Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 47
Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir, GK, vinna svo náið saman að þau geta gengið í störfhvors annars og því skiþtir í raun- inni ekki máli hvort þeirra er á staðnum. Mynd: Geir Olafsson „Börnin eru ekki lítil nema fá ár og allt of stutt þangað til að þau eru farin að heiman. Við viljum njóta þessara ára með þeim og vinnum frekar á kvöldin eftir að þau eru sofnuð. Það er ansi oft sem við gerum það - tökum upp mál sem eftir er að afgreiða til þess að eiga það ekki eftir næsta dag.“ Reykjavík Collection Rekstur umfangsmikillar tískuverslun- ar og heildverslunar, sem þar að auki flytur fatnað til útlanda undir merkjum Reykjavík Collection og hefur náð góðum ár- angri, hlýtur að vera tímafrekur og taka talsverða orku. Margt getur farið úrskeiðis og svo er alltaf spurning um það hver ræður, hvort einhver einn er stjórnandinn eða hvort verkaskipti eru lítil eða jafnvel engin heldur gengið í það sem gera þarf hverju sinni. „Þar sem við vinnum mjög náið saman getum við gengið í störf hvort annars og það skiptir í raun ekki máli hvort okk- ar er á staðnum,“ segir Gunnar. „Við vitum nákvæmlega hvernig við viljum hafa hlutina og höfum ekki myndað okkur neina ákveðna verkaskiptingu heldur ræðum það sem upp á kemur og finnum lausnir." Þau segjast hafa sömu áhugamál og skoðanir og að það skipti verulega miklu máli, bæði í starfi og einkalífi. Það sé auðvitað ekki fyrir alla að heija eigin rekstur saman en séu ákveðin grundvallaratriði höfð í huga, þá gangi það upp. H3 Þetta er mikilvægt! Samstarfsviljinn skiptir miklu máli. Verkaskipting mótast smám saman. Miklu skiptir að bera virðingu fyrir frítíma og áhugamálum hvors annars. 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.