Fréttablaðið - 16.12.2010, Blaðsíða 95

Fréttablaðið - 16.12.2010, Blaðsíða 95
FIMMTUDAGUR 16. desember 2010 79 Söngkonan Hera Björk er tilnefnd til tveggja verðlauna á tónlistar- blogginu Scandipop, sem veitir nú verðlaun þriðja árið í röð. Hera er tilnefnd fyrir plötu ársins í flokki kvenna fyrir plöt- una Je Ne Sais Quoi, sem kom út í kjölfarið á þátttöku Heru í Euro- vision. Þá er Eurovision-lagið Je Ne Sais Quoi tilnefnt sem lag árs- ins í kvennaflokki. Scandipop fjallar, eins og nafn- ið gefur til kynna, um skandinav- íska popptónlist. Á meðal þeirra sem eru einnig tilnefndir eru sænska poppprinsessan Robyn og Ace of Base. - afb Hera tilnefnd af Scandipop Gylfi Ægisson verður með tón- leika á Faktorý í kvöld. Þar ætlar hann að spila mörg af sínum vin- sælustu lögum, þar á meðal Stolt siglir fleyið mitt, Minningu um mann og Í sól og sumaryl. Gylfi fæddist og ólst upp á Siglufirði í umróti síldaráranna. Hann hafði þegar samið mörg lög þegar Hljómsveit Ingimars Eydal tók lag hans Í sól og sumaryl til flutnings árið 1972. Það lag varð sumarsmellurinn það árið og í kjölfarið kom Minning um mann, flutt af Logum frá Vestmanna- eyjum. Tónleikarnir í kvöld hefj- ast kl. 22. Aðgangseyrir er 1.000 kr. og verða plötur Gylfa til sölu á staðnum. - fb Gylfi Ægis stígur á svið GYLFI ÆGISSON Gylfi stígur á svið á Fakt- orý í kvöld og spilar sín vinsælustu lög. TILNEFND Poppbloggið Scandipop kann að meta framlag Heru í Eurovision. Leikkonan Jennifer Connelly og eiginmaður hennar, Paul Bettany, eiga von á sínu öðru barni. Leik- konan fertuga á nú þegar einn son með eiginmanni sínum, hinn sjö ára Stellan, en hún eignaðist líka soninn Kai fyrir þrettán árum, með fyrrverandi kærasta, David Dugan. Jennifer og Paul kynntust við tökur á kvikmyndinni „A Beauti- ful Mind“ árið 2001 og giftu sig á nýársdag 2003. Jennifer segir að móðurhlutverkið hafi breytt lífi sínu. „Ég hef lært að taka ábyrgð á sjálfri mér og á mínu lífi eftir að ég varð móðir.“ Jennifer ólétt á ný Natalie Portman viðurkennir að hún hafi átt í per- sónulegum erfiðleikum á meðan á háskólanámi henn- ar stóð. Leikkonan, sem útskrifaðist með gráðu í sálfræði frá Harvard-háskóla árið 2003, viðurkennir að hún hafi átt erfitt og að námið hafi tekið mikið á hana. Í viðtali við tímaritið Vogue sagði leikkonan: „Ég þyngdist um 6-9 kíló og var þunglynd um tíma.“ Portman fer með hlutverk ballettdansarans Ninu Sayers í kvikmyndinni „Black Swan“, en dansarinn þjáist af átröskun og þurfti leikkonan að létta sig tölu- vert fyrir hlutverkið. „Ég elska ánægju og hamingju. Ég myndi aldrei ganga svo langt að svelta mig eða slasa mig viljandi, eins og Nina gerir.“ Portman átti erfitt í Harvard HAMINGJUSÖM Jennifer Connolly og Paul Bettany eiga von á barni. NORDICPHOTOS/GETTY VAR ÞUNGLYND Natalie Portman þyngdist um nokkur kíló þegar hún var við háskólanám í Harvard. NORDICPHOTOS/AFP Jólalest Coca-Cola fer sína árlegu ferð laugardaginn 18. desember. Verður þetta í fimmtánda skiptið sem jólalestin ekur um götur borgarinnar með tilheyrandi ljósadýrð og jólatónum. Jólalestin er óvenju glæsileg í ár enda er búið að bæta við hana tveimur stórglæsilegum trukkum sem sérinnfluttir voru frá Bandaríkjunum. Jólalestin hefur för sína kl. 16:00 og verða öll helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins þrædd eins og vani er. Fylgst verður náið með ferð Jólalestarinnar á Jólastöðinni Létt 96,7 og einnig er hægt að skoða nákvæma leiðarlýsingu hennar á coke.is. JÓLALEST COCA-COLA® KEMUR EFTIR 2 DAGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.