Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Síða 48

Frjáls verslun - 01.03.2002, Síða 48
KOSNINGAR 2002 D-listi sterkur í Garðabæ Staða Sjálfstæðisflokksins (D) í Garðabæ er sterk. Flokkurinn fengi fimm menn kjörna í bæjarstjórn gangi könnunin eftir. Framsóknar- flokkur (B) og Samfylking (S) fengju einn fulltrúa hvor. Bæjarstjóra- skipti urðu í Garðabæ fyrir einu og hálfu ári þegar Ásdís FHalla Braga- dóttir tók við þeirri stöðu af Ingimundí Sigurpálssyni sem varð for- stjóri Eimskips. U-listi, Vinstri-grænir, býður ekki fram. (Sjá nánar heimur.is) Ásdís Halla Bragadóttir Einar Sveinbjörnssan Sigurður Björgvinsson bæjarstjóri veSurfræðingur skólastjóri, leiðir D-listann. leiðir B-listann. leiðir S-listann. Einvígi S- og D-lista í Hafnarfirði Allt stefnir í einvígi milli tveggja höfuðfylkinga í Hafnarfirði, Sjálf- stæðisflokksins (D) og Samfylkingarinnar (S). Sjálfstæðisflokkurinn hefur betur, samkvæmt könnuninni, og fengi hreinan meirihluta, eða sex menn kjörna, Samfylkingin fengi fimm fulltrúa kjörna. Munurinn milli fylkinganna er þó ekki marktækur og því er hörkuspennandi barátta framundan. Framsóknarflokkur (B) og Vinstri-grænir (U) ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn gangi könnunin eftir. (Sjá nánar heimur.is) Magnús Gunnars- sun bæjarstjóri leiðir D-listann. Lúðvík Geirsson blaðamaður leiðir S-listann. Porsteinn Njáls- son læknir leiðir B-listann. Sigurbergur Árnason arkitekt leiðir U-listann. kosningarnar í vor með um 59 prósent atkvæða á móti tæplega 41 prósent atkvæða sjálfstæðismanna. Reykjavikurlistinn átti þá mestan stuðning meðal kvenna, eða 70 prósent, en Sjálfstæðis- flokkurinn hafði naumt meirihlutafylgi karla. F-listi frjálslyndra og óháðra fékk sáralitið fylgi og náði ekki inn manni. I sömu könnun kom fram að fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík væri mun meira til Alþingis en borgarstjórnar. Alls voru birtar ijórar kannanir á fylgi flokkanna í Reykjavík í mars. Heldur virtist staða R-listans styrkjast eftír því sem leið á mánuðinn. Ymsir höfðu efasemdir um að aðferðafræðin væri rétt við skoðanakannanir Talnakönnunar, en þær raddir hafa hljóðnað þegar skoðanakannanir annarra sýndu svipaða niður- stöðu. Þróunin í mars var sú að Reykjavíkurlistinn vann á, frem- ur en hitt, næði 10 fulltrúum inn, og styrkti sig meðal karla. Fylgi Sjálistæðisflokks til Alþingis Fylgi Sjálfstæðisflokks tíl Alþingis, sem bundið var við kjósendur í Reykjavík, var sterkt í öllum skoðanakönnunum, en minnkaði nokkuð milli kannana eftir því sem á mánuðinn leið. I lok mánaðarins var munurinn til Alþingis og borgarstjórnar orðinn lítíll. Framsóknarflokkurinn var lítíll í fyrstu könnunum í Reykjavík eða um 5% en var kominn í tæplega 10% mánaðarlok. Vinstri-grænir juku fylgi sitt mest, úr 14% í upphafi mánaðar í 22% í lok hans. Önnur sveitarfélög könnuð Heimur.is hefúr einnig birt niður- stöður skoðanakannana úr nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. I Kópavogi kom í ljós í byijun apnl að núverandi meirihlutí sjálf- stæðismanna og ffamsóknarmanna væri mjög öruggur og jafn- vel hugsanlegt að Sjálfstæðisflokkurinn næði þar meirihluta en hnífjafnt er milli sjötta manns Sjálfstæðisflokks og fjórða manns Samfylkingar. A Seltjarnarnesi er fylgi Sjálfstæðisflokks geysi- sterkt eða yfir 60% samkvæmt könnuninni en minnihlutinn gætí þó bætt við sig manni. I Garðabæ er sama sagan, fylgi Sjálfstæðis- flokks um 60% og þar gæti hann reyndar aukið meirihluta sinn. Einna mest verður spennan í Hafnarfirði þar sem Sjálfstæðis- flokkurinn og Samfylkingin beijast um meirihlutann samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn er með um 47% og sex menn og Samfylkingin 43% og fimm, en önnur fram- www.heimur.is Niðurstöður þessara kannana og urrrfjöllun um þær má lesa á vefsvæðinu heimur.is. Þar er kafað dýpra ofan í þær og m.a. birt skipting svarenda eftir kyni og aldri. 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.