Fréttablaðið - 16.12.2010, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 16.12.2010, Blaðsíða 72
56 16. desember 2010 FIMMTUDAGUR BAKÞANKAR Ragnheiðar Tryggva- dóttur fylgir Fréttablaðinu á morgun 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. góna, 6. eftir hádegi, 8. sarg, 9. skammstöfun, 11. ekki, 12. tólf tylftir, 14. beikon, 16. í rö_, 17. mánu_ur, 18. skelfing, 20. átt, 21. útungun. LÓ_RÉTT 1. klöpp, 3. tvíhljó_i, 4. fjölmi_lar, 5. regla, 7. spörfuglstegund, 10. eldsneyti, 13. er, 15. ávöxtur, 16. stal, 19. átt. LAUSN LÁRÉTT: 2. gapa, 6. eh, 8. urg, 9. rek, 11. ei, 12. gross, 14. flesk, 16. tu, 17. maí, 18. ógn, 20. nv, 21. klak. LÓ_RÉTT: 1. berg, 3. au, 4. pressan, 5. agi, 7. herfugl, 10. kol, 13. sem, 15. kíví, 16. tók, 19. na. VEGA- VINNUMENN Jæja herrar, tíminn er að renna út. Tvær mínútur eftir! PRÓF- DAGUR Elskan. Ég þarf að fara í ferðalag í næstu viku. Það er kráarráðstefna á Ibiza. Kráarráð- stefna? Kjaftæði! Þetta er nauðsynlegt! Saltstangir eða salthnetur? Glasamottur eða servíettur? 0,4 eða 0,5? Það er að svo mörgu að huga! Hljómar mjög spennandi! Synd að hún rekst á við Haltu-þig-heima- og-gerðu-eitthvað- af-viti-ráðstefnuna sem er hér í næstu viku. Bíddu nú aðeins... var hún ekki í síðustu viku? Hún verður endurtekin! Hmm! En hvað strippráðstefn- una í Las Vegas í maí...? Slegin af! Fjandinn, ég sem hlakkaði svo til! Þarna kemur ein. Já. Ég þekki alla vega fjórtán. Nei, alls ekki gera það, ha? Handfrjáls búnaður eða hætt að taka lyfin sín? Hmm... handfrjáls. Rétt hjá þér. Ég sá tækið í eyranu. Ég fíla þennan leik. Áttu ekki nagla- klippur? Jú, í veskinu mínu. Hvar?? Neðst. Ertu viss? Þú gætir þurft að taka eitthvað úr henni fyrst. Ertu alveg viss? Ef þér finnst þetta slæmt þá ættirðu að sjá hanskahólfið í stóra bílnum. Ég sýg upp í nefið og keyri höfuðið á kaf ofan í trefilinn. Bæli niður hóst- ann af tillitssemi við fólkið sem ég mæti á ferð minni og arka áfram. Ég hef krækt mér í kvef og sár hóstinn rífur í hálsinn. Nefið finnur enga lykt og ég get ekki notið piparkökuilmsins sem leggur út um opinn glugga hjá nágrannakonu minni þar sem hún stendur í eldhúsinu við bakstur. Það er móða á glugganum hjá henni, svo mik- ill er atgangurinn. ÞETTA haust hefur verið hinn mesti pestartími. Magakveisur af öllum sortum hafa gengið yfir leikskóla, skóla og vinnustaði undanfarnar vikur og annar hver maður liggur heima með stíflað nef og beinverki. Sjálf hef ég náð mér bæði í kveisu og kvef, af öllum sortum, eins og aðrir á mínu heimili. Kvefið sem situr í mér núna er þó óvenju lífseigt. Það situr sem fastast og ætlar ekki að gefa sig, þó ég lepji heitt í lopasokkum og bryðji bláan brjóstsykur. Engi- fer, chili-pipar og sítróna krauma í pottum hjá mér en allt kemur fyrir ekki. ÞAÐ er hrollur í mér. Hausinn hvílir eins og blautur moðpoki á herðunum, pakkstíflaður eyrna á milli og heilastarfsemin eftir því, í hægagangi. Ástæða þess að ég er á ferðinni úti, svona seint um kvöld, er lítill skór úti í glugga sem ekki má vera tómur í fyrramálið. Ég þakka í huganum kaupmanninum á horn- inu hjá mér fyrir að hjá honum er alltaf opið fram eftir og að hjá honum fáist ekki bara mjólk og brauð heldur líka smádót sem fer vel í skó. ÞAÐ er óheppilegt að vera lasinn svona í jólamánuðinum. Ég hugsa að desember sé óheppilegasti mánuðurinn af öllum til að leggjast í veikindi og í dag eru átta dagar til jóla! Ekki ein einasta jólagjöf er komin í hús, ekkert jólakort hefur verið sent og smákökubaukurinn galtómur svo glymur í. Á bakaleiðinni sé ég hvar nágrannakonan hefur pakkað sortunum nýbökuðu í myndarlega kökudunka. Ég tel þá fimm á borðinu hjá henni og dauðöfunda hana af dugnaðinum. Hún er sjálfsagt búin að pakka öllum gjöfum inn og senda jóla- kortin fyrir löngu. ÉG herði gönguna og þakka kaupmannin- um á horninu aftur í huganum fyrir að hjá honum fæst ekki bara mjólk og brauð og smádót í skó, heldur líka nýbakaðar smá- kökur í bauk. Nýbakað úr búðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.