Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.03.2002, Qupperneq 53
FRflMLEIÐNI OG LflUN Afköst á hvern vinnutíma eru lítil hér á landi miðað við það sem gerist í iðnríkjum og tímakauþ tiltölulega lágt. Þær Evróþuþjóðir sem standa Islendingum næst í framleiðni og kauþmætti eru Sþánverjar og Grikkir. verslun við útlönd (ein leiðin gæti verið að taka upp evruna eða annan alþjóðlegan gjaldmiðil). Þá benda eriendar rannsóknir til þess að mikil sóknarfæri liggi í því að innleiða samkeppni á nýjum mörkuðum. Stutt er síðan samkeppni hófst í símarekstri og stefnt er að þvi að leyfa hana að einhveiju leytí á markaði með rafmagn þegar líður á árið. Meginmarkmiðið með sölu ríkis- og bæjarfyrirtækja er lika hagræðing (ekki tekjuöflun!). Vonast er tíl að þau verði rekin betur í höndum einstaktínga en hins opin- bera. Skýringin tíggur ekki í dularfullum yfirburðum einka- rekstrar, því að mistök henda þar, rétt eins og hjá hinu opinbera, heldur því að þar er kröfum um arðsemi oftast fylgt fastar eftir en í opinberum rekstri (rannsókn sem gerð var í Bretlandi bendir tíl þess að umrœða um sölu ríkisfyrirtækja getí leitt tíl þess að tekið sé á vandamálum í rekstri þeirra). Hagfræðingar deila ekki mikið um þau stefnumið sem hér hafa verið rædd. Miklu umdeildara er það viðhorf, sem llfseigt hefur verið hér á landi, að stjórnvöld eigi að taka fram fyrir hendurnar á markaðinum með því að veðja á einstakar atvinnu- greinar. Minna Wits er þörf Á fimmta áratugnum var töfraorðið endur- nýjun fiskiskipaflotans. Bæjarfélög stofnuðu útgerðir þar sem einkafyrirtæki vildu ekki kaupa nýja togara. Á áttunda ára- tugnum þóttí sljórnvöldum aftur kominn tími til að endurnýja flotann, allan í einu. Á níunda áratugnum voru það fiskeldi og loðdýrarækt sem allra vanda áttu að leysa og ófáir milljarðar úr opinberum sjóðum töpuðust í þeim ævintýrum. Nú sem löngum fyrr telja stjórnvöld að framtíðarhagvöxt megi einna helst mæla í GWst af rafmagni til nýrra álvera. Eftír á verður oft ljóst að of geyst var farið. Á hverjum tíma ríkir hins vegar breið samstaða um þjóðráðin. Einhveijir hljóta að efast, en þeir fljóta yfirleitt með fremur en að virðast vera á móti framþróun (eða bara „á móti“). Ólafur Stephensen, aðstoðarritsijóri Morgunblaðsins, ijallar um framfarir landsins í áramótagrein og segir að ekki dugi eingöngu að bjóða lágt orkuverð fyrir stóriðju, heldur þurfi stjórnvöld að sýna meiri hugkvæmni við að laða hingað nýjan atvinnurekstur (Morgunblaðinu 30.12.2001). Ólafur leggst ekki gegn þjóðráðunum, heldur vill hann að þau séu fjölbreyttari. Vinnutímar á íbúa árið 2000 Islendingar ná uþþ afköstum með lengri vinnutíma. Frumkvæðið á að koma frá stjórnvöldum. Ekki þurfti að bíða lengi efttr ferskum hugmyndum úr sömu átt, því að í Reykja- víkurbréfi blaðsins 13. janúar segir: „Nú er tímabært að gera nýtt stórátak í fiskeldi. Þar þarf að koma tíl samstillt átak einka- aðila, opinberra aðila...“ I þessum stíl er ríkisábyrgðin sem nú er rætt um að veita deCODE. Af allt öðru tagi er lækkun skatta á fyrirtæki, sem gildi tók um áramót. Þetta eru almennar ívilnanir. Ekki er verið að úthluta styrkjum til einstakra atvinnugreina eða fyrirtækja, heldur ræðst á ftjálsum markaði hvaða fyrirtæki geta best nýtt sér skattalækk- unina. Sumir vilja lækka skatta meira en aðrir. Hannes Hólm- steinn Gissurarson prófessor sendi fyrir jótín frá sér bók sem tjallaði um það hvernig Island gætí orðið ríkasta land í heimi. Hann skoðar möguleika smáríkja á því að laða tíl sín ýmsa starf- semi með lágum eða engum sköttum. Gylfi Magnússon, dósent og ritdómari, (í Morgunblaðinu 28.12.) nefnir aðra leið til þess að „gera sér fé úr því að leyfa það sem stærri ríki vilja ekki“ - að leyfa hér rekstur spilavíta. En þetta er ekki eins einfalt mál og það kann að virðast, því að margir munu spyija hvort sæmandi sé að gera út á afbrigði frá skráðum og óskráðum reglum siðaðra þjóða. Töfralausnir tíl að auka velmegun eru torfundnar, ef þær eru þá til. Yfirleitt er ekki góð reynsla af því að yfirvöld reyni að hafa vit fyrir markaðinum (þó að finna megi dæmi um það). Sljórnvöld gera best með því að skapa jarðveg fyrir hagvöxt með almennum aðgerðum: með því að stuðla að lágri verðbólgu og títium hagsveiflum, tíðka fyrir utanríkisverslun og hagræða í eigin rekstri. Þessi leið er vænlegust til langframa, en hún útheimtir þotínmæði. Líklegt er að framleiðni og laun hér á landi verði enn um sinn með þvi minnsta sem gerist í Vestur-Evrópu. 33 Heimildir: Hagstofan, OECD, eigin 1200 1000 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.