Fréttablaðið - 04.12.2010, Síða 128

Fréttablaðið - 04.12.2010, Síða 128
100 4. desember 2010 LAUGARDAGUR Björgvin Halldórsson býður upp á sannkallað jólalaga- hlaðborð í Laugardalshöll- inni þegar einvalalið jóla- gesta hans treður upp á fernum tónleikum. Búist er við tólf þúsund gestum. „Mér líst ofsalega vel á þetta og það er í raun ótrúlegt að þetta skuli vera í dag,“ segir Björgvin Halldórsson. Eins og Fréttablaðið greindi frá í vikunni ríkir hálfgert jólatónleikaæði hjá íslensku þjóð- inni. Um tólf þúsund gestir leggja leið sína í Laugardalinn um helgina og hlýða á Björgvin syngja jólalög ásamt valinkunnum gestum á borð við Paul Potts, Alexander Rybak, Jóhönnu Guðrúnu, Helga Björns og Kristján Jóhannsson. Fjórir tónleikar alls og svo Akureyri um næstu helgi. Sjálfur segist Björgvin vera í flottu formi og raunar alveg furðu rólegur og afslappaður þótt hann syngi í flestum lögunum. „Við erum náttúrulega í skýjunum yfir móttökunum og þessi mikli áhugi setur pressu á okkur. Mér finnst við vera með skothelt prógramm, sem er ekkert skrýtið með þetta lið á bak við okkur,“ útskýrir Björg- vin og telur upp strengjasveitina undir stjórn Rolands Hartwell, hryn sveitina sem Þórir Baldurs- son stýrir, gospelkór Óskars Ein- arssonar, barnakór Kársnesskóla sem Þórunn Björnsdóttir heldur utan um og svo alla íslensku söngv- arana sem stíga á svið. Í fyrsta skipti var brugðið á það ráð að ráða leikstjóra fyrir sýn- inguna, enda að mörgu að huga þegar jafnstór sýning er annars vegar. Gunnari Helgasyni var falið það vandasama verkefni og segir Björgvin hann lýsa sjálfum sér sem umferðarstjóra. „Kynn- ir með mér fyrir sunnan er síðan Örn Árnason en fyrir norðan verður það Margrét Blöndal,“ segir Björgvin, sem vonast til að allir gestir helgarinnar fari heim með smá jólaanda í brjósti sér. freyrgigja@frettabladid.is Björgvin klár í risahelgi STUND MILLI STRÍÐA Björgvin notaði tækifærið þegar hann fékk smá frí og kíkti á netið í nýju iPad-tölvunni sinni. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL STÓR HÓPUR Gríðarlega margir listamenn taka þátt í tónleikunum um helgina, strengjasveit, gospelkór, hrynsveit og barnakór. Leikaranum Josh Duhamel var rekinn úr flugfél sem var á leið- inni frá New York til Kentucky í gær. Samkvæmt sjónarvottum neitaði hann að slökkva á síman- um sínum og því fór sem fór. Einn af farþegunum sagði í samtali við fréttavefinn TMZ að Duhamel hefði verið afar dóna- legur. Þá á hann að hafa ögrað flugfreyjunni, sem bað hann þrisvar sinnum um að slökkva á símanum. Hann hló upp í opið geðið á flugfreyjunni eftir að hún bað hann um að slökkva í þriðja skiptið og hún lét hann ekki vaða yfir sig held- ur óskaði eftir hjálp við að koma honum út. Farþegarn- ir voru ánægð- ir með viðbrögð áhafnarinnar, enda tafði hegð- un leikarans flugið. Sparkað úr flugvél Samkvæmt fréttamiðlum vest- anhafs hafa þýskir tölvuhakk- arar brotist inn í tölvur Lady Gaga, Ke$hu og annarra tónlist- armanna og leikara. Samkvæmt sömu fréttum stálu hakkararnir meðal annars nektarmyndum. Tveir þýskir menn, 17 og 23 ára, eru í haldi lögreglunnar í Þýskalandi, sem rannsakar nú stórfellda tölvuglæpi tvímenn- inganna. Þeir hafa reynt að selja tónlist og myndir og þénað allt að 13.000 dali með sölu á þýfinu ásamt því að hafa reynt að kúga eigendurna. Ekki hefur fengist staðfest hvaða fólk varð fyrir barðinu á Þjóðverjunum, en Lady Gaga og Ke$ha eru taldar meðal þeirra. Brotist inn í tölvu Gaga HÖKKUÐ Þýskir tölvuhakkarar eru í haldi fyrir að hrella frægt fólk. Leikkonan Anne Hathaway er með mörg hlutverk á óskalistan- um. Hún vill helst leika persónur úr leikverkum eftir mörg af þekktustu leikskáld- um sögunnar. Best væri ef kvikmynd væri gerð byggð á verkunum. „Ég hefði gaman af að leika í nánast öllu eftir Ibsen og flestu eftir Shakespeare. Flest hlutverkin sem ég hef áhuga á eru á dagskrá í leikhúsinu,“ sagði hún. Hathaway hefur einnig áhuga á að leika í mynd- um sem eru líkleg- ar til vinsælda. „Ég væri til í að drepa geimveru einhvern tímann. Ég myndi vilja stjórna geim- skipi og kannski vera njósnari. Ég væri til í að láta til mín taka.“ Vill klassík og geimverur Ryan Sea- crest, kynn- ir Amer- ican Idol, bað kær- ustu sinnar í rómantískri ferð til Par- ísar fyrir stuttu. Sea- crest og leik- konan Juli- anne Hough hafa verið saman síðan í sumar. „Ryan vill giftast Juli- anne og hann vildi biðja hennar á mjög rómantísk- an máta,“ var haft eftir heimild- armanni. Parið var í fríi í París ásamt fjölskyldu Seacrest þegar hann bar upp bónorðið. „Hann skipulagði helgarferðina sjálf- ur og bauð einnig systur sinni og foreldrum svo þau gætu deilt þessari stund með honum og Juli- anne. Þau eru mjög ástfangin og Julianne hefur mjög góð áhrif á Ryan, sem er nú farinn að huga að öðrum hlutum en vinnunni,“ sagði heimildarmaðurinn. Fann loks ástina TRÚLOFAÐUR Ryan Seacrest hefur fundið ástina og bað kærustu sinnar í rómantískri ferð til Parísar. NORDICPHOTOS/GETTY ANNE HATHAWAY Mörg safarík leikhúshlutverk eru á óskalistanum hjá leikkonunni. FLUG- DÓLGUR Josh Duham- el ætti að læra mannasiði. LEIKSTJÓRINN Gunni Helga stýrir Björgvini á sviðinu. 8.990,-Kjóll það verða allar að eignast einn svona fyrir jólin. Full búð af nýjum vörum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.