Fréttablaðið - 04.12.2010, Page 98

Fréttablaðið - 04.12.2010, Page 98
70 4. desember 2010 LAUGARDAGUR Tískustraumar ársins 2010 Nú þegar árið styttist í annan endann er kjörið að líta yfir farinn veg og sjá hvað er búið að ráða ríkjum í tískunni árið 2010. Álfrún Pálsdóttir tók saman hvaða straumar og stefnur hafa ratað af tískupöllunum inn í fataskápana á síðastliðnu ári. KLOSSAÐIR SKÓR Pinnahælar og oddhvassar tær hafa vikið þetta árið fyrir rúnnuðum og klossuðum skóm. Fylltir hælar hafa tröllriðið skómarkaðnum ásamt breiðum hælum með fylltri tá eins og skórnir úr smiðju Miu Miu. MYNSTUR Mynstur á mynstur ofan. Öllu má víst blanda saman og í vor og sumar hafa mynstraðar buxur og sokkabuxur verið mjög vinsælar. Þessa tískustrauma má rekja til haust- og vetrarlínu hins sáluga Alexanders McQueen en eftir- líkingar af litaglöðum mynstrum hans hafa ratað í margar verslanakeðjurnar á liðnu ári. Einnig hafa dýramynstrin frá Miu Miu verið vinsæl. VELÚR Efnið sem einnig er kallað apaskinn hefur verið mjög vinsælt upp á síðkastið og ekkert lát virðist vera þar á. Velúr er efni tíunda áratugarins og er bæði til að klæða hverdagslegar flíkur upp eða fínar flíkur niður. Kjörið efni í jólakjólinn. KAMEL Á hverju ári hefur einum lit verið spáð sem arftaka hins sígilda svarta litar en engum tekist að taka alveg við krúnunni. Kamelbrúnn og hin ýmsu litbrigði ljósbrúns eru vinsælir í ár, jafnt í skóm, fylgihlutum og fatnaði. Fatalínur tískuhúsanna Chloé og Celine voru til að mynda mikið í þessum lit fyrir árið 2010 og því hægt að segja að brúnn hafi nánast tekið við af svörtum í ár. GEGNSÆTT Gegnsæ efni í bland við önnur grófari hefur verið vinsæl samsetning í ár og á eflaust eftir að halda áfram út í næsta ár. Þegar átt er við gegnsætt er ekki verið að meina að sýna mikið bert hold en frekar á fágaðan hátt eins og sjá má á hönnun Alexander Wang og Balmain. PELS OG SKINN Skinn af ýmsu tagi hefur verið vinsælt með haustinu, bæði ekta og gervi, og í hinum ýmsu litbrigð- um. Skinn í kjólum og buxum, loðkragar, loðvesti og svo hinn dæmigerði loðfeldur. Í ár hefur bangsapels- inn fengið uppreisn æru eftir að Karl Lager feld hannaði slíkan búning fyrir Chanel.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.