Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 52
VIÐSKIPTAHUGMYNDIR HUGBÚNflÐflRFYRIRTÆKJfl miðlun Internet ehf. veitir aðgengi að Netinu og netþjónustu og Flyware Ltd. sérhæfir sig í gerð og þjónustu við hugbúnað sem tryggir rétta hleðslu og jafnvægisstillingu flugvéla. Hugbúnaðargerðin hjá Skýrr skiptist upp í sérsmíði og stöðluð upplýs- ingakerfi, s.s. Oracle e-Business Suite, Business Objects og VeriSign. Stór hluti af starfsemi Skýrr varðar hugbúnaðargerð og þjón- ustu en hugbúnaðargerðin skiptist upp í sérsmíði sem til skamms tíma hefur einkum verið fyrir hið opinbera. Sem dæmi um verkefni má nefna Tekjubókhald ríkisins, bókhalds- kerfið BÁRfyrir Ríkisbókhald, Upplýsingakerfi TR ogTryggvi fyrir Tryggingastofnun, Skipaskrá og Upplýsingakerfi fram- haldsskóla. Hinn hluti starfsemi hugbúnaðarsviðs snýst um stöðluð upplýsingakerfi, s.s. Oracle e-Business Suite, Business Objects og VeriSign. Kögun Hugbúnaðarfyrirtæki sem þróar og rekur íslenska loft- varnakerfið IADS, hefur einnig þróað önnur hernaðartengd hugbúnaðarkerfi, td. flugumferðarhermi. Kögun fæst í dag við þróun ýmissa upplýsingakerfa ásamt ráðgjöf á sviði verk- efnastjórnunar og öryggismála ásamt því að vera endursölu- aðili á hugbúnaði og öðrum tölvubúnaði. Dótturfélög eru VKS, sem sérhæfir sig í þróun sérhæfðra tölvukerfa, þróun og sölu hugbúnaðar fyrir ijármálafyrirtæki, hópvinnslulausna og ráðgjöf, Navision Island, sem nýverið hefur keypt Concor- deAxapta íslandi og dreifir hugbúnaði frá Navision, og þýð- ingarfyrirtækið Sprok. Hlutdeildarfélög eru Vefmiðlun með Netdoktor.is, Auðkenni og Span, sem bæði gera út á rafræn viðskipti. Auðkenni er vottunaraðili sem gefur út stafræn skil- ríki og veitir þjónustu þeim tengdum og Span hefur þróað hugbúnað sem flytur reikning og önnur viðskiptaskjöl raf- rænt milli tölvukerfa. Addres-r. ft1 ÍÁrrJD'Wll Býður upp á heildarlausnir í upplýsingatækni sem felur m.a. í sér ráðgjöf, útvegun hugbúnaðar og vélbúnaðar, skrifstofu- tæki og tæknilega þjónustu. Markmiðið er að útvega heildar- lausnir í upplýsingatækni og býður fyrirtækið upp á SAP ijár- hags- og mannauðslausnir, IBM viðskiptalausnir, Siebel lausn til að stjórna viðskiptatengslum og þróun hugbúnaðar ásamt ráðgjöf í upplýsingatækni. Addréss: Hugbúnrður I~í ugbúnaður hf. (HB International) er með elstu hugbúnað- arfyrirtækjum landsins, stofnað 1984, og felst meginstarfsem- in í hönnun og þróun afgreiðsluhugbúnaðar fyrir verslanir. Elsta og útbreiddasta afgreiðslukerfi Hugbúnaðar er HBGPoS eða Ebeneser (einnig selt undir heitinu TEC Pos). Síðustu ár hefur Centara, fyrsta fullveðja íslenska afgreiðslukerfið sem byggir á Windows, verið þróað. Það hefur myndrænt viðmót á snertiskjá, sveigjanleika að mismunandi rekstri og er auðvelt í notkun. Linux útgáfa af Ebeneser, Centara Linux, er að líta dagsins ljós og þróað hefur verið Windows viðmót ofan á Eb- eneser, Centara LT, fyrir snertiskjá. Áddféöí H Strengur hf. er eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtæki og Navision lausnasetur landsins. Strengur sér fyrirtækjum fyrir ráðgjöf, greiningu, stöðluðum hugbúnaðarlausnum, hugbúnaðargerð, innleiðingu, vistun og rekstri kerfa. Með þróun InfoStore og InfoServer lausna hefur Strengur hannað hugbúnað sem tvinn- ar saman hefðbundin viðskiptakerfi við nýja kynslóð sam- skiptaleiða, vefinn, handtölvur o.fl. Megináherslan er á fyrir- tæki á sviði fjármála, þjónustu og verslunar. Strengur vistar einnig upplýsingakerfi fyrirtækja og sér um daglegan rekstur, viðhald og þjónustu. Addré S ..... ‘'IffilllflllHB 9 # l^andmat þróar og markaðssetur vörur sem byggja á staðsett- um upplýsingum. Fyrirtækið er með þrjár vörulínur, EcoTrak sem eru rauntímaupplýsingakerfi fyrir stjórnendur og aðila í ákvarðanatöku, Virtual Explorer sem er upplýsingakerfi fyrir ferðaiðnaðinn og Relevance sem er safn lausna fyrir farsíma- geirann. Vörur fyrirtækisins eru til nota á veraldarvefnum, í lófatölvum og farsíma. i?ife . .J 'i'-’ Starfsmenn Manna og músa smíða hugbúnað sem auðveldar uppsetn- ingu og viðhald upplýsinga og kerfis sem hjálpa mönnum að gera sig sýnilega á Netinu. Hér sést Pétur Pétursson framkvœmdastjóri fyrir utan húsnœði fyrirtœkisins í Skógarhlíðinni. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.