Fréttablaðið - 04.12.2010, Side 42

Fréttablaðið - 04.12.2010, Side 42
42 4. desember 2010 LAUGARDAGUR Ertu hlynnt(ur) því eða andvíg(ur) ... ...að atkvæða- vægi lands- manna í kosningum til Alþingis verði jafn- að? ...að þjóðar- atkvæða- greiðslum verði beitt í auknum mæli til að fá niður- stöðu í mikil vægum málum? ...að ákvæði um þjóðareign á náttúru- auðlindum verði sett í stjórnar- skrá? ...að kveðið sé með skýrari hætti á um sjálfstæði dómstóla í stjórnar- skrá? ...að ráð- herrar haldi sæti sínu á Alþingi? ...að setu- tími forseta Íslands verði tak- markaður? ...að mál- skotsréttur forseta verði afnuminn? ...að kveðið verði á um efnahagsleg og félagsleg réttindi á borð við rétt til lágmarks- framfærslu í auknum mæli í stjórnar- skránni? ...að í stjórnar- skrá verði ákvæði sem heimilar framsal ríkisvalds til alþjóða- stofnana? ...að ákvæði um þjóðkirkj- una verði í stjórnar- skrá? ...að fram- kvæmda- valdið verði kosið í beinni kosningu? Andrés Magnússon Ari Teitsson Arnfríður Guðmundsdóttir Ástrós Gunnlaugsdóttir Dögg Harðardóttir Eiríkur Bergmann Erlingur Sigurðarson Freyja Haraldsdóttir Gísli Tryggvason Guðmundur Gunnarsson Illugi Jökulsson Inga Lind Karlsdóttir Katrín Fjeldsted Katrín Oddsdóttir Lýður Árnason Ómar Ragnarsson Pawel Bartoszek Pétur Gunnlaugsson Salvör Nordal Silja Bára Ómarsdóttir Vilhjálmur Þorsteinsson Þorkell Helgason Þorvaldur Gylfason Þórhildur Þorleifsdóttir Örn Bárður Jónsson B A A A E C B B F C A B B A B B F E F F B D F B A A D B E A D A D B B A C E F C A C D F D B A A E B E F E B D A B A B D B B C B D B A A A A E D D B F D F A A A A D C D A B D F A B B A E B D B A D D B F A A D A F F B B B A A A A D B C A A E C A D F A B A F D D C D A A A B D B D F F F F A A A A E B D A C E C D A A A E B E D E C C B A A A E A E B C D B A C D B D C D E C D B A A A A D E E F E F B B B A A C B C B A B D A A A A C C B C C E D A B A A E C B B A E A F F F F F F F F F F F A A A A E A E B A B A A A A A E A A F B F E A B A A D B E B B B B Í sumum af þeim málum sem líklegt er að stjórn- lagaþing muni ræða má sjá ákveðnar línur í svör- um þingmannanna 25 við spurningum Fréttablaðs- ins. Í öðrum málaflokkum virðast skoðanir skiptar. Þingmennirnir voru spurðir 11 spurninga um mál sem hafa verið í umræðunni. Því til við bótar fengu þingmennirnir tækifæri til að skrifa stuttan texta til að lýsa þeim málefnum sem þeir hyggjast beita sér fyrir á stjórnlagaþinginu. Rétt er að hafa í huga að þau sjónarmið sem endurspeglast í svörum þinganna segja ekkert um endanlega niðurstöðu þingsins. Þá geta sjónarmið þeirra þróast í umræðum á þinginu. Að því sögðu virðist sú skoðun nokkuð algild meðal þingmannanna 25 að kveða þurfi með skýrari hætti á um sjálfstæði dómstóla í stjórnarskránni. Alls sögðust nítj- án þingmenn af 25 mjög hlynntir því og enginn þeirra sagðist því and vígur. Flestir virtust einnig sammála um að koma þar inn ákvæði um þjóðareign á náttúruauðlindum. Alls sagðist 21 þingmaður mjög hlynntur slíku en aðeins einn sagð- ist því frekar andvígur. Yfirgnæfandi meirihluti stjórn- lagaþingmannanna vill að þjóðar- atkvæðagreiðslum verði beitt í auknum mæli í mikilvægum málum. Aðeins tveir úr þeim hópi sem tók afstöðu til spurningar- innar voru því andvígir að jafna atkvæðavægi landsmanna í kosn- ingum til Alþingis. Séu þær skoðanir þingmannanna sem endurspeglast í svörum þeirra einhver vísbending um það sem lík- legt er að komi út úr vinnu þings- ins má telja líklegt að ráðherrar þurfi í framtíðinni að víkja sæti á Alþingi þegar þeir taka við ráð- herradómi. Aðeins tveir af þing- mönnunum sögðust þeirrar skoð- unar að ráðherrar ættu að sitja áfram á þingi. Önnur mál eru greinilega umdeildari meðal þingmannanna. Dæmi um það er afstaða þing- mannanna til þjóðkirkjunnar, og kosningar framkvæmdavaldsins í beinni kosningu. Einnig eru skiptar skoðanir um mögulegar takmark- anir á setutíma forseta Íslands. Flestir vilja ráðherra út af þingi Þó að margir kannist við flesta af þeim 25 frambjóðendum sem náðu kjöri á stjórnlagaþing um síðustu helgi vita ekki allir hverjar þeirra skoðanir eru á málum sem þingið er líklegt til að fjalla um. Brjánn Jónasson lagði nokkrar spurningar fyrir þingmennina. A B C D E F Mjög hlynnt(ur) Frekar hlynnt(ur) Hlutlaus Frekar mótfallin(n) Mjög mótfallin(n) Vil ekki svara / Skýringar Samantekin svör þeirra sem tóku afstöðu til spurninganna hér að neðan Mjög mótfallin(n) Frekar mótfallin(n) Hlutlaus Frekar hlynnt(ur) Mjög hlynnt(ur) ÚRSLITIN KYNNT Niðurstöður kosninga til stjórnlaga- þings voru kynntar í Laugardalshöll á þriðjudag. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Tek ekki afstöðu Sjá framhald á síðu 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.