Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 54
„Gullni hringurinn“, það þarf ekki ab fara mörgum orðum um Mjóifjörður, œgifógur náttúra eftir hrikalegan akstur. kraftana við Geysi í Haukadal. 12. Mjóifjördur og Borgorfjörður cystri Margir fara til Egilsstaða og aka að nærliggjandi fjörðum, eins og Seyðisfirði, Reyð- arfirði, Eskifirði, Norðfirði og Fáskrúðsfirði. En við nefnum hér tvo firði sem margir gefa sér ekki tíma til að sækja heim; Mjóafjörð og Borgarijörð eystri. Akstur niður að Mjóafirði og út að Dalatanga er vissulega svolítið hrikalegur en þarna blasir við ægifögur nátt- úra. Borgarijarður eystri sendir frá sér sömu kraftana, þar fara saman fámenn byggð og fagur ijallahringur. FERÐAAÆTLUN HERJOLFS MAÍ-SEPTEMBER Frá Frá Vestmannaeyjum Þorlákshöfn Alla daga Aukaferóir: Mánud.*, 08.15 12.00 fimmtud., föstud., sunn ud. 15.30 19.00 Breyting veróur á áætlun vegna þjóðhátíðar Vestmannaeyinga. *Frá 11. júní til og meó 3. september verða einnig aukaferðir á mánudögum. Fariö er frá Umferðarmiðstöóinni í Reykjavík Nánari upplýsingar: Vestmannaeyjar: Sími: 481-2800 • Fax: 481-2991 Þorlákshöfn: Sími: 483-3413 • Fax: 483-3924 HERJÓLFUR Sími: 481 2800 / www.herjolfur.is 13. Sigling út í Vigur og Jökulfirói Sigling út í eyjuna Vigur í ísafjarð- ardjúpi með Hafsteini og Kittý þar sem hrikaleg fjöll Djúpsins blasa hvar- vetna við lætur engan ósnortinn. Gönguferð um Vigur er ferð um ævintýra- heim þar sem flölskrúðugt fuglalífið og stórkostíegt útsýnið snerta djúpt. Góður veitingastaður er úti í Vigur. Þá bjóða Hafsteinn og Kittý upp á sigl- ingu út í Jökulfirði sem eru heill heimur út af iyrir sig. 14. Göngufcrö um Surtshelli Ferð í Húsafell er tilvalin íyrir fjöl- skylduna, þar er hægt að komast í sund, spila golf, fara í útreiðartúr eða fara í snjósleðaferð upp á Langjökul. Allt gott og gilt. En við mælum þó eindregið með því að ljölskyldan fari upp að Surtshelli og skoði króka hans og kima. Þetta er sáraeinföld ferð og þægilegt er að fara um hell- inn. Surtshellir og aðrir hellar eru ekki aðeins undirheimar heldur fyrst og fremst undraheimar. 15. Sigling mcö Logorfljótsormi og óó í fltlovík Það var skemmti- leg nýjung í ferðaþjónustu á Austurlandi þegar fljótabáturinn Lagar- fljótsormurinn var tekinn í notkun sumarið 1999. Gráupplagt er að taka bát- inn snemmdægurs inn í Atiavík í Hallormsstaðaskógi, eyða deginum þar í göngu- og lautarferðir um einhvern fegursta skóg landsins og taka síðan bátinn aftur til baka inn til Egilsstaða þegar degi fer að halla. 16. Vestmonnocyjor Nánast allir sem sækja Vestmannaeyjar heim fá sömu tilfinninguna; þeir eru komnir á einhvern veginn allt öðru vísi stað. Við mælum með gönguferð um nýja hraunið, sem varð til í gosinu árið 1973, siglingu í kringum Heimaey og áningu í Herjólfsdal. 1 gönguferð um nýja hraunið sér maður einstaka breytingu móður náttúru á eyjunni. I Vest- mannaeyjum er sömuleiðis einhver allra skemmtilegasti golfvöllur lands- ins. Ferð til Eyja er í öruggu sæti á topp tuttugu listanum. 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.