Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 88

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 88
Gleðileg jól! Gott og farsælt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Landsbanki íslands Útibú - Sandgerði Útibú - Keflavíkurflugvelli Gleðileg jól! Gott og farsælt nýtt ár! Pökkum samskiptin á liðnu ári. HREPPSNEFND HAFNARHREPPS Árnað heilla Framhald af bls. 306 og 307. Óskar Gíslason frá Vík sjötugur Oskars og Þorláks, um heimild til að nota kænuna — því hann mundi aldrei leyfa okkur að fara þessa sjóferð. Ytt var því á flot í „Herrans nafni“ en án heimildar Manga. Svo mikill var vindurinn á móti okkur að við ætluðum ekki að ná út að netunum sem voru þó ekki langt undan. Knálega var tekið í árarnar, af fjórum ungum görpum og loks var duflinu náð. Varla vorum við byrjaðir að draga netið, þegar við sáum að Mangi ,,frændi“ var kominn niður í lendinguna og baðaði út öllum öngum, en ekki heyrðum við þau blíðyrði er hann hrópaði á móti storminum. Þarna stóð hann og hafðist mikið að, þar til við rennd- um upp í vörina á góðri ferð und- an rokinu. Þá hljóp hann að kæn- unni, barði í borðstokkinn og for- mælti okkur fyrir fíflsku og flóns- hátt og fyrir að hafa gengið fram hjá hans forsjá. Hann var ekkert mjúkmáll þá, blessaður karlinn. Forystuhæfileikar Óskars voru afgerandi — það var alltaf að verða ljósara. Að vera falin formennska á vertíðarskipi í Grindavík sextán ára er næg sönnun um það mann- dómsálit er Óskar hafði aflað sér, og áfallalaus formennskuferiil í 54 ár við mikla sjósókn og afla- sæld staðfestir að hæftleikar hans til starfsins voru rétt metnir. Óskar hefur átt hamingjusamt og farsælt hjónaband með ágætri frænku sinni og leiksystur, Jó- hönnu Dagbjartsdóttur, og eign- ast með henni tvö börn, Sævar vélstjóra, sem í mörg ár hefur ver- ið skipverji hjá föður sínum og meðeigandi í útgerðinni, og Dag- björtu sem er verslunarmær. Fjögur barnabörn hafa þau eign- ast og 2 barnabarnabörn. Eg þakka frænda mínum og gamla ieikbróður vináttu á liðr- um árum og óska honurn og fjöl- skyldu hans heilla á ókomnum árum. Jón Tómasson. Ámi G. Magnússon vélstjóri sjötugur ijósinu þegar afrek voru unnin. Gjaldkeri deildarinnar var hann einnig um 40 ára skeið. Til að færa út og auka slysa- varnastarf í Grindavík, stofnuðu grindvískar konur slysavarna- deildina Þórkötlu 1976. Nafngift- in á sjálfsagt rætur að rekja til þjóðsögunnar um gæðakonuna Þórkötlu er bjó á Þórkötlustöðum til forna. Þar hefur Guðrún verið í stjórn frá upphafi, m.a. formaður í 5 ár. Það var því vel við hæfi að slysa- varnafélögin heiðruðu hjónin með samsæti er þau stóðu fyrir í húsi slysavarnadeildar Þorbjarnar á 70 ára afmæli Arna. Veislustjóri var Tómas Þorvaldsson formaður slysavarnadeildarinnar Þor- björns. Hann flutti Árna þakkir fyrir langt og gott samstarf. Einn- ig fluttu þeir Hannes Hafstein, framkvæmdastjóri Siysavarnafé- lags íslands og Svavar Árnason, stjórnarformaður Hraðfrystihúss Grindavíkur, Árna þakkir fyrir ágæt störf. Konurnar í kvenna- deildinni Þórkötlu sáu urn rausn- arlegar veitingar. Mikið af bókum og blómum bárust þeim hjónum og heillaóskir úr ýmsum áttum. Undir allar þær heillaóskir tek- ur undirritaður og þakkar þeim hjónum vináttu frá fyrstu kynn- um. Jón Tómasson. S Oskum lesendum FAXA gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum viðskiptin á árinu. UMBOÐSSKRIFSTOFA * * STOMASSONAR tGÖTU 79 - KEFLAVÍK 344-FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.