Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 46
 Gubrún Barbara Tryggvadóttir og Guðjón Ólafur Sigurbjartsson, eigendur Tanna. „Ég sé að mestu um þetta daglega en Guðjón kemur meira að stefnumótandi aðgerðum og svo sér hann að mestu um allt sem viðkemur tölvukerfinu, “ segir Guðrún Barbara. Mynd: Geir Ólafsson förum heim og höfum litla þörf fyrir að ræða hana heima nema eitthvað sérstakt komi til.“ Guðjón er viðskiptafræðing- ur að mennt og segir Guðrún hann vera verðmæta viðbót þó svo hún hafi meiri reynslu af sölumennsku en hann. „Hann kemur inn í fyrirtækið með íjölmargar góðar hugmyndir en kannski hefur það komið mér svolítið á óvart hvað hann hefur geysilega gaman af því að selja. Hann býr enn yfir eld- móði, sem ég ef til vill hef misst að einhverju leyti, og það skilar sér svo sannarlega til fyrirtækisins.“ Þau hjón eru sammála um að umburðarlyndi sé það sem mestu máli skipti þegar hjón bæði vinna og búa saman. „Auð- vitað kemur eitt og annað upp á hjá okkur, annað væri óeðli- legt,“ segir Guðrún. „Við höfum ekki beina verkaskiptingu á milli okkar en þó er hún til staðar á þann veg að ég sé að mestu um þetta daglega en Guðjón kemur meira að stefnu- mótandi aðgerðum og svo sér hann að mestu um allt sem við- kemur tölvukerfmu. Ragnar sér að mestu um fjárhagsbók- haldið." Þau segja bæði mikilvægt að hafa áhugamál utan vinnunnar til að öðlast ferskari hugsun og kynnast fólki á öðr- um forsendum. Einnig að gæta þess að taka ekki vandamálin eða vinnunna alltaf með sér heim; ræða málin frekar í vinn- unni. Segja það gott fyrir fólk að vinna saman á þennan hátt ef það hefur þroska og treystir sér til. Það þroski fólk og geri því kleift að kynnast makanum á öðrum vettvangi en heimil- inu. Alagið sé oft mikið en um leið sé um að ræða margs kon- ar ávinning, bæði persónulega og í starfi. HH Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir, GK: Vinnum þegar börnin sofa Þau eru ung, til þess aö gera nýbyrjuð að vinna sam- an, en segja það góða líjsreynslu og að þau myndu ekki vilja hafa farið á mis við það. Hjónin Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir reka saman verslanirnar GK á Laugavegi, sem opnaði 1997, og í Kringlunni, sem opnaði 1999. Þau eiga tvö lítil börn og segjast heppin að geta unnið saman. Við höfum það að reglu að hætta að vinna þegar krakkarn- ir koma heim og notum tímann þar til þau eru sofnuð til að sinna þeim og eiga með þeim stund,“ segja þau. 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.