja illa á þér , litla leirkruklca, Svöfu þykir að sönnu vænt uni fallega hluti, en lienni þykir líka vænt um gagnlega hluti, og ef hún hara sæi þig, þá er ég viss um, að henni þætti vænt um þig. Þú skalt bara híða og reyna að vera róleg“. Litla leirkrukkan varð nú hæg og hljóð. Hún hafði aldrei átt góðu að venjast. Stundum liafði hana langað til þess, að einhver tæki eftir sér, og' að liún fengi eitt- livað að gera eins og aðrir, þó hafði hún aldrei átt verulega bágt um æfina. Þetta var fyrsti dagurinn á æfinni ,sem talað hafði verið illa og óvingjarnlega til hennar, en nú vissi hún lílca i fyrsta sinn, livað það er að vona, og það þótti litlu krukkunni hetra en allt annað, sem hún hafði þekkt á æfi sinni. Dagar komu og dagar liðu. Smalastúlku-skálin fór burtu af hillunni á hverjum morgni og kom aftur enn- þá kátan en áður. Hin ílátin voru sótt eitt af öðru, nema leirkrukkan. Hún sat ein eftir, og það sem verst

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.