Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 25
hleypt skriðunni af stað. Björgólfur er sammála því að sjávarútvegs- fyrirtækjum muni fækka og að þau stækki á næstu árum. Hann kveðst hafa spáð þvi fyrir þremur árum að í framtíðinni verði fimm til sex stór sjávarútvegsfyrirtæki öflug í úr- vinnslu afurða og þau verði áberandi í sjávarútvegi erlendis. Þessi spá- dómur segir hann að hafi ekki mikið breyst. Þróunin sé í þessa átt og lík- lega verði þrjú stærstu fyrirtækin Burðarás-ÚA, Samheiji og Grandi. Svo sé spurning hvað gerist suður með sjó, hjá Þorbirni í Grindavík, og í Vestmannaeyjum. - Hvað heldurðu að Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað vilji gera? Heldurðu að þeir vilji ganga í sæng með t.d. Eimskip frekar en öðrum? „Ég veit það ekki. Ég get litið svarað fyrir þá þó að þeir séu nærri mér dags dag- lega. Það er afskaplega erfitt að svara ein- hveiju svona og kannski beinlínis hættu- legt fyrir mig. Ég hef trú á að þeir vinni með þeim sem vilja byggja upp öflugt Tíu stærstu hluthafarnir eiga SSSSS=iSS ársbyrjun 2001. Stærstu hluthafar eru þe 20,00% Snæfugl .. ^o/0 Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað iSÚN) ............... 13’80% Samherji........................ 8 540/0 Nafta hf. fOlís)......■ ■...... Bæjarsjóður og hafnarsjóður ^ 520/o ............................... 4,90% Tryggingamiðstöðin............... 3 60% Lífevrissjóður Austurlands......... Olíusamlag útvegsmanna í Neskaupstað fOÚN) .......... WÍB hf., sjóður B ................ Hraðfrystihús Eskifjarðar hf..... Lífeyrissjóður verkfræðinga...... Lífeyrissjóður Neskaupstaðar .... Lífeyrissjóður Vestfirðinga..... Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar Björgólfur Jóhannsson .......... Gísli Sigurbergur Gíslason..... Þórður Þórðarson............... Þróunarfélag íslands........... 1,30% 0,97% 0,35% 0,25% 0,24% 0,20% 0,18% 0,14% 0,14% 0,14% 0,12% AUSTFJARMJARLARNIR fyrirtæki hér, hvort sem það heitir Samherji, Burðarás, ÚA eða eitthvað annað. Ég held að þeir skoði spil ann- arra til að velja sinn aðalsamstarfsað- ila. Það er hins vegar ljóst að Samheiji er kominn með góða stöðu í Síldar- vinnslunni og Burðarás hefur einnig öfluga stöðu þannig að kannski hefur Samvinnufélagið ekkert um þessa ákvörðun að segja, t.d. ef Burðarás selur Samheija eða öfugt. Þá er 50 prósenta eignarhlutur kominn á annan hvorn vænginn og þeir hafa ekkert um það að segja.“ Gerir samfélagið heilbrigðara Alver hefur mikið verið til um- ræðu að undanförnu og mörgum kann að virðast sem áætlanir um álver á Reyðarfirði hafi verið lagð- ar á ís, a.m.k. í bili, þó að stofnuð hafi verið ný viðræðunefnd undir forsæti Finns Ingólfssonar seðla- bankastjóra. Björgólfur er hlynntur álveri þó að auðvitað hafi álver bæði kosti og galla í för með sér. Hann telur þó kost- ina yfirgnæfandi. Álver yrði www.airiceland.is Flugkortið er greiðslu- og viðskiptakort ætlað fyrirtækjum í viðskiptum við Flugfélag íslands Flugferðir Hótel Veitingar Fínn kosturáferðalöpm Alll að 30% alsláttur til Flugkortshafa Með Flugkortinu má greiða flugfarseðla með Flugfélagi íslands, bílaleigubíl, hótelgistingu, mat á veitingastöðum og ýmsa aðra þjónustu hjá völdum fyrirtækjum í samstarfi við Flugkortið. Notkun kortsins hefur einnig í för með sér ýmsa sérþjónustu og fríðindi ásamt því hagræði sem fylgir sundurliðuðu reiknings- yfirliti sem Flugkortshafa er sent mánaðarlega. ■ Bílaleiga ■ Fundaraðstaða ■ Eldsneyti Upplýsingar hjá Fyrirtækjaþjónustu Flugfélags íslands sími 570 3606. Fax 570 3001 Netfang: flugkort@airiceland.is Umtalsverður sparnaður Viðskipti með Flugkorti hafa í för með sér allt að 30% afslátt af viðskiptum við Flugfélag íslands og Flugkortshöfum eru ætíð tryggð betri kjör hjá samstarfsaðilum en annars staðar, séu gæðin lögðtil grundvallar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Fyrirtækjaþjónusta 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.