Frjáls verslun - 01.07.2001, Síða 54
VIÐSKIPTAHUGIVIYNDIR HUGBÚNflÐflRFYRIRTÆKJfl
Mens Mentis býður hugbúnað tengdan viðskiptum á verðbréfa-
markaði svo dæmi séu nefnd.
]VIens Mentis hf. er hugbúnaðar- og þekkingarfyrirtæki
sem þróar hugbúnað fyrir innlendan og erlendan flármála-
markað. I boði eru vörur sem tengjast viðskiptum á verðbréfa-
markaði, eignastýringu, greiningu og rannsóknum auk hefð-
bundinna lausna á sviði fjárvörslu og umsýslu.
flX HUGBÚNflÐRRHÚS
hugbúnaðarhús hf. selur fyrirtækjum og stofnunum við-
skiptalausnir og veitir stjórnendum fyrirtækja ráðgjöf við grein-
ingu, val og innleiðingu á þeim. Fyrirtækið tekur virkan þátt í
mótun viðskiptahátta og aðstoðar viðskiptavini við að laga sig
að nýjum þörfum. Sem dæmi um hugbúnað og verkefni fyrir-
tækisins má nefna Navision Axapta upplýsingakerfið, Cognos
stjórnendabókhaldskerfið, Tok og Tok+ bókhaldskerfið.
Tívmi
Teymi hf. er umboðsaðili Oracle hugbúnaðar á íslandi. Hjá
Tejmii starfar öflugur hópur Oracle sérffæðinga, viðskiptafræð-
inga og vefþróara sem starfa við þjónustu, ráðgjöf og þróun vef-
lausna. Eru flest af stærstu fyrirtækjum landsins meðal við-
skiptavina Teymis. Vöruframboð Teymis einkennist af vöru-
framboði Oracle Corporation sem er annað stærsta hugbúnað-
arfyrirtæki heims. Starfsemin er því íjölbreytt og felst í þjón-
ustu og sölu á gagnagrunnum, viðskiptalausnum, veflausnum
og vöruhúsum gagna ffá Oracle sem og eigin lausnum.
Töivumiðlun
Hugbúnaðarfyrirtækið Tölvumiðlun starfar í samvinnu við
eMR og Tölvuþekkingu að sérhæfðum hugbúnaðarverkefnum
og þjónustu hugbúnaðar. Þekktustu afurðir fyrirtækisins eru
H-Laun, sem er útbreiddasta launakerfi landsins, og SFS2001,
sem er upplýsingakerfi fyrir sveitarfélög.
Address.
flrtepmN - RnFRreN miðlun hf.
IVIedian - Rafræn miðlun hf. er hugbúnaðar- og þjónustu-
fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu og meðhöndlun ijárhags-
54
legra upplýsinga, tengdum sérlausnum á sviði rafrænna við-
skipta. Lausnir Median heita Tpos. Tpos-hugbúnaðurinn er
þróaður hér á landi og sér um heimildaöflun og færslumiðlun
í greiðslukortaviðskiptum. Auk þess gerir hugbúnaðurinn
kleift að meðhöndla viðbótarupplýsingar vegna Innkaupakorta
°g byggja meðal annars Innkaupakort ríkisins og Europay á
þessum hugbúnaði. Flestallar netverslanir á Islandi nota Tpos-
hugbúnaðinn fyrir meðhöndlun kreditkorta.
■ fo}* '. Waatl 9' j
0 z er hugbúnaðarfyrirtæki í ijarskiptageiranum, sem vinnur
að tvennu: annars vegar að því að þróa hugbúnað fyrir sænska
Jjarskiptarisann Ericsson sem brúar Internetið og símnetið,
hvort sem um farsíma- eða fastlínusímnet er að ræða. Þennan
hugbúnað selur Ericsson svo áfram til viðskiptavina sinna
meðal símafyrirtækja heimsins. Hins vegar er Oz að útbúa og
hanna viðbótarhugbúnað ofan á þessa lausn og er hann í eigu
fyrirtækisins sjálfs.
K6RFISÞRÓUN 6HF.
JAerfisþróun hefur í tæp 20 ár þróað og markaðssett verkbók-
halds- og tilboðskerfið Stólpa, sem í dag fæst bæði fyrir DOS og
Windows. Starfsemi fyrirtækisins gengur að stórum hluta út á
framleiðslu á stöðluðum hugbúnaði, sérhannaðar lausnir auk
rekstrarráðgjafar, þjálfunar og viðhalds- og þjónustusamninga.
: ^^^TTHTHTFTTinTcTITTTTrTTTc^M^^B o o
H íslenskri erfðagreiningu er unnið úr flóknum ættfræði-
og erfðaupplýsingum með öflugustu upplýsingatækni, sem völ
er á, og með þeim hætti búnar til afurðir fyrir heilbrigðisgeir-
ann. Islensk erfðagreining er eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtæki
landsins, a.m.k. hvað útflutning varðar. Aðaláherslan er á líf-
upplýsingakerfi sem tengir staðfestar uppgötvanir í lýðerfða-
fræði við læknisfræðilegar upplýsingar og upplýsingakerfi fyr-
ir arfgerðargreiningar.
Flaga hf. þróar, framleiðir og selur tæki til greiningar og eft-
irlits með svefntruflunum. Mestöll framleiðsla Flögu er seld er-
lendis, ýmist beint eða í gegnum samstarfsaðila á erlendum
mörkuðum. Lausnir sem Flaga framleiðir á þessu sviði hafa
verið seldar í 46 löndum og hefúr fyrirtækið náð mjög sterkri
stöðu á sínu sérsviði. Flaga er í nánu samstarfi við bandaríska
fyrirtækið ResMed, sem sérhæfir sig í búnaði sem notaður er
til meðhöndlunar sjúklinga sem þjást af svefntruflunum.
A'l'jrH iiiioÞ gaw—rei 'i"
ICine ehf. er heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og mark-
aðssetur búnað til að greina hreyfingar. Hreyfigreinirinn Kine
Movement Analyser, helsta vara fyrirtækisins, gerir sjúkra-
þjálfurum, stoðtækjafræðingum, íþróttaþjálfurum, læknum og
öðru fagfólki mögulegt að greina hreyfingar á hlutlægan hátt
og þannig meta framfarir af meðferð eða þjálfun. Hreyfigreinir-
inn hefur sérstöðu á alþjóðamarkaði, m.a. vegna meðfærileika
og einfaldleika í notkun.