Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 8
ÍpíiéftÍr Georg ásamt sonum sínum, Birgi Má It.uJ og Helga, fyrir framan Heidelberg prentválina. „Uið höfum frá upphafi kappkostað að ueita persónulega þjónustu og uera í sem hestu sambandi uið uiðskiptauini okkar,“ segir Georg Guðjónsson, framkvæmdastjóri Litlaprents. Litlaprent ehf. uar stofnað árið 1969. Frá upp- hafi hefur uerið lögð áhersla á að ueita uandaða og persónulega þjónustu. Litlaprent flutti fyrir tveimur árum í 8B0 fm húsnæði við Skemmuveg í Kópavogi. Nafn prentsmiðjunnar er svolítið villandi því að verkefni, sem hún sinnir, eru mörg hver ansi stór og við- skiptavinir margir. „Ætli þeir séu ekki um 1600 nú, fastir við- skiptavinir okkar," segir Georg Guðjónsson, framkvæmdastjóri Litlaprents. „Margir þeirra eru að vísu litlir en það eru einnig mjög stórir aðilar innan um.“ Hjá fyrirtækinu vinna nú 12 manns og af þeim eru þrír starfs- menn í umbroti og hönnun. „Nær öll verk sem til okkar koma fara í gegn um umbrotsdeildina þar sem okkur þykir nauðsynlegt að kanna vand- lega hvort allt sé eins og það á að vera. Þeir sem þess óska fá um- brot og hönnun unna hjá okkur og það er mjög stór hluti viðskiptavina okkar en við vinnum og prentum allt frá eyðublöðum og upp í stóra bæklinga. Með því að fyrirtækið er ekki stærra en það er, hefur okkur tekist að halda persónulegri þjónustu við viðskiptavini okkar og það kunna þeir að meta. Margir þeirra hafa verið hjá okkur árum og ára- tugum saman og við erum auðvitað farin að þekkja þarfir þeirra. Enda er markmið okkar að veita persónulega þjónustu með hæfu starfsfólki og fullkomnum tækjakosti." Tækjakostur Litlaprents Aðeins er unnið á fyrsta flokks vélar hjá Litlaprenti. Við umbrots- og hönnunarvinnuna eru notaðar Macintosh- og PC-tölvur, hágæðas- kanni frá IMACON til innskönnunar á myndum í tölvu. Þá er mjög öflugt forvinnslukerfi frá Heidelberg af nýj- ustu gerð notað til að koma prent- gripum inn á prentvélarnar. Við framleiðslu á tölvupappír er notuð prentvél af KLUGE gerð. Stafræn Litlq^ ^prent; Skemmuvegi 4 ■ 200 Kópavogi Sími 540 1800 • Fax 540 1801 Netfang litla@prent.is EHBID 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.