Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 80

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 80
Knattspyrnufélagið Víðir í Garði vann sætí í 1. deild Samheldni leikmanna og stuðn- ingur íbúanna skópu sigurinn Knattspyrnuunnendur á Suður- nesjum eiga þess kost næsta sum- ar að sjá tvö lið af svæðinu leika í I-deildinni og er þá brotið blað í knattspyrnusögu Suðurnesja. Fram til þessa hefur aðeins eitt lið, ÍBK, náð þeim áfanga. Mönn- um fannst því alveg tími til þess kominn að einhverju liði öðru tækist að vinna sér sess í þessari úrvaldsdeild fslenzkra knatt- spyrnuliða, en fæstir áttu von á því að það yrði Víðir í Garðinum, sem telur aöeins 1000 íbúa. En þarna sannaðist eins og oft áður, að það er ekki endilega w^Thf’g, .ÍJm ' i {f / 1 Hríl tm mtfg •' M \. 4 '■ iilí • - | ■J A~<- i, r : I-deildarlið Víðis Aftari röð frá vinstri: Júlíus Bald- vinsson formaður, Snorri Einars- son, Marteinn Geirsson þjálfari, Halldór Einarsson, Grétar Einars- son, Vilberg Þorvaldsson, Sigurð- ur Magnússon, Vilhjálmur Einars- son, Klemenz Sæmundsson, Sig- urður lngvarsson, Tryggvi Einars- son og Magnús Þór Magnússon. Fremri röð: Daníel Einarsson, Guðmundur Jenz Knútsson, Ingi- mundur Guðmundsson, Jónatan Ingimarsson, Bjöm Vilhelmsson, Gísli Heiðarsson, Svanur Þor- steinsson, Ólafúr Róbertsson og Guðjón Guðmundsson. Klemenz Sæmundsson, no 4 skorar fyrra mark Víðis gegn UMFN stærð viðkomandi bæja eða þorpa sem ræður árangri á hinum ýmsu sviðum, heldur áhugi og sam- heldni leikmanna og íbúanna, ásamt góðum þjálfurum. Þetta þrennt hefur svo sannarlega ekki skort í Garðinum á undanförnum árum, með glæstum árangri. Urðu að leggja hart að sér. Víðisliðið varð í öðru sæti í II- deildinni og það nægði til að öðl- ast rétt til að leika í I-deild að ári. Liðinu gekk ver með veikari mót- herja, en útkoman gegn þeim öfl- ugri var mjög góð. Víðir sigraði FH, sem sigruðu í annari deild, í báðum leikjunum. Utileiknum 2:1 en heima 2:0. Jafntefli varð í útileiknum við ÍBV, en heima- leikurinn endaði 4:0 fyrir Víði. Sá leikur hafði mikla þýðingu fyrir Víði. Eftir nokkra lægð kallaði Marteinn Geirsson þjálfari Víðis, leikmenn á fund og gerði þeim grein fyrir því, að ef þeir ætluðu sér að komast í I-deildina, yrðu þeir að leggja hart að sér og byrja með því að bera sigurorð af Eyja- mönnum. Einnig æfa vel og um- fram allt að sleppa ekki úr einni einustu æfingu. Þetta stóðst og uppskeran varð eftir því, - sæti í 1-deild. Víðisliðið, 6. flokkur. Aftari röð frá vinstri: Klemenz Sæmundsson, þjálfari. Már Ey- flörð, Ingólfur Ámason, Kjartan Ásgeirsson, Einar Friðriksson, Helgi Már Sigur- geirsson, Njörður Jóhannsson, Olivier Snorri Simha, Guðmundur Þórisson, PéUir Bragason og Helgi Þór Harðarson. Aftari röð: Davíð Ásgeirsson, Áki Ásgeirsson, Ólafur ívar Jónsson, Guðmundur Ingimundarson, Sigurgestur Guðlaugsson, Sigur- geir Ásgeirsson, Sigurður Kristófersson, Heiða Ingimundardóttir, Jóhann Guð- mundsson og Magnús Sigfússon. Bikarhafar Reynis, 6. fl. Aftari röð frá vinstri: Ólafur Högni Egilsson, Pálmar Guð- mundsson, Davíð Gunnlaugsson, Ari Gylfason, Hlynur Morthens, Jónas Jónsson, Sigursteinn Sigurðsson, Bragi Þór Guðjónsson, Marel Andresson þjálfari. Fremri röð: Marteinn Guðjónsson, Sigurður Bjami Sigurðsson, Róbert Sigurðsson fyrirliði, Daði Bergþórsson, Guðjón Jóhannsson, Elísa Dögg Helgadóttir. A myndina vantar Bergþór Eggertsson. Bikarinn gefinn af Sigurði Péturssyni, - fyrirtækið fsbor. 336-FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.