Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 17
FORSÍÐUGREIN AUSTFJflRÐflJflRLflRNIR Elfar Aðalsteinsson, forstjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar. „Félagið greiddi niður mikið afskuldum á síðasta ári ogframhald verður á því í ár. Að grynnka á skuldum er eitt afokkar markmiðum. Við horfum mjög stíft á kennitölur eins og eiginfjár- og veltufjárhlutfall. Við reynum að sam- ræma okkar fjárfestingar að þvt að þessi hlutfoll haldist innan ákveðinna marka. “ Síldarvinnslan og Hraðfrystíhús Eskifjarðar eru stærstu fyrirtækin á Austflörðum og það virðist ekki ætla að breyt- ast í bráðina þar sem Norsk Hydro hefur lagt byggingu álvers á hilluna. Ef álver hefði risið hefði það auðvitað haft tals- verð áhrif í sveitarfélaginu því að þar eru fyrir bæði Síldar- vinnslan og Hraðfrystíhús EskiQarðar. Gríðarlegar sveiflur hafa verið í rekstri þessara fyrirtækja og ýmislegt hefur gerst í rekstri þeirra undanfarin ár. Elfar Aðalsteinsson, sonur Aðal- steins Jónssonar - Alla ríka, tók t.d. við Hraðfrystíhúsinu í árs- byijun 2001 eftir mesta tapár í sögu fyrirtækisins og hefur nú stýrt því í gegnum eitt mesta hagnaðarárið. Björgólfur Jóhanns- son, forstjóri Síldarvinnslunnar, er gamall Samheijamaður, þar áður starfsmaður UA og fv. endurskoðandi. Hann hefur nú stýrt Síldarvinnslunni í þrjú ár en fyrirtækið er m.a. í eigu Samherja. Blaðamaður og ljósmyndari Fijálsrar verslunar voru nýlega á ferð um Austfirði og ræddu við Austflarðajarlana tvo um þessi tvö stærstu fyrirtæki í fjórðungnum, reksturinn og horfurnar og spurðu m.a. spurninganna sem margir hljóta að velta fyrir sér: Kemur til greina að sameina þessi tvö fyrirtæki? Koma einhveijar aðrar sameiningar tíl greina? Viðtölin fylgja hér á eftir. S3 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.