Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 23

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 23
BÖÐVAR Þ. PÁLSSON KVENFÉLAGSMINNINGAR I. Kvenfélagsminningar Nú er gaman á Glóðinni, hjá glæsilegu kvenþjóðinni, að rifja upp aldnar minningar, eyða hátíðarfundi þar. Byggðin okkar var ekki stór, er Kvenfélagið úr grasi fór. Heldur hafði þá lítinn byr, hin heimavinnandi húsmóðir. Þá fékk köllun heilt kvennalið, kom og stofnaði félagið. Margt var félagi þessu fært. Fertug stjarna, nú lýsir skært. Þegar konurnar fóru á fund, fegnar voru þær þeirri stund. Karlamir héngu heima þá, að huga að krökkum og skipta á. Um fundarsköp var ei fengist neitt, að finna verkefni, það var eitt. Týnt er flest það sem talað var. En tillögur vom samþykktar. Ýmis málefni eru á ágætri ykkar stefnuskrá. Öldnum fyrir og ungum er einkanlega vel hugsað hér. II. Saman byggðuð þið Lundinn, sem sumir kölluðu Betlehem. Lundinn góða í lágum rann, lánsamar voru að eiga hann. Mætar eru þær minningar, er minna á samverustundirnar. Margt var skrafað, við margt var gælt, á meðan kaffi var niður dælt. Kynslóðirnar þar koma inn, kannske frá mömmu í fyrsta sinn. Þið eigið konur þúsundfalt þakklæti, fyrir allt og allt. Hér var áður og verður enn, vandi að velja forsvarsmenn. Hæfar konur og heilsteyptar, hafa stjómað mjög röggsamar. Landshöfh Keflavík— Njardvík er ordin mikil uppskipunarhöfh. Fragt- skip hafa þar göða ad- stöðu til gámauppskip- unar eftir að malbikun og lagfœring var gerö á hafharbakkanum í Njardvík t haust. Böðvar Þ. Pálsson, að flytja, .Kvenfélagsmmningar' ‘ á afmælisfundinum. Fyrsti gjaldkerinn gætinn var. Glögg er hún Vilborg Ámundar. Vilborg var og hún Vilborg er, Vilborg verður og hvergi fer. Sú er búin að byrða inn, blessaðan margan eyririnn. Svo leggur hún inn afraksturinn eftir hvern og einn basarinn. m. Árshátíða svo ágætra, efnduð þið til á veturna. í gamla Ungó var ofsa kátt, aldrei var þar um manninn fátt. Þorrablótin þau þóttu góð, það var mikið sem þá tilstóð. Karlar remdust og ræðurnar, reyndust oftlega fulllangar. Hertur fiskur og hausasvið, hangikjötið og uppstúfið, af kynjum kátum vel étið var, og kæstur hákarl og hrútspungar. Ur vasapelunum volgum þá, vel var sopið og kneyfað á. Eftir sígildan sæmdarmat, söng svo hver, sem hann bétur gat. Harmónikkuna þöndu þá, þeir sem spiluðu böllum á. Svo var dansað og dreymin pör, dilluðu sér í gleði ör. En svo tók alvaran aftur við, ekki síst fyrir kvenfólkið. Betrumbæta á hverja lund. Byggja upp fyrir næsta fund. IV. Þið grafið upp gamlar minningar, gott er margt, það sem áður var. Þið horfið fram og svo heitið því, að hefjast handa, nú enn á ný. Það að græða og góðu sá, gleggst er á ykkar stefnuskrá. í móðurauganu mildin er, margt það sér, sem að miður fer. Aumum öllum er opið hús, er hér höndin til líknar fús. Fljóðin kná og af kærleik riL, í Kvenfélaginu í Keflavík. FAXI-279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.