Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1984, Side 80

Faxi - 01.12.1984, Side 80
Knattspyrnufélagið Víðir í Garði vann sætí í 1. deild Samheldni leikmanna og stuðn- ingur íbúanna skópu sigurinn Knattspyrnuunnendur á Suður- nesjum eiga þess kost næsta sum- ar að sjá tvö lið af svæðinu leika í I-deildinni og er þá brotið blað í knattspyrnusögu Suðurnesja. Fram til þessa hefur aðeins eitt lið, ÍBK, náð þeim áfanga. Mönn- um fannst því alveg tími til þess kominn að einhverju liði öðru tækist að vinna sér sess í þessari úrvaldsdeild fslenzkra knatt- spyrnuliða, en fæstir áttu von á því að það yrði Víðir í Garðinum, sem telur aöeins 1000 íbúa. En þarna sannaðist eins og oft áður, að það er ekki endilega w^Thf’g, .ÍJm ' i {f / 1 Hríl tm mtfg •' M \. 4 '■ iilí • - | ■J A~<- i, r : I-deildarlið Víðis Aftari röð frá vinstri: Júlíus Bald- vinsson formaður, Snorri Einars- son, Marteinn Geirsson þjálfari, Halldór Einarsson, Grétar Einars- son, Vilberg Þorvaldsson, Sigurð- ur Magnússon, Vilhjálmur Einars- son, Klemenz Sæmundsson, Sig- urður lngvarsson, Tryggvi Einars- son og Magnús Þór Magnússon. Fremri röð: Daníel Einarsson, Guðmundur Jenz Knútsson, Ingi- mundur Guðmundsson, Jónatan Ingimarsson, Bjöm Vilhelmsson, Gísli Heiðarsson, Svanur Þor- steinsson, Ólafúr Róbertsson og Guðjón Guðmundsson. Klemenz Sæmundsson, no 4 skorar fyrra mark Víðis gegn UMFN stærð viðkomandi bæja eða þorpa sem ræður árangri á hinum ýmsu sviðum, heldur áhugi og sam- heldni leikmanna og íbúanna, ásamt góðum þjálfurum. Þetta þrennt hefur svo sannarlega ekki skort í Garðinum á undanförnum árum, með glæstum árangri. Urðu að leggja hart að sér. Víðisliðið varð í öðru sæti í II- deildinni og það nægði til að öðl- ast rétt til að leika í I-deild að ári. Liðinu gekk ver með veikari mót- herja, en útkoman gegn þeim öfl- ugri var mjög góð. Víðir sigraði FH, sem sigruðu í annari deild, í báðum leikjunum. Utileiknum 2:1 en heima 2:0. Jafntefli varð í útileiknum við ÍBV, en heima- leikurinn endaði 4:0 fyrir Víði. Sá leikur hafði mikla þýðingu fyrir Víði. Eftir nokkra lægð kallaði Marteinn Geirsson þjálfari Víðis, leikmenn á fund og gerði þeim grein fyrir því, að ef þeir ætluðu sér að komast í I-deildina, yrðu þeir að leggja hart að sér og byrja með því að bera sigurorð af Eyja- mönnum. Einnig æfa vel og um- fram allt að sleppa ekki úr einni einustu æfingu. Þetta stóðst og uppskeran varð eftir því, - sæti í 1-deild. Víðisliðið, 6. flokkur. Aftari röð frá vinstri: Klemenz Sæmundsson, þjálfari. Már Ey- flörð, Ingólfur Ámason, Kjartan Ásgeirsson, Einar Friðriksson, Helgi Már Sigur- geirsson, Njörður Jóhannsson, Olivier Snorri Simha, Guðmundur Þórisson, PéUir Bragason og Helgi Þór Harðarson. Aftari röð: Davíð Ásgeirsson, Áki Ásgeirsson, Ólafur ívar Jónsson, Guðmundur Ingimundarson, Sigurgestur Guðlaugsson, Sigur- geir Ásgeirsson, Sigurður Kristófersson, Heiða Ingimundardóttir, Jóhann Guð- mundsson og Magnús Sigfússon. Bikarhafar Reynis, 6. fl. Aftari röð frá vinstri: Ólafur Högni Egilsson, Pálmar Guð- mundsson, Davíð Gunnlaugsson, Ari Gylfason, Hlynur Morthens, Jónas Jónsson, Sigursteinn Sigurðsson, Bragi Þór Guðjónsson, Marel Andresson þjálfari. Fremri röð: Marteinn Guðjónsson, Sigurður Bjami Sigurðsson, Róbert Sigurðsson fyrirliði, Daði Bergþórsson, Guðjón Jóhannsson, Elísa Dögg Helgadóttir. A myndina vantar Bergþór Eggertsson. Bikarinn gefinn af Sigurði Péturssyni, - fyrirtækið fsbor. 336-FAXI

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.