Fréttablaðið - 16.12.2010, Side 100

Fréttablaðið - 16.12.2010, Side 100
84 16. desember 2010 FIMMTUDAGUR Kærleikskúla Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra hefur verið árviss jóla- boði síðan 2003. Þá fékk Eva Þengilsdóttir þá hug- mynd að fá listamann til að gera jólakúlu og reið Erró á vaðið. Í ár hannar Katrín Sigurðardóttir kúluna. „Kærleikskúlan er kærleiksríkt verkefni,“ segir Berglind Sigur- geirsdóttir hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. „Kúlan hefur verið fjáröflunarleið fyrir okkur en allur ágóði sölunnar rennur til Reykjadals þar sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur sumar- búðir og helgardvöl yfir vetrar- tímann. Starfsemin í Reykjadal hlaut hvatningarverðlaun Öryrkja- sambands Íslands nú 4. desember á alþjóðadegi fatlaðra fyrir ötult starf í þágu fatlaðra barna og ungmenna.“ Berglind segir hugmyndina að kærleikskúlunni hafa kviknað árið 2003 hjá Evu Þengilsdóttur þáverandi starfsmanni félagsins. „Fyrsta kærleikskúlan kom svo út fyrir jólin 2003 og hún var verk Errós. Síðan má segja að landslið íslenskra listamanna hafi komið að gerð kærleikskúlnanna.“ Það eru orð að sönnu hjá Berg- lind en listamennirnir sem hafa gert kúlurnar síðan 2003 eru Ólafur Elíasson, Rúrí, Gabríela Friðriksdóttir, Eggert Pétursson, Gjörningaklúbburinn, Hreinn Frið- finnsson og í ár er kúlan verk Katr- ínar Sigurðardóttur. „Þess má geta að við höfum fengið ráðgjöf hjá Listasafni Reykjavíkur og Kynn- ingarmiðstöð íslenskrar myndlist- ar um val á listamönnum,“ segir Berglind og bætir við að allir gefi vinnu sína í tengslum við kúluna, listamenn, verslanir og þeir sem hafa aðstoðað við verkið á einn eða annan hátt. Kúlurnar eru seldar í takmark- aðan tíma ár hvert og lýkur sölu- tímabili á kúlu ársins á laugardag. Upplýsingar um sölustaði er að finna á heimasíðu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, slf.is. sigridur@frettablaðið.is. Landslið listamanna gerir kærleikskúlur ALHEIMUR Í SJÁLFU SÉR „Þegar ég horfði inn í kúluna í fyrstu, þá sá ég fyrir mér þekkt minni; lítinn heim innan í kúlunni og endamörk hans, glerið sjálft eins og sjóndeildarhring þess sem horfir innan úr miðju hans. Kúlan er alheimur í sjálfum sér, en í hönd manns er þessi litla veröld bara ögn í stærri alheimi – sem kannski er líka ögn í enn stærri alheimi, lítill viðkvæmur hlut- ur í hönd einhvers sem starir inn í hann. Fjöllin sem prentuð eru á kúluna eru dregin upp af ljósmyndum sem ég tók eða safnaði af íslenskum fjöllum á árinu 2010,“ segir listamaður kærleikskúlunnar í ár, Katrín Sigurðardóttir. Katrín er fædd í Reykjavík en býr og starfar í New York og Reykja- vík. Hún stundaði nám við San Francisco Art Institute og Mason Gross School of the Arts í Rutgers-háskóla. Katrín hefur vakið athygli fyrir skúlp- túra sína og innsetningar. Hún sýnir um þessar mundir í Metropolitan-safninu í New York. 2003 Erró: 2 málarar 2004 Ólafur Elíasson: Augað 2005 Rúrí: Án upphafs - án endis 2006 Gabríela Friðriksdóttir: Salt jarðar 2007 Eggert Pétursson: Hringur 2008 Gjörninga- klúbburinn: Allt sem andann dregur 2009 Hreinn Friðfinnsson: Snerting VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT 2 INNIHELDUR 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 Bjart er yfir boltanum og börnin fara að hlakka til. Bráðum kemur blessaður leikurinn þegar toppliðið sækir meistarana heim og skal viðureignin sýnd heims um ból í beinni útsendingu. Var því aftur látið boð út ganga um að skrásetja skyldi íslensk heimili í áskrift að Stöð 2 Sport 2 svo þau mættu verða vitni að helgileik þessum þar sem stjörnurnar skína í von um hagstæð úrslit. Hver þau verða veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá! F í t o n / S Í A CHELSEA – MAN. UTD. SUNNUDAG KL. 15:30 STJARNAN MÍN OG STJARNAN ÞÍN!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.