Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 35

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 35
Stefán vinnur hér verðmœti úr rekavið. iKinnig var að þessu verki staðið allt frá landnámstíð. Handbragð liðins tíma Fyrir hálfri öld var það algeng sjón að sjá menn kljúfa rekavið með því að reka fleiga niður í drumbinn. Einkum var sú aðferð notuð ef gerðir voru girðingarstaurar eða kurlað í eldivið. Ef um stórviði var að ræða, sem nýta mátti til húsagerðar eða til annars virðurlegs brúks var gripið til stórviðarsagar, sem tveir menn beittu við trjáristuna. Nú er þetta allt vélunnið. Þegar ég átti leið um Miðnes í september s.l., sá ég gamlan kunningja, Stefán Friðbjörnsson bónda í Nesjum, standa að verki eins og gert hafði verið frá lándnámstíð. Þar sem handbragð þetta er að hverfa úr augsýn manna festi ég það á filmu til upprifjunar og staðfestingar fyrir síðari tíma. Stefán hefur staflað þarna upp nokkrum girðing- arstaurum til hliðar við sig en fyrir aftan hann er heilmikið kurl í kamínuna. Rekaviður var öldum saman eina byggingarefnið, sem til lands- ins barst og því áríðandi að nýta hann sem best og fengu menn góða þjálfun í því. Enn þykir rekaviður búbót á sumum lands- svæðum og þá unninn með nýrri tækni — vélsagaður, einkum gerður að girðingastaurum, sem mikið eru notaðir við fjárgirðing- ar í þágu sjúkdómsvarna og einnig til heimilisbrúks á bújörðum. Á stríðsárunum var reki mikill víðast hvar við landið. Oftast var það unninn viður sem fór í sjóinn af stríðsvöldum og fylgdi því jafnan sorgarsaga, sem ekki verður rakin hér. J.T. Stefán er Borgfirðingur að œtt, fœddur á Miðbýli í Innri Akranes- hreppi 12.júlí 1907. Hann /luttist til Sandgerðis árið 1931 og var þar við sjóróðra og al- menna flskvinnu fyrstu árin. Stefán var í nokkur ár deildarstjóri hjd KRON í Sandgerði og síðar kaupfé- lagsstjóri Kaupfélagsins Ingólfs. Áður hafði Stefán haft umsjón með pöntunarfélagi í Sandgerði sem var undanfari stofnunar kaupfélagsins. Árið 1948 keypti Stefán jörðina Nesjar í Miðneshreppi og fluttist þangað dsamt fjölskyldu sinni. Hann var sfðan með búrekstur allt til ársins 1965jafnhliða verlsunarstörfum sem hann stundaði fyrst hjá Nonna og Bubba í Sandgcrði og Garði og siðan hjá Kaupfélagi Suðurnesja í Keflavík sem deildarstjóri. Frá 1965 hefurSig- urbjörn sonur Stefáns haft búrekstur- inn d sfnum snœrum og býr Stefán hjá honum í Nesjum, og vinnur með honum við búið. V.____________________________________________________________, Við hjá ÁBYRGÐ viljum, að þeir viðskiptavinir sem hafa ÖLL sln tryggingaviðskipti hjá okkur, njóti þess með hagstaeðari kjörum en ella. Þessvegna bjóöum við þeim sem tryggja ALLT IIJÁ ABYRGÐ sérstakan VIÐSKI PTABÖNUS ! Þeir sem tryggja t.d. heimilið með ALTRYGGINGU eða ALMENNRI HEIMILISTRYGGINGU, húsið eða íbúóina með HÖSEIGENDATRYGGINGU og bílinn hjá ÁBYRGÐ fá VIÐSKIPTABÓNUSINN, sem I ár nemur 600 krónum! RGÐARREIKNINGUR Og við bjóðum handhöfum VIÐSKIPTABÖNUSSINS ennþá betri kjör! Við viljum létta þeim greiðslubyrðina og bjððum þeim aö greiða iðgjöld sln meö afborgunum I gegnum ÁBYRGÐARREIKNING! I ÁBYRGÐARREIKNINGI er iógjaldagreiöslum skipt nióur á 10-11 mánaða tímabil og þú greiðir mán- aðarlega um 10% af heildarviðskiptum ársins. HEIÐURSBÓNUS (§JW9 ÁBYRGÐ hefur alla tlð lagt rlka áherslu á að koma fram með nýjungar á íslenska trygginganerkaðinn, bindindismönnum til hagsbðta. Við viljum vekja athygli á því, að árið 1978 tók ÁBYRGÐ upp HEIÐURSBÖNUS til viðskiptavina sinna, sem ekið höfðu tjónlaust 1 tlu ár hjá félaginu. HEIÐURSBÖNUSINN er 65% af ábyrgðartryggingariðgjaldi ökutækja. BINDINDI BORGAR SIG! Kynnió ykkur tryggingakjör okkar og sannfærist um, að bindindisfólk faer hvergi hagstaeðari kjör en hjá ABYRGÐ, enda er ABYRGÐ TRYGGINGAFfiLAG BINDIDISMANNA. Tryggingafélag bindindismanna Lágmúla 5 - 108 Reykjavík - Sími 83533 Umboðsmaður í Keflavík Jón Tómasson, sími 1560 Umboðsmaður í Grindavík Róbert Sigurjónsson, sími 8257 FAXI-291
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.