Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Síða 41

Frjáls verslun - 01.03.2002, Síða 41
Fjarðarkaup eru með um fimm prósent af matvörumarkaðinum á landinu. Veltafyrirtœkisins er um tveir milljarðar króna. Tœþlega 60 prósent viðskiptavina koma úr Hafnarfirði en rúmlega 40 prósentfrá nágrannasveitarfélögum. peningum. En sem betur fer hefur gengisþróunin verið jákvæð og við höfum notað tækifærið til að sýna okkar samstöðu og vera fyrstir til að lækka verðið í þessum geira,“ segir hann. Údýrasti Stórmarkaðurinn Viðbrögðin við frumkvæði Fjarðar- kaupa voru af margvíslegum toga. Neytendur sýndu strax samstöðu sína en samkeppnisaðilarnir reyndu að gera lítið úr framtakinu, að mati Sveins, og töluðu um það sem ódýra auglýsingu. Það sé þó ljóst að þijú prósent af mánaðarsölu fyrirtækisins nemi 6 milljónum króna þannig að þetta sé stærsta verkefni sem fyrirtækið hafi farið í. „Þetta hefur gengið mjög vel. Það hefur komið okkur mest á óvart hvað við höfum fengið sterk viðbrögð. Við eigum eftir að lækka verðið enn meira. Birgjar og heildsalar hafa verið að senda inn lækkanir og við munum fylgja þeim úr húsi og lækka verðið í samræmi við það. Ávaxta- og grænmetisverð hefur lækkað talsvert. Verð á tómötum og paprikum fór upp í 700-800 krónur áður en niðurgreiðslur ríkisvaldsins komu til. Hjá okkur kemur það ekki til með að fara yfir 500 krónur. Þetta hefur haft gífurlega mikil áhrif og það er samhugur í fólki,“ segir hann. Verðlækkunin í Fjarðarkaupum er miðuð við 1. mai en Sveinn telur ekki ólíklegt að verðlækkuninni verði haldið áfram fram á haustið. Stemmningin í þjóðfélaginu sé þannig. „Við viljum vera ódýrasti stórmarkaðurinn. Við höfum verið það og erum stoltir af þvi.“ Höfum sérstaka stöðu Matvörumarkaðurinn hefur breyst gríðarlega síðustu 10-20 árin. Fyrir 1990 var markaðurinn allt Níu verslanir eru í Hafnarfirði; Bónus, þijár 10-11 versl- anir, Nóatún, Samkaup, tvær Krónuverslanir og Fjarðar- kaup. Fjarðarkaup velta tæpum tveimur milljörðum á ári. Markaðssvæðið er Hafnarijörður, Álftanes, Garðabær, Kópavogur, Breiðholt og suður með sjó. Tæplega 60 prós- ent viðskiptavina Fjarðarkaupa koma úr Hafnarfirði en rúmlega 40 prósent frá nágrannasveitarfélögum. Fyrir- tækið er með um 5 prósent af matvörumarkaðinum og er þá átt við landið allt. Sveinn segir eitt af aðalsmerkjum Fjarðarkaupa vera að þar sé hægt að fá allar vörur á einum stað á sanngörnu verði. S9 öðruvísi en í dag, verslanirnar voru miklu fleiri og minni og kaupmennirnir margir. Fyrirtæki urðu gjaldþrota í stórum stíl og gjaldþrotin á svæðinu í nágrenni við Fjarðarkaup námu milljörðum króna. Sveinn segir að oft hafi verið erfitt að keppa við þessi fyrirtæki en starfsumhverfið sé nú gjörbreytt og miklu heilbrigðara í dag. Það sé því auðveldara að reka fyrir- tæki á borð við Fjarðarkaup en var fyrir 10 árum. „Eg hef oft sagt að Fjarðarkaup sé eins og harmonikka. í góðæri getum við dregið hana í sundur og svo drögum við saman þegar syrtir í álinn. Við erum þannig verslun að við þolum bæði samdrátt og góðæri," segir hann. Ótrúlegar sviptingar hafa átt sér stað á matvörumarkaði og hefur matvöruverslunin færst til stórfyrirtækja eins og Baugs, Kaupáss, Nettó og Samkaupa. „Kaupmönnum hefur fækkað í Engar hallir. „Við höfum ekki reist hallir utan um hveiti og sykur sem ekki á að vera svo flókið að selja,“ segir Sveinn. „Kaupmenn hafa flaskað á því að byggja yfir sig. Við höfum verið með þessa einingu og ekki verið að flækjast neitt út um hvippinn og hvappinn. Fyrirtækið hefur frá fyrsta degi skilað hagnaði. Skuldirnar eru ekki miklar.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.