Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 54
VIÐSKIPTAHUGIVIYNDIR HUGBÚNflÐflRFYRIRTÆKJfl Mens Mentis býður hugbúnað tengdan viðskiptum á verðbréfa- markaði svo dæmi séu nefnd. ]VIens Mentis hf. er hugbúnaðar- og þekkingarfyrirtæki sem þróar hugbúnað fyrir innlendan og erlendan flármála- markað. I boði eru vörur sem tengjast viðskiptum á verðbréfa- markaði, eignastýringu, greiningu og rannsóknum auk hefð- bundinna lausna á sviði fjárvörslu og umsýslu. flX HUGBÚNflÐRRHÚS hugbúnaðarhús hf. selur fyrirtækjum og stofnunum við- skiptalausnir og veitir stjórnendum fyrirtækja ráðgjöf við grein- ingu, val og innleiðingu á þeim. Fyrirtækið tekur virkan þátt í mótun viðskiptahátta og aðstoðar viðskiptavini við að laga sig að nýjum þörfum. Sem dæmi um hugbúnað og verkefni fyrir- tækisins má nefna Navision Axapta upplýsingakerfið, Cognos stjórnendabókhaldskerfið, Tok og Tok+ bókhaldskerfið. Tívmi Teymi hf. er umboðsaðili Oracle hugbúnaðar á íslandi. Hjá Tejmii starfar öflugur hópur Oracle sérffæðinga, viðskiptafræð- inga og vefþróara sem starfa við þjónustu, ráðgjöf og þróun vef- lausna. Eru flest af stærstu fyrirtækjum landsins meðal við- skiptavina Teymis. Vöruframboð Teymis einkennist af vöru- framboði Oracle Corporation sem er annað stærsta hugbúnað- arfyrirtæki heims. Starfsemin er því íjölbreytt og felst í þjón- ustu og sölu á gagnagrunnum, viðskiptalausnum, veflausnum og vöruhúsum gagna ffá Oracle sem og eigin lausnum. Töivumiðlun Hugbúnaðarfyrirtækið Tölvumiðlun starfar í samvinnu við eMR og Tölvuþekkingu að sérhæfðum hugbúnaðarverkefnum og þjónustu hugbúnaðar. Þekktustu afurðir fyrirtækisins eru H-Laun, sem er útbreiddasta launakerfi landsins, og SFS2001, sem er upplýsingakerfi fyrir sveitarfélög. Address. flrtepmN - RnFRreN miðlun hf. IVIedian - Rafræn miðlun hf. er hugbúnaðar- og þjónustu- fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu og meðhöndlun ijárhags- 54 legra upplýsinga, tengdum sérlausnum á sviði rafrænna við- skipta. Lausnir Median heita Tpos. Tpos-hugbúnaðurinn er þróaður hér á landi og sér um heimildaöflun og færslumiðlun í greiðslukortaviðskiptum. Auk þess gerir hugbúnaðurinn kleift að meðhöndla viðbótarupplýsingar vegna Innkaupakorta °g byggja meðal annars Innkaupakort ríkisins og Europay á þessum hugbúnaði. Flestallar netverslanir á Islandi nota Tpos- hugbúnaðinn fyrir meðhöndlun kreditkorta. ■ fo}* '. Waatl 9' j 0 z er hugbúnaðarfyrirtæki í ijarskiptageiranum, sem vinnur að tvennu: annars vegar að því að þróa hugbúnað fyrir sænska Jjarskiptarisann Ericsson sem brúar Internetið og símnetið, hvort sem um farsíma- eða fastlínusímnet er að ræða. Þennan hugbúnað selur Ericsson svo áfram til viðskiptavina sinna meðal símafyrirtækja heimsins. Hins vegar er Oz að útbúa og hanna viðbótarhugbúnað ofan á þessa lausn og er hann í eigu fyrirtækisins sjálfs. K6RFISÞRÓUN 6HF. JAerfisþróun hefur í tæp 20 ár þróað og markaðssett verkbók- halds- og tilboðskerfið Stólpa, sem í dag fæst bæði fyrir DOS og Windows. Starfsemi fyrirtækisins gengur að stórum hluta út á framleiðslu á stöðluðum hugbúnaði, sérhannaðar lausnir auk rekstrarráðgjafar, þjálfunar og viðhalds- og þjónustusamninga. : ^^^TTHTHTFTTinTcTITTTTrTTTc^M^^B o o H íslenskri erfðagreiningu er unnið úr flóknum ættfræði- og erfðaupplýsingum með öflugustu upplýsingatækni, sem völ er á, og með þeim hætti búnar til afurðir fyrir heilbrigðisgeir- ann. Islensk erfðagreining er eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins, a.m.k. hvað útflutning varðar. Aðaláherslan er á líf- upplýsingakerfi sem tengir staðfestar uppgötvanir í lýðerfða- fræði við læknisfræðilegar upplýsingar og upplýsingakerfi fyr- ir arfgerðargreiningar. Flaga hf. þróar, framleiðir og selur tæki til greiningar og eft- irlits með svefntruflunum. Mestöll framleiðsla Flögu er seld er- lendis, ýmist beint eða í gegnum samstarfsaðila á erlendum mörkuðum. Lausnir sem Flaga framleiðir á þessu sviði hafa verið seldar í 46 löndum og hefúr fyrirtækið náð mjög sterkri stöðu á sínu sérsviði. Flaga er í nánu samstarfi við bandaríska fyrirtækið ResMed, sem sérhæfir sig í búnaði sem notaður er til meðhöndlunar sjúklinga sem þjást af svefntruflunum. A'l'jrH iiiioÞ gaw—rei 'i" ICine ehf. er heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og mark- aðssetur búnað til að greina hreyfingar. Hreyfigreinirinn Kine Movement Analyser, helsta vara fyrirtækisins, gerir sjúkra- þjálfurum, stoðtækjafræðingum, íþróttaþjálfurum, læknum og öðru fagfólki mögulegt að greina hreyfingar á hlutlægan hátt og þannig meta framfarir af meðferð eða þjálfun. Hreyfigreinir- inn hefur sérstöðu á alþjóðamarkaði, m.a. vegna meðfærileika og einfaldleika í notkun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.