Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Side 38

Frjáls verslun - 01.05.2001, Side 38
FRETTASKYRING LIFTÆKNIN OG ÆTTFRÆÐIN Ekki er hœgt að segja að peningarnir hafi vaxið á ættartrjánum því að bagalega hefur reksturinn gengið hjá œttfrœðingum í gegnum tíðina. Þó má segja að ættfræðin hafi átt þátt í því að færa tugi milljarða króna til landsins á síðustu árum, fyrst og fremst á vegum Islenskrar erfðagreiningar. Ættfrœðin er mikilvægur þáttur í starfsemi tveggja líftæknifyrirtækja, auk ferðaþjónustu og bókaútgáfu. Leiða má líkum að því að ætt- fræðin hafi fært yfir 30 milljarða króna inn í landið á örfáum árum, sé allt tekið með í reikninginn. Segja má að allt að 1.250 einstakling- um byggi að ein- hverju leyti afkomu sína á œttfræðiupplýs ingum þjóðarinnar. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur 38

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.