Fréttablaðið - 16.12.2010, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 16.12.2010, Blaðsíða 96
80 16. desember 2010 FIMMTUDAGUR Árleg jólatónleikaveisla Borgardætra hófst á þriðjudags- kvöldið á Café Rosenberg. Þetta voru fyrstu tónleikarnir af fimm og að vanda gerðu gestir góðan róm að söng Borgardætranna. BORGARDÆTUR SUNGU INN JÓLIN BORGARDÆTUR Í STUÐI Berglind, Ellen og Andrea sungu jólalögin af innlifun á Café Rosenberg á þriðjudagskvöldið. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Áslaug, Kristín, Kristinn og Svava. Málfríður og Sigurþór. Anna og Hrafnhildur. Anna, Harpa og Bylgja. Það vakti nokkra athygli þegar myndband af söngkonunni Miley Cyrus lak á netið en þar sést stúlk- an reykja það sem talsmaður henn- ar vill meina að sé salvía. Stúlkan er augljóslega í annarlegu ástandi enda er áhrifum salvíu líkt við þau sem fást af skynörvandi lyfjum á borð við LSD. Samkvæmt Eonline.com var það Anna Oliver, besta vin- kona Cyrus, sem setti mynd- bandið á netið og talast þær stöllur ekki lengur við vegna þessa. „Miley er mjög reið því þær voru afskap- lega nánar. Þær höfðu meira að segja rætt það að leigja saman en nú er Miley hætt við þau áform,“ var haft eftir heimildarmanni. Oliver eyddi Twitter- síðu sinni um helgina eftir að aðdáendur Cyrus hótuðu henni líkamsmeiðingum í gegnum samskipta- síðuna. Cyrus virðist þó ekki hafa látið málið á sig fá því hún sást skemmta sér ásamt Kelly Osbourne í New Orleans. Stúlkurn- ar dönsuðu næturlangt á skemmtistað og virtust þær vera hinir bestu mátar. Miley Cyrus sparkar bestu vinkonu sinni LÉTT Í LUND Miley Cyrus er ekki mikið að velta sér upp úr myndbandi af henni sem sett var á netið í síðustu viku. Hún skellti sér út á djammið með Kelly Osbourne. NORDICPHOTOS/GETTY David Arquette, fyrrverandi eiginmaður Courteney Cox, er kominn með nýja vinnu. Hann stýrir skemmtiþætti að japanskri fyrirmynd sem gengur út á að keppendur gera sig að fíflum. Þátturinn kallast Ranking the Stars og hópur keppenda, sem sa ma nstendu r a f frægu fólki, mætir og metur hversu líklegt það er að þeir geri hitt eða þetta. Sem dæmi að taka er sennilegt að fræga fólkið þurfi að meta hvort það sé líklegt til að senda frá sér kynlífsmyndband og láta ljósmyndara vita af ferðum sínum til að komast í blöðin. „Þessi þáttur snýst um að fræga fólkið hangi saman og taki niður grím- urnar,“ segir fram- leiðandi þáttarins. „David er fullkom- inn í það. Einlægni hans skín í gegn og það hefur meira að segja komið honum um koll einstaka sinnum.“ David Arquette stýrir skemmtiþætti NÝ VINNA David Arqu- ette ætlar að stýra nýjum skemmtiþætti. Breskir fjölmiðlar hafa fjallað um sigur Matts Cardle í breska X-Factor á dögunum. Flutning- ur Cardle á Biffy Clyro-laginu Many of Horror tryggði honum sigur, en margir hafa beðið eftir viðbrögðum frá hljómsveitinni sem hefur ekki litið á verðlaun frá X-Factor sem merkilegasta pappír heims hingað til. Viðbrögðin komu loksins í vik- unni þegar Biffy Clyro mætti í viðtal á ástralskri útvarpsstöð. Meðlimir hljómsveitarinnar telja að Simon Cowell sjálfur hafi valið lagið fyrir Cardle. „Þetta er allt mjög súrrealískt, en okkur finnst þetta frekar fyndið,“ sagði Ben Johnston, trommari Biffy Clyro, en hljómsveitin er stödd í Ástral- íu að hita upp fyrir Muse. „Þetta er ekki stór bransi í Bretlandi. Allir þekkja alla og sérstaklega í tónlistarbransanum. Cowell hefur sagt að þetta sé frábært lag þannig að hann hefur örugglega mælt með því.“ Spurður hvernig honum líst á útgáfuna á laginu gaf hann ein- falt svar: „Þetta er X-Factor- útgáfa af laginu.“ Biffy Clyro-drengir tjá sig um X-Factor Í X-FACTOR Lag Biffy Clyro tryggði Matt Cardle sigur í X-Factor. 3 2fyrir af öllum nærfötum frá PUMA Þú kaupir tvær pakkningar og færð þá þriðju frítt Ódýrasta pakkningin fylgir frítt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.