Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Page 10

Frjáls verslun - 01.05.2001, Page 10
Vilborg Lofts og Margrét Sveinsdóttir, forstöbumaður sölu og þjón- ustu hjá ISB Eignastýringu. Myndir: Úr einkasafni Vilborg kvödd ilborg Lofts, aðstoðar- framkvæmdastjóri og forstöðumaður stjórn- unarsviðs VIB, sagði upp starfi sínu í bankanum i vor. Vilborg hefur starfað hjá bankanum og VIB frá 1985 og tekið virkan þátt í uppbygg- ingu fjármálamarkaðarins á Islandi því að á þeim vettvangi hefur hún starfað frá 1982. Vilborg ákvað að taka sér gott frí í sumar og ætlar að snúa sér að einhverju allt öðru í haust en ekkert hefur verið ákveðið um það. „Eg held öllu opnu,“ sagði Vilborg í spjalli við Fijálsa verslun. Myndirn- ar hér á síðunni voru teknar í kveðjuhófi starfsmanna. Œ1 Brynjólfur Bjarna- son, forstjóri Granda hf, Steinunn Bjarna- dóttir, deildarstjóri í sölu og þjónustu hja ÍSB Eignastýringu, og Áslaug Ágústsdótt- ir, ritari forstjóra Is- landsbanka hf Þorgils Óttar Matthiesen, framkvæmdastjóri reiknishalds og bak- vinnslu ISB, Haukur Oddsson, framkvœmdastjóri uþþlýsingatœkni ISB, Selma Filiþpusdóttir, forstöðumaður uþþgjörs og eftirlits ISB, og Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri einkafjármála og eignastýringar ISB. FRÉTTIR Trond Larsen, yfirmaður MRIstofa í Skandinavíu ogJohn Seasman, fulltrúi höfuðstöðva MRI í Evróþu. A milli þeirra er Guðný Harðardóttir, framkvœmdastjóri Strás. Mynd: Geir Ólafsson Norðurlandabúar komu á ráðstefnu □ in árlega norræna ráðstefna MRI Worldwide var ný- lega haldin í Reykjavík og komu tíu gestir til landsins af því tilefni, fyrst og fremst frá hinum Norðurlöndun- um en einnig frá höfuðstöðvunum og Þýskalandi. „Okkur er mikill heiður sýndur með því að hafa ráðstefiiuna hér,“ segir Guðný Harðardóttir, framkvæmdastjóri Strás. Einkum verð- ur ijallað um samstarf umboðsskrifstofa MRI á Norðurlönd- um og ráðningar milli landa. [£j Hrafnkell Gunnarsson, framkvœmdastjóri hjá Heklu, Sigfús R. Sigfús- son, forstjóri Heklu, Kenny S. Sþáng, starfsmaöur GE Lighting í Sví- þjóð, Helgi Kr. Eiríksson og Ingi M. Helgason frá Lúmex. Standandi eru Guðmundur Hreiðarsson frá Heklu og Pétur Pétursson frá Lúmex. Eina sérhæfða Ijósaperuverslunin amkomulag hefur tekist milli Heklu, GE Lighting og Lúmex um einkasöluleyfi Lúmex á ljósaperum frá GE Lighting. Af því tilefni hefur Lúmex ehf. opnað einu sérhæfðu ljósaperuverslun landsins að Skipholti 37 í Reykjavík. SH 10

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.