Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1984, Síða 79

Faxi - 01.12.1984, Síða 79
og poki með kartöflum, sem ég kem að síðar. Hann átti að fara til landlæknis, sem þá bjó við Tjarn- argötu. Þá var beðið um að kaupa einn poka af skonroki og afskorna vínarbrauðsenda, en það var venja, þar sem ég skipti mest með brauðmat, í Ásmundarbakaríi í Hafnarfirði. Þar voru vínar- brauðsendar seldir sér, líkt og brotakex var selt á öðru verði, jú eitt rúgbrauð, eitt normalbrauð og 10 snúða. Aurar voru greiddir þarna á staðnum, því við vissum vel um verðið það breyttist ekki svo ört. Margar vörutegundir héldu sama verði út hálft ár, eða út árið. Píputóbak fyrir einn bóndann og þurrarafhlöðu fyrir útvarpstækið hans, og fara með nokkrar kindagarnir í Garnastöð- ina, sem var við Rauðarárstíg. Það var þar, eins og reyndar víð- ar, að leggja varð inn vöruna á einum staðnum, fá þar innleggs- nótu, fara með hana í annan stað, fá þar tilvísun og síðan greiðslu í fjórða staðnum og stundum langt á milli staða. Það er í dag talað um að margt sé þungt og erilsamt í nútímakerfinu, en það var líka áður fyrr, en allt í smærri sniðum. Reykjavík var þá svo lítil og fá- menn og færri að þjóna og færri að flækjast hver fyrir öðrum eða tii að vísa hver á annan. Knarrarneshverfið, þrír bæir og venjulega 3 tii 4 brúsar. Þar var lengi einn stoppstaður, en vegna einhverrar hverfispóiitíkur, urðu stoppstaðimir tveir þó ekki væm nema fá hundmð metra á milli. Við einn brúsann var bundinn miði, hvar á stóð að sækja pakka í Bjamaborg við Vitastíg tii ákveð- innar persónu. Með þessum miða vom aurar, sem var skuld frá deginum áður. Þarna var kart- öflupoki merktur Heiiusundi í Reykjavík og vissi ég þá hver var viðtakandi. Á einum brúsanum var miði með innpökkuðum tvinnaspottum og nálarbroti og beiðni um að kaupa svona tvinna og nál og 1 metra af sokkabanda- teygju, helst hvíta því hún væri handa heimasætunni. Auðna stoppstaðurinn var sá næsti, þar vom tvö býli, sem deildu þessum stað sín á milli, Auðnar og Höfði, þar var allt upp í ijórir brúsar og allir vel við vöxt. Þarna var ég áminntur um að taka útvarp úr viðgerð, sem ekki var tilbúið í gær, þá var pöntunarmiði til MR, sem rak þá og gerir enn í dag, mikla verslun sérhæfða fyrir bændur (MR er skammstöfun á Mjólkurfélagi Reykjavíkur), og andvirði úttektar var þar tekið af mjólkurinnleggi bændanna, þess vegna fylgdu sjaldan peningar EINN DAGUR UR LIFI M J ÓLKURBÍ LSTJ ÓRA -Framhald af bls. 289.- ... .ér-íMmmáíi Mjólkurbíll Chevrolet model 1926 við mjólkursölustöð 1927. Kristmann Runólfsson ftá Hlöóvcrsnesi fœddur 21.-2.-1885, dáinn 12.-8,- 1954, kvœntur buríði Klemensdóttur fœdd 5.-3.-1888, dáinn 5.-7.-1968. og létti það mikið á starfsfólki og okkur bflstjómnum, sem þarna áttu viðskipti, enda fóru miklar vömr þarna út og inn. Það var mörgum undrunarefni, að sjá þessa miklu vöruveltu og tækn- ina, sem þar var að verki. Að baki þessu stóð lítill maður með stóra hugsun, það var Eyjólfur Jó- hannsson, ættaður frá Sveina- tungu í Borgarfirði, persóna sem engum þeim gleymdist, er átti við hann viðskipti eða samvinnu, og væri það út af fyrir sig efni í langa grein. Þarna við Auðnastoppstaðinn var tveggja lítra brúsi, og var það föst regla, að fara með hann í ákveðið hús við Bjarkargötu í Reykjavík á hverjum degi, vegna komabams, sem ekki mátti fá gerilsneydda mjólk heilsunnar vegna, og var sendandinn föður- bróðir þessa drengs. En þetta var nú ekki svona einfalt með þennan flutning, þ.e. að senda mjólk beint til neytanda í Reykjavík, því fyrir nokkm vom sett lög um einkadreifingu mjólkur og rjóma frá Mjólkurstöðinni. Þetta var orðin einkasala eins og þá var um útvarpstæki, eins og áður hefur verið minnst á og eins var þá einkasala bifreiða, tóbaks og áfengis, reyndar sumt af því enn í dag. Eg, sendandinn og móttakand- inn, vissum að við vomm að brjóta lög og ætluðu bræðurnir að taka á sig ábyrgðina, sem af þessu hlytist, ef upp kæmist. Að sjálf- sögðu hafði ég oft farið með mjólk víða beint til neytenda í Reykja- vík og Hafnarfirði og eins með brodd eða ,,ábrystuefni“, þess vegna var lögreglan öðru hvoru við Mjófkurstöðina þegar mjófk- urbflarnir fóm að koma á morgn- ana og var þá oft fjör á ferðinni, því það var orðinn hálfgerður kappakstur síðasta spölinn að stöðinni, til að verða á undan hin- um að losa mjólkina. Margir vom bflarnir og brúsar í hundraða tafi. Lögreglan benti okkur vinsam- lega á brot okkar. Eg var ekki sá eini, sem virti þessi lög að vettugi, þarna komu mjólkurbflar frá Kjalarnesi og úr Kjósinni, af Álftanesi og afla leið frá Stafnesi á Suðurnesjum. Misjafnlega tóku bflstjórar und- ir ábendingar fögreglunnar, ég sagðist aldrei skoða innihald þess, sem ég væri beðinn að koma til skila, í þetta sinn fór brúsinn sína venjulegu leið, en þar er ekki öll sagan sögð, svo sem seinna kemur fram. Framhald í næsta blaði. þessum pöntunum. Nótur fylgdu ávallt vömnni með minni kvittun, sem móttakanda og vissi því bóndinn um leið hvernig hann stæði viðskiptalega við MR. Vörubirgðirnar vom við Tryggva- götu í því stóra húsi, sem enn er stórt í sniðum á okkar tíma, og þótti það stórt framtak þegar það var smíðað. Þungavömr og skrif- stofur vom á efri og efstu hæð, götuhæð var að mestu leigð út fyr- ir verslanir, en í kjallara var bús- áhalda- og nýlenduvömverslun. Þarna átti ég að taka rúgmjöl, hveiti og smávömr. Þetta var mjög þægileg afgreiðsla. Þarna munu hafa komið fyrstu færi- bönd og fyrsta vörulyfta á íslandi Minna-Knanames á Vatnsleysuströnd. FAXI-335
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.