Fréttablaðið - 16.12.2010, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 16.12.2010, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 16. desember 2010 Ertu ótvírætt þeirrar skoðunar að rétt hafi verið að semja? „Ég vil ekki blanda mér í umræðuna um hinn lögfræðilega grundvöll samningsgerðarinnar sem slíkrar, hvort þessi lagalega skylda sé fyrir hendi eða hvort hún sé ótvíræð. Þar eru uppi ýmis sjónarmið sem yrði látið á reyna fyrir dómstólum ef ekki væri samið, meðal annars um jafnræði innlánseigenda og meinta mismunun á innlendum og erlendum reikningshöfum Landsbankans. Hins vegar held ég að allir í samninganefndinni séu þeirrar skoðunar að það hafi verið æskilegt að semja ef viðunandi niður- staða fengist, einfaldlega vegna þess að þá getum við haft áhrif á niðurstöðuna og vitum hver hún er. Ef dómstólar kveða upp úr um þessa skyldu er ákveðin hætta fyrir hendi á að útkoman yrði okkur í óhag og þá er óvíst að við gætum risið undir henni. Á endanum held ég því að menn verði að gera upp við sig, á grundvelli yfirvegaðs og kalds hags- munamats, hvort þeir vilji semja, jafnvel þó að áhöld kunni að vera um hina lögfræðilegu skyldu. Samninganefndin sannfærðist um að ef niðurstaða samninganna gæti orðið nægilega góð væri ekki forsvaranlegt annað en að semja. Við erum sáttir við þessa útkomu, að hún verði lögð fyrir Alþingi.“ Íslensk stjórnvöld lögðu ríka áherslu á samninga. Voru bresk og hollensk stjórnvöld jafn áfram um samninga? „Samninganefndin gekk ekki að þessu verkefni með það sem útgangs- punkt að okkur bæri ótvíræð skylda til að semja. Það á hvaða forsendum menn ganga til samninga hefur alltaf áhrif á samningaviðræður og niður- stöðu. Ég held að bæði Bretar og Hollendingar hafi talið æskilegt að semja, enda kunni nú að vera að ýmsir meðal þeirra viðmælenda í öðrum ríkjum Evrópu hafi lagt á það þunga áherslu, meðal annars svo ekki reyndi á málið fyrir dómstólum og af þeim málarekstri myndi skapast órói eða óvissa sem gæti haft víðtækar afleiðingar. Svarið er því já. Bretar og Hollendingar vildu mikið til vinna að þetta yrði leyst. Og ég held reyndar að við höfum gert okkar ýtrasta til að færa okkur það í nyt.“ Deilt er um hvort samningsleysið og deilan sem slík hafi staðið í vegi fyrir lántökum í útlöndum. Hefur þú séð það með óyggjandi hætti? „Þessi deila hefur víða haft neikvæð áhrif á möguleika á aðgangi að lánsfé erlendis, en það er ekki þar með sagt að öll fyrirtæki eða allir íslenskir lántakendur hafi þurft að gjalda þess. Hins vegar vitum við að þar sem stjórnmálaleg viðhorf ráða einhverju um lánveitingar, og þau gera það í fjölþjóðlegum lánastofnunum, hefur þetta verið raunveruleg fyrirstaða. Það nægir að benda á Evrópska fjárfestingarbankann í því sambandi. Og þessi fyrirstaða hefur að einhverju marki verið smitandi á aðrar lánastofnanir og fjárfesta. Því er heldur ekki að neita að við höfum oft heyrt, til að mynda á fundum í tengslum við ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins, að ýmsir sem hafa haft vilja til þess að skoða að hefja lánveitingar hing- að á ný hafa sagt að óleyst Icesave-deila aftri því. Það væri mikil blekking að horfast ekki í augu við það.“ Hvers vegna náðust svona miklu hagstæðari samningar núna en hafa tekist áður? „Þar kemur margt til. Ég tel að menn hafi verið mjög berskjaldaðir og vanbúnir í fyrri viðræðum og allar aðstæður aðrar og verri. Hér varð mikið uppnám í kjölfar hruns bankanna og örðugt að ná yfirsýn. Við gátum gefið okkur ákveðinn tíma og gengum vel undirbúin til viðræðnanna nú. Ýmsar forsendur höfðu breyst okkur í hag og betri og traustari upplýsingar lágu fyrir. Ég held líka að umræðan um hina lagalegu skyldu hafi gagnast okkur vel og auðveldað okkur að skilgreina samningsforsendurnar á okkar for- sendum og að ná hagfelldri niðurstöðu.