Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Síða 24

Frjáls verslun - 01.03.2002, Síða 24
Bjartur NK í höfninni í Neskaupstað. Vinstra megin á myndinni má sjá byggingu á vegum Síldarvinnslunnar en þar erfyrirhugað að innrétta laxasláturhús. Við höfum fjárfest verulega í Laxá, fyrirtæki sem framleiðir fóður til fiskeldis. Við erum líka aðilar að félagi með laxeldi í Mjóafirði og eigum 35% í því núna,“ segir Björgólfur. - Þetta minnir svolítið á Samherja, sem hefiir verið að fiárfesta í laxeldi og fiskeldi almennt Þorsteinn Már Baldvinsson sagði ný- lega í viðtali við Fijálsa verslun að hann hefði mikla trú á fiskeldi. „Það getur vel verið. Samherji er með álíka sýn og við hvað fiskeldi varðar sem segir okkur að þeir séu líka framsýnir. Við erum líka að prófa ýmislegt sem Samheiji er ekki að prófa, t.d. hlýraeldi. Hlýri er mjög góður matfiskur og því vonandi að þetta takist. Svo erum við með þorsk í kvíum því að við teljum að eldi á fiski verði mikið á næstu árum og viljum fylgja þeirri þróun. Það getur vel verið að það hittist þannig á að þetta sé eins og hjá Samheija. En satt að segja höfum við náð að vinna ágætlega með Samheija. Við eigum saman þetta laxeldisfyrir- tæki í Mjóafirði og svo erum við með þeim í sölu á upppsjávar- fiski í sölufyrirtækinu Sæblikanum ehf. Allt kemur til yreina Framtíðarhorfur á norðanverðum Aust- tjörðum hafa mikið verið í umræðunni að undanförnu og margir velta fyrir sér hvort það komi til greina að sameina stærstu fyrirtækin tvö í ijórðungnum, Síldarvinnsluna í Nes- kaupstað og Hraðfrystihúsið á Eskifirði, á sama hátt og sveitar- félögin á svæðinu hafa sameinast. Björgólfur segir að allt komi til greina þegar hagkvæmnin er annars vegar. Ákveðin sam- legðaráhrif fáist ljóslega af því að sameina þessi tvö fyrirtæki en svo geti menn velt fyrir sér hvort önnur og betri tækifæri séu fyrir hendi. Hann spyr lika hvort hollt sé fyrir samfélagið í Fjarðabyggð að fyrirtækin sameinist í eitt stórt fyrirtæki. „Eg er ekki viss um það. Síldarvinnslan myndi ekki skorast undan því að ræða við Eskfirðinga um sameiningu ef það stæði til boða. En kannski er öflugra fyrir þessi fyrirtæki að vera hvort í sínu lagi. Það er ákveðin samkeppni á milli þeirra, við berum okkur svolítið saman og viljum vera betri en þeir. Þeir vilja örugglega standa sig betur en við. Það er hollt að ýmsu leyti að hafa fyrirtækin aðskilin. Það getur líka verið sterkt fyrir þessi fyrirtæki að sækja samstarfsfélaga frá öðrum lands- hlutum og styrkja þetta svæði enn frekar,“ segir hann. - Getur komið til greina að sameinast einhveijum öðrum, td. Samheija? „Mér finnst allt koma til greina ef hluthafar hagnast á því og sam- félagið styrkist við það. Samheiji á auðvitað stóran hlut í þessu félagi, samtals 34% ef hlutir Snæfugls ehf. eru teknir með í reikn- inginn en Samheiji er þar stærsti hluthafinn. Sumir eru hræddir við ítök Samheija í Síldarvinnslunni en ég trúi ekki að Samheiji hafi ákveðið að kaupa hlut í félaginu af tilviljun, menn hljóta að sjá einhver tækifæri og hafa trú á að rekstur þessa félags skili einhveiju. Við vitum að Grandi er stór hluthafi í Hraðfrystihúsi Eskifjarðar. Stóru sjávarútvegsfyrirtækin hafa verið að koma inn í hluthafahópinn hjá þessum félögum,“ svarar Björgólfur. Skoða Öll spil Margir hafa spáð því að sjávarútvegur í landinu færist á hendur 3-5 stórra sjávarútvegsfyrirtækja innan fárra ára og sumir telja að kaup Burðaráss í ÚA og Skagstrendingi hafi Akveðið vandamál er við vinnsluna á kolmunnanum því að „þetta er smár fiskur og dýrt að beinhreinsa hann en við eigum að geta náð tökum á því. Við höfum verið að velta fyrir okkur að salta hann, búa til blokk úr honum eða jafnvel pylsu. Það væri ekki amalegt að fara á Bæjarins bestu og fá sér kolmunnapylsu!“ 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.