Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 39

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 39
skamms tíma. Ég hef alltaf viljað leggja þeim leið, sem unnið hafa að því að fegra bæinn okkar. Það er svo aftur á móti satt og rétt og það hef ég alltaf sagt bæði við sjálfan mig og aðra — þó ég hafi ekki viljað hætta þessu — að það á ekki samleið inni í kaupstöðum að vera með svona skepnur. Skepnurnar þurfa að fá að ganga frjálsar, en þær kindur, sem lokaðar eru af innan tak- markaðs svæðis, svona eins og verið hefur hjá mér, þær eru að sumu leyti vansælar og það liggur við að maður geti séð á þeim eymdarsvipinn, vegna þess að þær geta ekki farið þar um, sem vilji þeirra stendur til. I-ig hef oit iðrast þess að ég tók ekki jörð á leigu, sem mér bauðst suður í I Iöl'num lyrir nokkrum árum. Eg er olveg viss um að þá hefði verið hægt að lila sæmilegu líli ai því, að eiga svona 150 kindur, með því að helga sig búskapnum eingöngu. Samkvæmt 40. laga- grein Keflavíkurbæjar Að kvöldlagi í sumar var mér af- henl skeyti, heima hjá mér, þess , efnis, að ég ætti að mæla hjá rann- sóknarlögreglu Kellavíkur. Mér brá nú dálítið og fór að hugleiða hvað ég hefði nú gert af mér. lig hugsaði þetta svo yfir helgina, sem í hönd fór, en ég átti að mæta n.k. fimmtudag. Þegarégkom í vinnuna á mánu- dagsmorguninn fór ég að segja vinnufélögum mínum frá þessu, en þeir fór þá að koma með getgát- ur um hvað ég hefði gerl aimér og hlógu mikið og gerðu grín að mér. Eg reiðist nú sjaldan, en hugsaði málið og tók svo þá ákvörðun að rétt væri að fara strax. Illu væri best aflokið, að fá það upplýst hvað væri þess valdandi, að ég fengi slíkt skeyti. Þegar ég kem á lögreglustöðina spyr ég eftir rannsóknarlögreglu- manni og er mér sagt hvar ég skuli ganga inn. Þar hitti ég lögreglu- þjón og segi ég honum að ég hali fengið boð um að ég ætti að mæta hér n.k. iimmtudag, en ég hefði viljað koma strax. Segi ég honum svo naln mitt og hann iinnur þá skýrslu, sem við átti og fer að lesa. En það léltist á mér brúnin eftir augnablik, því er maðurinn hafði lesið: — „Samkvæmt 40. lagagrein Kellavíkurbæjar er óheimilt að vera méð ie í Kefla- vík,' ‘ — greip ég fram í og sagöi að hann þyrfti ekki að lesa lengra, því nú væri ég ánægður. Þá kviknaöi nú á perunni hjá mér, því ég þótlist alveg viss um hver hefði komið þessu rnáli á framfæri. Það mundi trúlega hafa verið maður nokkur, sem mál þetta varðaði, en þeim manni halði ég tilkynnt það manna fyrstum, snemma í vor, að nú væri ég stað- ráðinn í að farga öllu mínu fé, er þaö kæmi af l'jalli í haust. Lífið allt er leikur Þcgar hcr cr komid frásögninni fcr hún uö sniíast inn líjid og til- veruna almennt og utn þad farast Hihnuri orö á þessa leid. Aðalatr.iðið er að vera nógu lélt- lyndur f þessari lífsbaráttu. Iig sé enga svarla hlið á lífinu og hef aldrei séð. Itg finn engan mun á mér aö mér sé nokkuð larið að lara aftur, þó ég sé nú að verða sextugur. Það er einn stór galli á mér og einn góður. — Sá góði er að ég nota ekki áfengi, en sá vondi er, að ég reyki allt of mikið. En þarna er ekkerl annað sem þarf en viljinn til að hætta. Eg hugsa að ef konan mín bæði mig um að hætta að reykja, þá væri allt eins víst að ég mundi gera það á þeim lorsend- um, að ég get aldrei sagt nei við konu. Eins og ég segi núna og helhleg- ið að og það eru lleiri sem hlægja að því: — Það er númer eitt; — þú segir aldrei nei við konu, aldrei. — Eg hef alltaf reynt að vera hjálp- samur og ég get sagt margar sögur af því hversu konur hafa reynst mér einstaklega hjálpsamar og ábyggilegar. Eg hef nú oftast átt hest og hyggst nú halda því álram. í hestamennskunni hef ég átt samstarf við bæði karla og konur. Ef ég hef l.d. mæll mér mót við konu til að járna hest, svo dæmi sé tekið, þá bregst það ekki að konan mætir á tilsettum tíma, en ef karlmaður ætti í hlut, þá væri allt eins víst að hann kæmi ekki fyrr en seinl og um síöir. Eg kem þegar orðið er dimmt Það er viðkvæðið hjá mér, þegar einhver kemur inn á rafmagns- verkstæðið, Rafiðn h/f, þar sem ég vinn og spyr hvar þessi eða- hinn maðurinn á heima, þá spyr ég ætíð: I Ivað heitir kona manns- ins? Astæða þess er sú að ég er bú- inn að annast þvottavélaviðgerðir frá því árið 1968. Þá fór ég og kynnti mér sérstaklega þvotta- vélaviðgerðir og síðan hef ég tengl nokkur hundruð þvottavélar og Vöruflutningamiðstöðin hf. Borgartúni 21 - Sími 10440 Öskum öllum Suðurnesjabúum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. BÍLSTJÓRAR: Símar: 92-7071 92-1086 92-3297 2í2£lJ?^,°ssonar FAXI-295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.