“ Guðmundur Árnason um samningana FULLT VERÐ KR. 24.990 13.990 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A900 85060691 SODASTREAM FULLT VERÐ KR. 8.990 2.990 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A156 85060669 REMINGTON SLÉTTUJÁRN Vr: A703 85060731, A312 85060737, A312 85060736 DVD MYNDIR FULLT VERÐ KR. 2.690 690 KR. PR. STK. +1.000 PUNKTAR FULLT VERÐ KR. 2.590 590 KR. PR. STK. +1.000 PUNKTAR Vr: A850 7942, A862 85060733, A149 85060732 LEIKFÖNG FULLT VERÐ KR. 26.990 19.990 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A891 85060702 SAMSUNG MYNDAVÉL FULLT VERÐ KR. 29.990 18.990 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A891 85060712 DVD SPILARI FULLT VERÐ KR. 3.490 1.490 KR. +1.000 PUNKTAR x2 PUNKTAR GILDA FULLT VERÐ KR. 6.990 2.990 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A900 85060728 VAXI-n OG KENNSLUMYNDBAND Í FÖRÐUN x4 PUNKTAR GILDA FULLT VERÐ KR. 2.790 790 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A642 453014 ANTHON BERG x2 PUNKTAR GILDA FULLT VERÐ KR. 9.990 4.990 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: 063 BE0913690 VERKFÆRASETT x5 PUNKTAR GILDA FULLT VERÐ KR. 2.490 490 KR. +1.000 PUNKTAR Vr: A900 85060735 BUBBI – SAMTALSBÓK FULLT VERÐ KR. 6.490 4.490 KR. PR. STK. +1.000 PUNKTAR Vr: A703 85060730, A703 85060729 ALIAS / JUNIOR ALIAS x2 PUNKTAR GILDA x2 PUNKTAR GILDA FULLT VERÐ KR. 2.490 490 KR. PR. STK. +1.000 PUNKTAR Vr: A312 85060738, A312 85060740, A312 85060739, A900 85060741 GEISLADISKAR x7 PUNKTAR GILDA FÁÐU GÓÐAR JÓLAGJAFIR FYRIR N1 PUNKTANA ÞÍNA x2 PUNKTAR GILDA x11 PUNKTAR GILDA x6 PUNKTAR GILDA x11 PUNKTAR GILDA x2 PUNKTAR GILDA x2 PUNKTAR GILDA FÆST Á N1 UM ALLT LAND. WWW.N1.IS F í t o n / S Í A upp af pundum. Menn eiga að vera meðvitaðir um gengisáhættuna en ekki rangtúlka hana eða taka hana úr samhengi við annað.“ Skuldir ríkissjóðs Samkvæmt frumvarpinu hefur Icesave tiltölulega lítil áhrif á skuldir ríkissjóðs. Bent er á að þær hafi aukist mikið í kjölfar hruns bankakerfisins en stefnt sé að því að þær lækki hratt á næstu árum og verði ekki hærri en um 60 prósent af vergri landsframleiðslu til lengri tíma litið. Í lok þessa árs mun það hlutfall vera tæplega 85 prósent. „Icesave er að valda tiltölulega hóflegri viðbót við afborganir rík- isins af skuldum á komandi árum,“ segir Guðmundur. Nettóskuldir ríkis sjóðs eru nálægt 600 millj- örðum eða ríflega 40 prósentum af vergri landsframleiðslu samkvæmt tölum Hagstofunnar en að viðbætt- um kostnaði vegna Icesave færi það hlutfall fyrir þetta ár í 43,4 prósent. Þessi tala er langtum lægri heldur en menn alla jafna halda að hún sé og nettóskuldsetning íslenska ríkis- ins er langtum minni en menn ótt- uðust að hún yrði. Ef áætlun okkar um 47 milljarða gengur eftir bæt- ast þrjú prósent eða þar um bil við nettóskuldirnar. Sú stærð skipt- ir ekki sköpum í heildarsamhengi við efnahag og skuldir íslenska ríkisins.“ Frumvarpinu var dreift á Alþingi í gærkvöldi og var þá stefnt að því að fjármálaráðherra mælti fyrir því á þingfundi í dag. Búist er við að þingleg meðferð taki nokkurn tíma og að málið komi til atkvæða- greiðslu á nýja árinu. 50 40 30 20 10 % -10 Hreinar skuldir ríkissjóðs (%VLF) ■ Hreinar skuldir án Icesave ■ Icesave 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 20 09 20 10 20 11 20 12 20 13 20 14 Björn Þór Sigbjörnsson bjorn@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.