Fréttablaðið - 16.12.2010, Síða 92

Fréttablaðið - 16.12.2010, Síða 92
76 16. desember 2010 FIMMTUDAGUR Hvort það hafi eitthvað með afstöðu stjarnanna yfir Hollywood að gera eða tími sambandsins sé liðinn í kvikmyndaborginni þá er ljóst að sambandsslitafár ríkir í Draumaborginni. Fimm skilnaðir rötuðu á síður blaðanna í Bandaríkjunum í vik- unni og fjölmiðlafígúrur hafa velt því fyrir sér hvort stjörnurnar hafi komið verr út úr efnahagshruninu en gert hafði verið ráð fyrir; þær tími einfaldlega ekki að kaupa jóla- gjafir handa hvort öðru. Að öllu gamni slepptu er óvæntasti skilnaður vikunnar vafa- lítið sambandsslit Scarlett Johan- son og Ryans Reynolds. Seint á þriðjudagskvöld sendu skötuhjúin frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að þau hefðu ákveðið að segja þetta gott í bili. „Við geng- um í hjónaband af ást og skiljum af ást og umhyggju. Þótt við vitum að það þýði ekki að biðja um frið þá væri það samt vel þegið,“ segir í sameiginlegri fréttatilkynningu sem barst fjölmiðlum um kvöld- ið. Scarlett og Ryan kynntust fyrir þremur árum, opinberuðu trúlofun sína í maí 2008 og gengu í hjóna- band í september sama ár. En þetta var ekki eina áfallið sem dundi yfir Hollywood þenn- an dag því eins og flestir fjöl- miðlar greindu frá hættu þau Zac Efron og Vanessa Hudgens saman. Þau höfðu verið að hitt- ast í fjögur ár og kynntust gegn- um söng- og dansmyndirnar High School Musical. Þriðja parið sem tilkynnti um skilnað sinn um svip- að leyti voru Dexter-stjörnurnar Michael C. Hall og Jennifer Carp- enter. Þau höfðu verið gift í tvö ár en leika systkini í þáttunum. Parið hafði gengið í gegnum erfiða tíma og sá fram á að sambandið gæti ekki gengið lengur. Fjórða hjóna- bandið sem fór í vaskinn á þriðju- dag var þeirra Davids Thewlis og Önnu Friel, en þau höfðu verið gift í níu ár. Thewlis er hvað þekktast- ur fyrir leik sinn í Harry Potter- myndunum. Fimmtu sambandsslit- in í vikunni voru hjás Liz Hurley og hinum indverska Arun Nayar. Bresk blöð birtu mynd af Hurley að kyssa ástralska krikket-leik- manninn Shane Warner og þau Hurley og Nayar komu út úr skápn- um; þau höfðu þá verið skilin í þrjá mánuði. freyrgigja@frettabladid.is Alda ástarsorgar skellur á Draumaborginni fyrir jólin TÍMALÍNA ÁSTARSORGAR Raunveruleikastjarnan Nicole Rich- ie og rokkarinn Joel Madden gengu í hið heilaga helgina sem leið. Sam- kvæmt heimildarmönnum hafði parið selt birtingaréttinn að brúð- kaupsmyndum sínum og var því mjög umhugað um að engar myndir lækju á netið. „Hún var svo hrædd um að ein- hver gestanna myndi fara á bak við hana og selja myndir úr brúðkaup- inu að farsímar voru teknir af fólki áður en athöfnin hófst. Þetta kom fólki í vont skap því þetta sýnir aug- ljóst vantraust,“ var haft eftir inn- anbúðarmanni. Richie var víst einn- ig mjög óákveðin um ýmis smáatriði alveg fram á síðustu stundu og breytti meðal annars matseðlinum nokkrum sinnum. Kim Kardashian og Christinu Aguilera var báðum boðið í brúð- kaupið en mættu ekki vegna vinnu. Nicky Hilton var þó viðstödd brúð- kaupið en systir hennar, Paris Hilt- on, var aftur á móti ekki boðið þrátt fyrir að hafa verið vinkona Richie frá tveggja ára aldri. Farsímar teknir af brúðkaupsgestum NÝGIFT Gestir í brúðkaupi Nicole Richie og Joels Madden fengu ekki að vera með farsíma á sér. NORDICPHOTOS/GETTY SKILNAÐARALDA Ryan Reynolds og Scarlett Johansson, Vanessa Hudgens og Zach Effron, Michael C. Hall og Jennifer Carpenter, Liz Hurley og Arun Nayar og David Thewlis og Anna Friel, allt pör eða hjón sem ákváðu að halda hvort í sína áttina í vikunni. Janúar Febrúar M ars Apríl M aí Júní Júlí Ágúst Septem ber O któber N óvem ber D esem ber Evan Rachel Wood og Marilyn Manson Tiger Woods og Elin Nordegren Kelsey Grammer og Camille Donatacci Sean Penn og Robin Wright Al Gore og Tipper Gore Charlize Theron og Stuart Townsend Kate Winslet og Sam Mendes Kim Kardashian og Reggie Bush Jennifer Love Hewitt og Jamie Kennedy Jesse James og Sandra Bullock Halle Berry og Gabriel Aubry Mel Gibson og Oksana Blake Lively og Penn Badgley David Arquette og Courtney Cox Christina Auguilera og Jordan Bratman Billy Ray Cyrus og Tish Dylan Walsh og Joanna Going Ryan Reynolds og Scarlett Johansson Vanessa Hudgens og Zac Efron David Thewlis og Anna Friel Michael C. Hall og Jennifer Carpenter Liz Hurley og Arun Nayar Eva Longoria og Tony Parker Rachel Weisz og Darren Aronofsky Páll Óskar í dag! 1.992,- Í verslun Eymundsson í Kringlunni kl. 17.00 Eymundsson Kringlunni v. hliðina á Bónus
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.