Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 25

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 25
í skýrslu formanns hér að fram- an yfir starfsemi Málfundafélags- ins Faxa s.l. starfsár, kemur fram að Gunnar Sveinsson flutti þá framsögu um „Verslun fyrr og nú‘ ‘. Málið var mikið rætt og víða komið við — lífshlaup manna barst jafnvel inn í umræðuna eins og fram kemur í fundargerðar- broti hér á eftir.: Margeir sagði m.a.: ,,Við höf- um ekki verið með neinn boðskap eða hugmyndir um hvernig ætti að bjarga heiminum, að þessu sinni. Ef frjálsari álagningarregl- ur leiða til þess að umboðslaun verða flutt heim í lægra innkaups- verði á það að geta komið fram í lægra útsöluverði og heildsalinn samt haldið sínum hlut, þar sem aðflutningsgjöld miðast við inn- kaupsverð. Nú er æði mikill munur á því hvernig staðið er að verslun miðað við það er áður var — húsakynni stór og hagræðing mikil. Sem ungur maður var ég sendur í kjötinnkaup, fyrir helgar, til ís- félags Keflavíkur. Þar stóð maður með exi mikla og hjó kjöt og spýtti mórauðu með miklum tilþrifum og sjarma. Þar næst kom Margeir að eigin viðskiptum er hann hóf rekstur hjólhestaverkstæðisins, en þar voru oft frátök í viðskiptum, sem þurfti að brúa, því að ungum áhugamanni hentaði ekki að halda að sér höndum tímunum saman. Þá hóf hann framleiðslu á netasteinum og í kjölfar þess keypti hann öll tæki til innrömm- unar og hafði á boðstólum ramma og skilirí, gerði góðar gluggaút- stillingar og bjó sig áð hætti heldri manna í viðskiptalífinu, með hálstau og manséttur og boðaði að þessi viðskipti færu fram tvo daga vikunnar. Þetta gekk í augun á frúm betri borgaranna, sem streymdu nú að með handiðn sína, flos og útsaum, brúðkaups- myndir og íjölskylduhópa og versluðu stíft, en þá kom að því að ilmandi og prúðbúnar komu þær á miðvikudögum og vildu sækja það sem átti að taka á þriðjudeg- inum eða litu við á fimmtudegi til að forvitnast um það sem átti að ----------------------------------------- . MÁLFUNDAFÉLAGIÐ FAXI SKÝRSLA FORMANNS Frá aðalfundi 25. október 1984 Málfundafélagið Faxi lauk starfsári sínu 25. október 1984 með aðalfundi. Á starfsárinu 1983-84 voru haldnir 12 málfundir, þar sem flutt voru framsöguerindi um ýmis efni, sem hér skulu talin. Voru er- indin síðan rædd meðan tími entist, til kl. 12 á miðnætti. Frummælendur og framsögumenn 1. Jón Tómasson: Blaðaútgáfa í Keflavík. 2. Hilmar Pétursson: Utanríkisverslunin frjáls. 3. Kristján Jónsson: Kristinn Reyr — Suðurnesjaljóð lesin á hljómband. 4. Ingólfur Falsson: Atvinna á Suðurnesjum í dag og til lengri tíma litið. 5. Egill Þorfinnsson: Láglaunafólk og láglaunabætur. 6. Helgi Hólm: Tölvur á tækniöld. 7. Gunnar Sveinsson: Verslun fyrr og nú. 8. Huxley Ólafsson: ,,Eg sjáliur“. 9. Margeir Jónsson: , ,Gleðistundir“. 10. Benedikt Sigurðsson: ,,Uin skólamál“. 11. Ragnar Guðleifsson: ,,Um daginn og veginn“. Einkum um fegrun Keflavíkur og þá hvaða þátt Faxi gæti átt í því verkefni. Afmælisfundur Faxa var haldinn að venju hinn 10. október. Var fundurinn haldinn að heimili Margeirs Jónssonar, Háholti 19. Á fundinum voru mættir, sem gestir gamlir félagar Faxa; Guðni Magnússon og Kristinn Reyr. Leikhúsferð. Ein leikhúsferð var farin í Iðnó. Þar var sýnt leikritið Gísl, eftir írska skáldið Brendan Behan. Þátttakan í leikhúsferðinni var góð. Flestir félaganna mættu með konur sínar. Auk þeirra var einn úr hópi félaganna í Faxa, sem nú er fluttur til Reykjavíkur, Kristinn Reyr. Einnig voru mættir mak- ar látinna félaga: Lóa Þorkelsdóttir, ekkja Hallgríms Bjömssonar og Þuríður ekkja Björns Péturssonar. Ragnar Guðleifsson. V____________________________________________/ Margeir Jónsson. vera til afgreiðslu á föstudegi. Slíkar heimsóknir komu dálítið aftan að Margeiri, sem þá daga var löðrandi í koppafeiti og keðju- olíu og því vitanlega ekki með manséttur eða hvítan llibba. Og Margeir, sem hefur ekki lagt það í vana sinn að sénera hið veika kyn sá að við svo búið mátti ekki standa. Hann rauk því til og seldi nágranna sínum, sem var tré- smiður, öll tæki sín og tilfæring- ar, því að trésmiðir geta alltaf ver- ið með manséttur. Fyrir söluverð- ið fjárfesti Margeir í pulsugerðar- tækjum með fagmanni og runnu pulsur hans út urn hríð, en þegar einn vinur hans kom þeim orð- rómi á kreik að í pulsunum væri hjólhestakjöt rann sá gróðavegur út í sandinn. Og enn var brugðið við og leitað leiðis í viðsjálu sjólagi viðskiptalífsins. Þetta var á þeim ámm, sem það var móðins og hagkvæmt að sofa á dívan — jafn- vel tvíbreiðum. Það hlaut því að vera rakinn gróðavegur að fram- leiða dívangorma og í samvinnu við kunnan vélfræðing vom keyptar fullkomnustu vélar frá U.S.A. til þess iðnaðar og fram- leitt af kappi. Birgðir hlóðust upp þar sem kaupendur skorti. Þeir höfðu nefnilega allir úrvals- sambönd sjálfir við úrvals fram- leiðendur úti í heimi. Nú reyndi fyrst verulega á hugmyndaflugið. Hvað var hægt að gera við fokdýr- ar vélarnar þegar vélfræðingurinn var stunginn af og enginn mark- aður fyrir dívangorma? Ekki brást Margeiri bogalistin. I glugg- um hjólhestaverkstæðisins var hægt að gera forláta leikfangaút- stillingar. Hann brá sér því upp að Reykjalundi og keypti býsn af leikföngum sem hann greiddi með flunkunýrri gormavél frá Ameríku og Oddur ðlafsson, sem líka kann dálítið fyrir sér í við- skiptum, fékk samstundis einka- leyfi á allri dívangormasölu á ís- landi. Í 10 ár bjargaði jólabasar með leikföng svo hagsýslu Mar- geirs. En þá var haldið út á hina óræðu Röst útgerðar og fiskvinnslu og siglt mikið með strengdum klóm. Það er annar kapituli sem síðar kann að koma til umræðu. FAXI-281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.