Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 17
FORSÍÐUEFNI SKiLNflÐIR OG SKIPTING EIGNfl farið í hlut annars hvors aðila við skiln- aðinn. Þá kemur að því, sem oft er til- efni mikils ágreinings, en það er að finna verðmæti hlutarins. Þegar ekki er til neitt markaðsverð hlutafjárins þurfa aðilar að ná samkomulagi um verðmæti þess. Aðalágreiningurinn verður þá oftast um það hvernig meta eigi óeftiislegar eignir félagsins og þá sérstaklega viðskiptavild þess. Greinir fólk þá á um hvort eðlilegt sé að hluthafi, sem ekki hefur starfað hjá félaginu og skapað viðskiptavild þess, fái hana greidda út. Ennfrem- ur hvort viðskiptavild lítils félags, sem er nátengd persónu þeirra hluthafa sem starfa hjá félaginu, sé einhvers virði yfirhöfuð. Náist ekki samkomulag um verðmæti hlutljárins þá segja ákvæði hlutafélagalaga fyrir um það að dómkvaddir skulu mats- menn sem ákveða skulu kaupverðið en dómkvaðning matsmanna getur oft verið tafsamt ferli og hefur ávallt töluverðan kostnað í för með sér. Yfirleitt er reynt að ná samkomulagi án þess að til þess komi og gjarnan fengnir endurskoðendur eða aðrir sérfróðir menn til að meta félagið án þess að þeir séu tilneftidir af héraðs- dómara." dfau/vtwa /ws 2 Krafa um hlut í séreignaltfeyrissjóði maka Svar við spurningu nr. 2 ,Árið 1998 tóku gildi lifeyrissjóðslög þar sem þau nýmæli eru lögtekin að hjónum og sambýfisfólki sé heimilt að skipta eftirlaunaréttindum sín- um. Ahersla skal lögð á það að hér er um að ræða heimild en ekki skyldu og verða aðilar að skipta rétt- indum sínum jaftit og gagnkvæmt, mest 50%. Þó að annar aðila hafi ver- ið heimavinnandi getur hann samt fengið hlutdeild í lífeyrissjóði hins, þ.e.a.s. þeim réttindum sem orðið hafa til í hjónabandinu. Hins vegar er hér sá hængur á að í hjúskaparlögum segir að hvort hjóna geti krafist þess að réttindi í op- inberum sjóðum eða einkalífeyris- sjóðum komi ekki til skipta þannig að ljóst er að um þessi skipti verður að ríkja samkomulag." t y>{//'/i(/ty /i/\ S I'ramfa rsluskylda maka? Höldum okkur við eiginkonuna í dæminu hér á undan. Við skiln- aðinn óskar hún eftir því að eiginmaðurinn, sem er og hefur verið tekjuhærri aðifinn í hjónabandinu, greiði sér framfærslufé til 10 ára, þ.e. lífeyri utan hefðbundinna meðlaga með börnunum. Ef- laust er ekkert sem kemur í veg fyrir að slík krafa sé sett fram, en hver er framfærsluskylda maka við skilnað? Karlmaður hefur stýrt stóru og arðbæru fyrirtæki til margra ára og haft góð laun. Hann hefur greitt stórfé í lífeyrissjóð, sér- eignasjóð - sem erfist. Hann skilur við konu sína sem fær eðli málsins samkvæmt 50% af eignum þeirra; eins og í húsi, bíl, innbúi og sumarbústað. Ekki reynast nein vandkvæði á að skipta þessu. Sjálf hefur hún unnið í 30 ár sem opinber starfs- maður, hefur greitt í sameignarsjóð, og nýtur lífeyrisréttinda í samræmi við það þegar hún fer á eftirlaun. Hún óskar eftir því að fá helminginn í lífeyrissjóði eiginmannsins - séreignasjóði hans - enda hafi sú séreign orðið til í hjúskapartíð þeirra? Hver er réttur hennar í þessu máli? Hvað ef hún hefur alla þeirra bú- skapartíð verið heimavinnandi húsmóðir og sinnt börnum og búi - og fyrir vikið ekki greitt í neinn lífeyrissjóð. Styrkir það réttarstöðu hennar í kröfunni um að fá helminginn í séreigna- sjóði eiginmannsins? Svar Við spurningu nr. 3 „Ekkert er í lögum sem bannar fólki að fara fram á hvað sem er! Hvað varðar uppgjör eigna og skulda við skilnað hjóna er frjáls samningsréttur og hjón geta í sjálfu sér samið um að annað þeirra gangi út úr hjónabandinu slyppt og snautt ef það vill það sjálfL Þannig er ekkert sem myndi banna eig- inkonu eða eiginmanni að fara fram á 10 ára framfærslu. I hjúskap- arlögum er gert ráð fyrir því að annar maki greiði hinum svokall- aðan makalífeyri eftir skilnað að borði og sæng. Byggist þessi lagaheimild á þeirri staðreynd að hjón hafa gagnkvæma fram- færsluskyldu hvort við annað meðan hjónabandið stendur og hjónaband stendur lagalega séð fram yfir skilnað að borði og sæng eða þar til lögskilnaður hefúr farið fram. I hjúskaparlögum er kveðið á um það að við skilnað að borði og sæng skufi taka ákvörðun um skyldu annars hjóna til að greiða lífeyri með hinu og um fjárhæð hans. Oftast semja lögmenn þeir 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.