Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Síða 37

Frjáls verslun - 01.03.2002, Síða 37
Þurfa að læra hverjir þeir eru Það má líta á kulnun (,,burnout“) sem „krónískt" geðrænt við- bragð við krefjandi umhverfi í vinnu þar sem mikið áreiti og jafnvel árekstrar eru viðvarandi. Það fer ekki milli mála að æðstu stjórnendur fyrirtækja eiga í mörgum tilvikum á hættu að verða fyrir kulnun í starfi sínu. Þeir geta ekki nema að mjög tak- mörkuðu leyti sneitt hjá kreijandi umhverfi. Streituvaldar og streita eru nátengd kulnun og á því þarf að átta sig til að lágmarka hættuna á kulnun. Til dæmis getur vinnu- álag verið óhóflega mikið, ábyrgð og valdi ekki dreift með eðli- legum hætti til undirmanna og deilur látnar viðgangast meðal starfsmanna (ekki tekist á við vandann). Það er erfitt að segja til um hversu algeng kulnun er meðal íslenskra stjórnenda þar sem engar kannanir hafa verið gerðar á þeim vettvangi. Það er þó ljóst að íslenskir stjórnendur (ekki síður en erlendir) verða fyrir kulnun. Stjórnendur þurfa að horfa með raunsæi á verkefnin, stundum með aðstoð annarra, og meta hvað er best fyrir þá sjálfa til að verða ekki fórnarlömb kulnunar. Þeir þurfa til dæmis að kanna með nægilegum fyrirvara hvaða valmöguleika þeir hafa á hverjum tíma. Þeir þurfa að horfa meira innávið og treysta meira á sjálfa sig. í því sambandi þurfa þeir í enn ríkara mæli að skilja hverjir þeir eru í stað þess hvað þeir gera. Þannig eru þeir betur í stakk búnir til að meta í hvað þeir treysta sér og hvað ekki. Það þarf oft hugrekki til að læra hver maður er sjálfur og hver maður er ekki, en það er ein vænlegasta leiðin til að forðast umhverfi sem leitt getur til kulnunffij. Vinnuálag getur verið óhóflega mikið, ábyrgð og valdi ekki dreift með eðlilegum hætti til undir- manna og deilur látnar viðgangast meðal starfs- manna (ekki tekist á við vandann). Stjórnendur þurfa að horfa með raunsæi á verkefnin, stundum með aðstoð annarra, og meta hvað er best fyrir þá sjálfa til að verða ekki fórnarlömb kulnunar. Þórður S. Óskarsson, fram- kvæmdastjóri Intellecta ehf. „Stjórnendur þurfa að horfa meira innávið og treysta meira á sjálfa sig. í því sambandi þurfa þeir í enn ríkara mæli að skilja hverjir þeir eru í stað þess hvað þeir gera. Þannig eru þeir betur í stakk búnir til að meta í hvað þeir treysta sér og hvað ekki.“ 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.