Fréttablaðið - 04.12.2010, Side 76

Fréttablaðið - 04.12.2010, Side 76
 4. desember 2010 LAUGARDAGUR8 Lektor við námsbraut í tölvunarfræði Við námsbraut í tölvunarfræði í Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild er laust til umsóknar starf lektors. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi í tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði. Auk þess er krafist góðrar samstarfshæfni og lipurðar í mannlegum samskiptum. Ráðið verður í starfið til fimm ára með möguleika á ótímabundinni ráðningu að þeim tíma liðnum, sbr. 3. mgr. 31. gr. reglna fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009. Umsóknarfrestur er til 20. desember nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Pétur Pálsson, prófessor og deildarforseti, í síma 525 4952, opp@hi.is, eða Kristján Jónasson, prófessor og námsbrautarstjóri, í síma 525 4735, jonasson@hi.is. Sjá nánar á www.starfatorg.is og www.hi.is/skolinn/laus_storf Við ráðningu í störf í Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. PI PA R\ TB W A SÍ A 10 31 17 Upplýsingar veita: (rannveig@hagvangur.is). Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er 18. desember n.k. Spkef sparisjóður byggir á gamalli hefð en horfir til framtíðar, til hagsbóta fyrir það samfélag sem hann starfar í. Hjá sparisjóðnum starfar öflugur hópur fólks sem leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu. Sérfræðingur í áhættustýringu Áhættustýring heyrir undir sparisjóðsstjóra en sérfræðingur í áhættustýringu vinnur náið með forstöðumönnum sparisjóðsins að áhættustýringu. Helstu verkefni: Innleiðing og eftirlit með áhættumælikvörðum tengdum áhættustefnu Mótun aðferða og umsjón með útreikningum á innra mati á eiginfjárþörf Skýrslugerð til stjórnenda og endurskoðunarnefnd Almenn verkefni tengd eiginfjárgreiningu og áhættustýringu Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun í verkfræði, hagfræði, tölvunarfræði eða viðskiptafræði Reynsla af greiningarvinnu og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga Reynsla af gagnagrunnsnotkun og forritun Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna í hópi Frumkvæði í starfi og hæfni til að vinna sjálfstætt Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Bæði sérfræðingur í áhættustýringu og lögfræðingur hafa aðsetur í Keflavík. Lögfræðingur Spkef sparisjóður auglýsir eftir lögfræðingi. Starfssvið: Regluvarsla skv. lögum um verðbréfaviðskipti. Eftirlit með peningaþvætti skv. lögum um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Eftirlit með gjaldeyrisreglum Seðlabanka Íslands. Önnur lögfræðileg málefni, s.s. ráðgjöf og skjalagerð. Menntunar- og hæfniskröfur: Meistarapróf í lögfræði. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Góðir samskiptahæfileikar. Faglegur metnaður. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Lögfræðingur heyrir beint undir sparisjóðsstjóra í skipuriti. Katrín S. Óladóttir (katrin@hagvangur.is) og Rannveig J. Haraldsdóttir, Mata hf. • Sundagörðum 10 • 104 Reykjavík Mata hf óskar að ráða til starfa aðstoðarlagerstjóra. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu af manna- forráðum og hafi góða stjórnunarhæfileika. Starfssvið: • Staðgengill lagerstjóra • Almenn lagerstörf • Lyftarapróf kostur Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur góða þjónustulund, getur sýnt frumkvæði, er skipulagður og sveigjanlegur og hefur hæfileika í mannlegum samskiptum. Mata er rótgróin heildsala sem sérhæfir sig í dreifingu á ávöxtum og grænmeti. Áhugasamir sendið inn skriflegar umsóknir á netfangið steinar@mata.is Innkaupaskrifstofa F.h. Reykjavíkurborgar: Rammasamningur um kaup á fersku grænmeti og ávöxtum fyrir svið og stofnanir Reykjavíkurborgar, EES útboð nr. 12529. Útboðsgögn, á geisladiski, verða seld á kr. 3.000. í upplýsinga- þjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá þriðjudeginum 7. desember 2010 . Opnun tilboða: 24. janúar 2011, kl 10.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12529 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Verður haldinn þriðjudaginn 7. desember kl. 17.00 í félagsheimili FBM Hverfi sgötu 21 Félagsfundur Dagskrá: • Undirbúningur vegna kjarasamninga • Staðan í atvinnumálum • Önnur mál. Félag bókagerðarmanna HVERFISGÖTU 21 SÍMI 552 8755 www.fbm.is fbm@fbm.is Félagsmenn eru hvattir til að mæta Við erum að leita að duglegum einstaklingi í fullt starf og hlutastarf í verslun okkar. Umsóknarfrestur er til 10. des. Óskum eftir umsækjendum 20 ára og eldri. Ferilskrá sendist á kboland@hbu.is Hæfniskröfur: » Reynsla í þjónustu » Áhugi á tísku » Lipurð í mannlegum samskiptum » Skipulagshæfni » Frumkvæði í starfi All Saints | Kringlan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.