Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 51
í íslenskri ferðoþjónustu / Frjáls verslun hefur valib tuttugu áhugaverðustu kostina í íslenskri ferðaþjónustu. I mati sínu lagði dómnefndin til grundvallar staði sem henta öllum í fjölskyldunni og sem auðvelt er að sækja heim á fólksbílum. Fyrir vikið er ferðum um hálendið og óbyggðir sleppt. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur og Jón G. Hauksson FV-myndir: Geir Ólafsson Frjáls verslun hefur valið tuttugu áhugaverðustu kostina í íslenskri ferðaþjónustu. Af mörgu er að taka og Ijóst að listi sem þessi er engan veg- inn tæmandi, en getur samt verið góður leiðarvís- ir. ísland er engu líkt. Víst er að náttúra landsins er víða hrikaleg, nær alls staðar falleg og hún býð- ur upp á ótrúlega fjölbreytta dægradvöl, hvort sem ferðalangurinn er einn á ferð eða með fjöl- skyldu. Sækjum ísland heim í sumar. Veðrið hefur óneitanlega áhrif en sé fólk vel búið skiptir litlu þótt aðeins blotni og Kári sé með í ferð. Hitt er meira um vert að verða einn með náttúrunni, finna tengslin við iandið og njóta þeirra forréttinda að ganga um nánast ósnert land - jafnvel renna sér niður jökla eða flúðir, allt eftir því sem óskað er hverju sinni. Hitt er svo annað mál að ekki vilja all- ir skoða fjöll og dali, heldur sjá mannanna verk. Um allt landið eru minjar um bústaði og menningar- verðmæti sem vert er að skoða. Dómnefndin var skipuð starfsmönnum Heims, útgáfufélagi Frjálsrar verslunar, ásamt nokkrum utanaðkomandi og víðförlum ferðalöngum sem gjörþekkja ferðaþjónustu á íslandi. í mati sínu lagði dómnefndin til grundvallar staði sem henta öllum í fjölskyldunni og sem auðvelt er að sækja heim á fólksbílum. Fyrir vikið sleppti dómnefndin ferðum um hálendið og óbyggðir. Sigling um Jökulsárlón á Breiðamerkursandi lenti á toppi listans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.