Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.05.2001, Blaðsíða 53
Sigling með Lagarfljótsorminum er skemmtileg nýjung í ferðaþjónustunni. 5. Fljótcisigling í Vestciri Jökuisó í SkagoFirði Fljótasiglingar eru skemmtilegur ferðamáti og njóta vaxandi vinsælda. Hægt er að mæla með siglingu niður Hvítá sem og Vestari og Austari Jökulsá í Skagafirði. Mörgum finnst siglingin niður Austari Jökulsá helst koma adrenalíninu af stað. En við hugsum um fiölskylduna og börnin og mælum með siglingu niður þá vestan. 6. Bótsferð um BreiðaFjörð Það er einstök lifsreynsla að sigla með Sæferðum frá Stykkishólmi um eyjar Breiðafjarðar og klappa nánast fuglum og björgum - og bragða á kræklingi og hvítvíni í leiðinni. Þá mælum við einnig með siglingu um BreiðaJjörðinn með Baldri sem kemur við í Flatey á leið sinni til Brjánslækjar sem er við einn fallegasta Ijörð landsins, Vatnsflörð á Barðaströnd. 7. Ferð ó heyvagni út í Ingólfshöfóa Þetta er ein af þessum ferðum sem lætur lítið yfir sér en er frábær skemmtun fyrir íjöl- skylduna. í Ingólfshöfða er sömuleiðis fáheyrð náttúrusýn, tignarlegur Öræfajökullinn blasir við með Hvannadalshnjúk í hásæti. Ferðin út í Ingólfshöfða er óvenjuleg ferð, en hún er þess virði. 8. Göngu- eða hjólaferð um Reykjavík Gleymum ekki höfuðborginni, Reykjavík, sem býr yfir perlum eins og Viðey, Öskju- hlíð, Elliðaárdal og Laugardal. Við mælum með því að flölskyldan gangi eða hjóli á göngustígnum sem liggur úr Skerjafirðinum, um Ægissíðuna, meðfram sjónum, inn Fossvogsdalinn og upp í Elliðaárdal. Hægt að fara í Breiðholtshverfin líka. Upplagt er að staldra við í Nauthólsvík eða Öskjuhlíð, fá sér t.d. kaffi í Nauthól eða í Perlunni, og njóta síðan Elliðaárdalsins með sinni einstöku laxveiðiá, Elliðaánum. Hægt er að enda ferðina á því að skoða Árbæjarsafn eða fara í sund í Árbæjarlaug ef ekki er farið enn lengra. 9. Hvalaskoðunarferðir fró Dolvík eóa Húsavík Hægt er að fara í magnaðar hvalaskoðunarferðir frá t.d. Dalvík, Húsavík, Stykk- ishólmi, Hafnarfirði og Reykjanesi. Þetta eru bæði skemmtilegar og fróðlegar ferðir. Við mælum þó helst með hvalaskoðunarferð- um frá Dalvík og Húsavík vegna þess að þær eru mátulega stuttar. 10. Skoðunarferð ó Lótrobjorg Skoðunarferð á eitt hrikalegasta bjarg landsins, Látrabjarg, með viðkomu á safninu að Hnjóti er kynngimögnuð lífsreynsla sem líður seint úr minni. í bakaleiðinni er gráupplagt að koma við á Rauðasandi en margir hafa á orði að sandurinn sá sé eiginlega ekki íslenskur. Raunar eru Vestfirðir allir sagðir best geymda leyndarmálið í íslenskri ferðaþjónustu. Gleymið ekki Látrabjarginu og Rauðasandi þegar þið sækið Vestfirði heim! 11. Sigling út í Popey fró Djúpavogi Austfirðirnir standa alltaf fyrir sínu. Á ferð um Austurland nefnum við siglingu út í Papey frá Djúpavogi. Þetta er framúrskarandi ferð - og sögð engri annarri lík sé hún farin fyrri hluta sumars þegar fuglalífið er með mest- um blóma í eyjunni. Staldrið við á Djúpavogi og gefið siglingu með Má Karlssyni út í Papey góðan gaum. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.