Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Side 53

Frjáls verslun - 01.07.2001, Side 53
VIÐSKIPTflHUGMYNDIR HUGBUNflDflRFYRIRTÆKJfl DNS-kerfið, Domain Name System, er grunntækni á Net- inu og er enginn sýnilegur á Netinu án þess að hafa skilgrein- ingu í þessu DNS-kerfi. DNS er flókið í uppsetningu og við- haldi. Starfsmenn Manna og músa smíða hugbúnað sem auð- velda uppsetningu og viðhald þessara upplýsinga. Þörfin fýr- ir tól á þessu sviði vex með stækkun Netsins. Nýir staðlar á sviði DNS, sem stöðugt eru að koma fram, munu einnig auka enn á þörf fyrir sjálfvirkni á þessu sviði á næstu árum. Við- skiptavinir Manna og músa eru fyrirtæki út um allan heim og stefnir fyrirtækið að því að verða leiðandi á sviði DNS um- sjónar á heimsvísu. Friðrik Skúlason ehf. framleiðir veiruvarnarforritið Lykla-Pétur, sem er bæði selt hér innanlands og erlendis. Fyrirtækið hefur einnig gefið út ættfrœðiforritið Espólín. Friðrik Skúlason er einn þekktasti og fremsti veirusérfræð- ingur landsins og fyrirtæki hans, sem starfar á sviði hugbúnað- ar og rannsókna, er meðal þeirra fremstu á sviði veiruvarnar- rannsókna og í gerð hugbúnaðar sem á að vinna gegn tölvu- veirum. Fyrirtækið framleiðir veiruvarnarforritið Lykla-Pétur, sem er bæði selt hér innanlands og erlendis. Friðrik Skúlason ehf. hefur einnig gefið út ættfræðiforritið Espólín. Address: TnuGnGneiNiNG 00 Anokee, sem er hannaður til að halda utan um mikilvægar tölvuskrár, s.s. myndir, tónlist og skýrslur. Slíkum skrám fjölgar ört, m.a. með útbreiðslu stafrænna myndavéla og dreifingu með tölvupósti. Vinsælustu forritin á Netinu eru skráarmiðlarar, s.s. Morpheus, Napster og Gnutella og er dreifing tónlistarskráa gríðarleg gegnum slík forrit. Með Anokee er hægt að koma böndum á allar stafrænar skrár og tengja við skrárnar á skilvirkan hátt eins mörg leitarorð og þörf er á. Guðmundur Jón Bjarnason, framkvæmdastjóri Softu. Softa hefurþró- að eignaumsýslukerfið DMM fyrir skráningu eigna, viðhaldsstjórnun, nýframkvæmdir, verkstjórnun og truflanaskráningu. Softa hefur þróað eignaumsýslukerfið DMM fyrir skrán- ingu eigna, viðhaldsstjórnun, nýframkvæmdir, verkstjórnun og truflanaskráningu. Softa býður aðstoð við innleiðingu kerfisins og ráðgjöf fyrir árangurstengda viðhalds- og verk- stjórnun. Viðskiptavinir eru einkum orkuveitur, stóriðjur og almennt fyrirtæki og stofnanir sem eiga umtalsverðar við- haldsbærar eignir sem skipta höfuðmáli fyrir reksturinn. Markmið Softu er að tengja saman verkfræði, verkþekkingu og hugbúnaðargerð í DMM sem vöru fyrir erlendan og inn- lendan markað. T^augagreining hf. er upplýsingatæknifyrirtæki sem þróar og selur hugbúnað og vélbúnað fyrir heilarannsóknir. Búnaðurinn byggist á heilariti, en það er mæling á rafspennu sem stafar frá víxl- verkan milli taugafruma í heilanum. Þessi spenna endurspeglar virkni heilans. Helsta afurð fyrir- tækisins er heilaritskerfið NervusEGG sem not- að er til greiningar á flogaveiki og til rannsóknar á svefni og heilahrörnunarsjúkdómum. Heilasírit- ið NervusMonitor er fyrir gjörgæsludeildir og nýjasta afurðin, Keystroke, gæti valdið byltingu í skilvirkri greiningu á heilablóðfalli og bætt árang- ur í meðferð sjúkdómsins. Net-Rlbum.net Net-Album.net hf. hefur framleitt hugbúnaðinn MewriM -setur brag á sérhvern dag! ^ 'Joo- 53

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.