Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Side 48

Frjáls verslun - 01.05.2001, Side 48
Saga árangurs! Þeir Ingi Guðjónsson og Róbert Melax ruddu brautina fyrir fimm árum þegar frelsi lyfjafræðinga til að stofna lyjjabúðir var aukið. Þeirhafa uþþskorið vel. Þeirbyrjuðu með eina verslun, Lyfiu tLágmúla, en eiga núna 45% ístœrstu lyfiabúðakeðju landsins, Lyfiu, ásamt því að reka keðjuna. FV-myndir: Geir Ólafsson Þeir Róbert Melax og Ingi Guðjónsson ruddu braut- ina jyrir fimm árum þegar frelsi lyfafrœðinga til að stofna lyfabúðir var aukið. Þeir hafa heldur betur ávaxtað sitt pund á þessum fimm árum. Þeir eiga 45% hlut í lyfabúðakeðjunni Lyfu, dótturfélagi Baugs, en hún rekur lyfaverslanir undir heitunum Lyfa ogApótekið. Tvær lyfabúðakeðjur eru núna allsráðandi á þessum markaði, Lyfa og Hagræði sem rekur lyfaverslanir undir heitinu Lyfog heilsa. Eítir Vigdísi Stefánsdóttur eir Róbert Melax og Ingi Guðjónsson þóttu býsna áræðnir þegar þeir lögðu út í að stofna lyfjaverslun með nýjum áherslum sem margar hveijar þóttu byltingarkenndar. Versluninni var fundinn staður í Lágmúla og hlaut hún nafnið Lyfja. Hugsið ykkur, það eru ekki nema rúm fimm ár síðan! Þeir voru fátækir lyljafræðingar en ævintýri þeirra hefur borgaði sig. Verslunin Lyfja í Lágmúla er langsöluhæsta apótek landsins og þeir Róbert og Ingi, sem byijuðu með fátt annað en þekkingu fýrir fimm árum, eiga nú 45% hlut í lyíjakeðjunni Lyfju, sem velt- ir á þriðja milljarð króna, og reka sömuleiðis keðjuna, en innan hennar eru tvö söluhæstu apótek landsins; Lyfla í Lágmúlanum og Apótekið í Smáranum. Ævintýrið hófst á árinu 1996 þegar tóku gildi ákvæði nýrra lyflalaga sem tryggðu frelsi í stofnun og rekstri lyfjabúða. Þessi lagabreyting hafði að vonum mikil áhrif á lyfjamarkaðinn þar sem lyfsöluleyfum hafði áður verið úthlutað af yfirvöldum og apótekin í raun skipt með sér markaðssvæðum. Samkeppni var nánast engin og lyijaverð var það sama í öllum apótekunum. Lyijaverð hefur lækkað talsvert síðan og samkeppni aukist mjög milli apóteka en Lyfla í Lágmúla varð fyrsta apótekið í Reykjavík til þess að vinna samkvæmt nýjum lögum. „Við stigum ákveðið skref með því að kaupa húsnæði og selja síðan auglýsingu í Morgunblaðið þar sem við óskuðum eftir starfsfólki í ýmis störf í nýtt apótek með breyttum áherslum," segir Ingi Guðjónsson, einn eigenda Lytju. „Það var ákvæði í lyfjalögunum um opnun lyijabúða sem átti að taka gildi 1. nóvem- ber 1995. Á hinn bóginn var greinilegt að þáverandi heilbrigðis- ráðherra hafði hreint engan áhuga á því að þetta lagaákvæði öðl- aðist gildi, en skv. því gat hvaða lytjafræðingur sem var sett á stofn apótek að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Daginn eftir auglýsinguna kom ráðherra fram í sjónvarpi og tilkynnti að fresta ætti gildistöku þessa hluta í lögunum um óákveðinn tíma. Þetta setti að sjálfsögðu allar okkar áætlanir úr skorðum auk þess sem við misstum báðir vinnuna. Kerfið sá um sína. Þegar Alþingi kom saman um haustið var þetta fyrsta mál á dagskrá og ákveðið var 48

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.