Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.07.2001, Qupperneq 13
FRÉTTIR Hefur vaxið og dafnað tarfsemin hefur gengið ágæt- | lega. Auðvitað hefur markaður- inn ekki verið sá allra skemmtileg- asti á þessu ári en við höfum skrifað undir nokkra samninga, t.d. við Nokia og Ericsson, starfsmönnum hefur ijölgað og við erum bjartsýn á framhaldið," segir Jón S. von Tetzchner, forstjóri norska hugbúnaðarfýrir- tækisins Opera Software, þegar Frjáls verslun hringdi í hann til Noregs nýlega. Fyrirtækið hefur haldið áfram að vaxa og dafna á þessu ári þrátt fýr- ir kreppuna sem ríkt hefur í rekstri hugbúnaðarfýrir- tækja. „Það er erfitt að segja hvernig útlitið verður næstu mánuði og ár. Við Nýlega var jjaOab um Opera SoftwareíBusmssWeekogtalab að fyrirtækið væn a uppleið. um ( J°n S. von Tetzchner síðuviðtali við Frjálsa byrjun ársins. höldum áfram að gera eins mikið af samningum og við getum en ég á ekki von á því að salan taki kipp fyrr en 2002 og 2003. Ég hygg að markaðurinn fari upp á við á næsta ári en þetta veit enginn og maður er orðinn vanur þessum sveiflum upp og niður,“ segir Jón. Fyrirtækið hef- ur verið í samstarfi við Symbian og gert samn- inga um að Opera vafrinn verði í nettengdum smá- tækjum frá Nokia, Erics- son og Panasonic. Opera vafrinn er t.a.m. þegar í eVilla tölvunni frá Sony, var í for- e*ns °S nÝlega k°m fram í verslun í BusinessWeek. HJj INNKÖLLUN VEGNA RAFRÆNNAR SKRÁNINGAR HLUTABRÉFA í KEFLAVÍKURVERKTÖKUM HF. Mánudaginn 15. október 2001 verða hlutabréf í Keflavíkurverktökum hf. tekin til rafrænnar skráningar hjá Verðbréfaskráningu íslands hf. í samræmi við ákvörðun stjórnar Keflavíkurverktaka hf. þar að lútandi. Þar af leiðandi verða engin viðskipti með hlutabréf félagsins þann dag. Frá þeim tíma ógildast hin áþreifanlegu hlutabréf í fyrirtækinu í samræmi við ákvæði laga og reglugerðar um rafræna eignarskráningu verðbréfa. Nánar tilgreint verða öll hlutabréf í Keflavíkurverktökum hf. tekin til rafrænnar skráningar en þau eru öll í einum flokki og gefin út á nafn hluthafa. Útgáfudags er getið á hverju bréfi. Hér með er skorað á alla eigendur ofangreindra hlutabréfa sem telja nokkurn vafa leika á að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá Keflavíkurverktaka hf. að staðreyna skráninguna með fyrirspurn til hlutaskrár Keflavíkurverktaka hf., pósthólf 16, 235 Keflavíkurflugvelli eða í síma 420-6400. Komi í Ijós við slíka könnun að eigendaskipti hafi ekki verið skráð ber eigendum að færa sönnur á þau gagnvart félaginu fyrir nefndan dag. Enn fremur er skorað á alla þá sem eiga takmörkuð réttindi til ofangreindra hlutabréfa, s.s. veðréttindi, að koma þeim á framfæri við fullgilda reikningsstofnun, þ.e. banka, verðbréfafyritæki eða sparisjóð sem gert hefur aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf, fyrir skráningardag. Athygli hluthafa er vakin á að hin áþreifanlegu hlutabréf félagsins verða ógild sjálfkrafa og því er ekki þörf á að skila þeim til félagsins. Jafnframt er vakin athygli á að ferli rafrænnar skráningar hefur engin áhrif á möguleika hluthafa til að eiga viðskipti með hluti sína í félaginu að undanskildum sjálfum skráningardeginum. Að lokinni rafrænni skráningu þurfa hluthafar að fela reikningsstofnun umsjón með eignarhlut sínum í félaginu til að geta framselt hluti sína svo sem vegna sölu eða skipta. Reikningsstofnun mun í þessu skyni stofna VS-reikning í nafni viðkomandi hluthafa. Stjórn Keflavíkurverktaka hf. KEFLAVÍKURVERKTAKAR 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.