Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 55

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 55
II. En litla leirkrukkan sat grafkyr og þagði. Hún gat ekkert sagt, það lá svo voða illa á henni. Nú vissi hún af hverju það var, sem hún sat kyr á sama stað. Hún var aldrei sótt Enginn þurfti að nota liana til neins. En að hún skyldi ekki geta verið falleg, eins og liinar. Hún vildi svo fegin geta komist langt í hurt, og þurfa aldrei að koma aftur, fyrst engum þótti vænt um liana, og hún gat aldrei gert neitt til gagns. Hún hefir víst sagt eitthvað af þessu upphátt, þvi að smalastúlku-skálin, sem allir vildu lilusta á, fór að tala við liana í undur blíðum rómi: „Láttu eklci liggja illa á þér , litla leirkruklca, Svöfu þykir að sönnu vænt uni fallega hluti, en lienni þykir líka vænt um gagnlega hluti, og ef hún hara sæi þig, þá er ég viss um, að henni þætti vænt um þig. Þú skalt bara híða og reyna að vera róleg“. Litla leirkrukkan varð nú hæg og hljóð. Hún hafði aldrei átt góðu að venjast. Stundum liafði hana langað til þess, að einhver tæki eftir sér, og' að liún fengi eitt- livað að gera eins og aðrir, þó hafði hún aldrei átt verulega bágt um æfina. Þetta var fyrsti dagurinn á æfinni ,sem talað hafði verið illa og óvingjarnlega til hennar, en nú vissi hún lílca i fyrsta sinn, livað það er að vona, og það þótti litlu krukkunni hetra en allt annað, sem hún hafði þekkt á æfi sinni. Dagar komu og dagar liðu. Smalastúlku-skálin fór burtu af hillunni á hverjum morgni og kom aftur enn- þá kátan en áður. Hin ílátin voru sótt eitt af öðru, nema leirkrukkan. Hún sat ein eftir, og það sem verst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.