Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.03.2002, Qupperneq 64
„Einu áhrifin sem rauba strikið hefur er að það beinir augum þjóðarinnar meira að vtsitölunni og álagið á starfsmennina eykst því að við þurfum að svara heldur fleiri sþurningum en áður, sérstak- lega eru margir að sþyrja um áhrifin aftilteknum hækkunum," segir Rósmundur Guðnason. að rauða strikið sé bara dæmi um það hvaða not geti verið af vísitölunni. Rauða strikið, eða verðtryggingin, hafi ekki leitt til neinna breytinga á vísitölunni sjálfri. Hún sé reiknuð með sama hætti og áður. Hagstofan hafi ekkert um rauða strikið að segja og rauða strikið sé Hagstofunni og starfsmönnum hennar alveg óviðkomandi. Það sé bara viðmiðun aðila vinnu- markaðarins og stjórnmálamanna um það hvað verðbólgan megi vera til að viss atriði í kjarasamningum standist. Einnig spili inn í þetta sálfræðileg atriði, þ.e. með rauða strikinu er athygli vakin á því að máli skiptir hvernig verðlagið í landinu er og hvernig verðlagsþróunin er. Vísitalan sé þannig notuð til að verðtryggja og segja fyrir um ákveðna efnahagsþróun. „Það er í sjálfu sér þessum vísitölureikningi óviðkomandi. Einu áhrifin sem rauða strikið hefur er að það beinir augum þjóðarinnar meira að vísitölunni og álagið á starfsmennina eykst því að við þurfum að svara heldur fleiri spurningum en áður, sér- Oréttmæt gagnrýni „Þær raddir heyrast náttúrulega en ég held að það sé líka ein af þessum sögu- sögnum, sem eru ekki á rökum reistar í dag. Við höfum tekið tillit til breyttrar neyslusamsetningar á vísitölunni á hveiju ári frá 1997. Nú erum við með óslitna neyslu- könnun og tökum í apríl í ár inn neyslusamsetningu úr könnuninni árið 2000 og fyrir dagvörur í versl- unum til loka ársins 2001. Ég held að sú gagnrýni sé ekki rétt- mæt að vísitalan sé úrelt.“ Rósmundur telur að neysluverðsvísitalan eigi bjarta framtíð fyrir höndum. Hún skipti nú þegar miklu máli í þjóðfélaginu. Þó að hún mæli bara einkaneysluútgjöld hafi hún einhvern veginn orðið samnefnari fyrir allar verðlagsbreytingar í þjóðfélaginu, kannski vegna þess að þar liggja langflestar verðathuganir að baki og aðferðafræðin er langþekktust. Vísitölufræðin segir Rósmundur að séu eitt flóknasta fyrirbærið á sviði hagfræði og tölffæði og aðferðafræðin sé í stöðugri endurskoðun og endur- nýjun. Neysluverðsvísitalan sé einn aðalmælikvarðinn á verð- lagsþróunina þó að auðvitað hafi fleiri atriði áhrif og þeir sem velti fyrir sér efnahagsþróuninni megi ekki bara horfa á neysluverðsvísitöluna heldur verði þeir líka að skoða önnur at- riði i þjóðarbúskapnum, t.d. hvernig fyrirtækjunum vegnar, hvernig hið opinbera hagar sér og annað í þeim dúr. H3 staklega eru margir að spyrja um áhrifin af tilteknum hækkunum. Þeir eru þá að velta fyrir sér hver hluti þeirra sjálfra er í vísitölunni til að geta svarað spurningunni um það hvaða áhrif hækkunin hefur á vísitölumælinguna. Þetta er kannski til marks um það hvað þessar vísitölumælingar eru mikil- vægar. Margir telja að vísitalan verndi þá vegna þess að hún er reiknuð af okkur sem höfum ekki annað að leiðarljósi en að fá sem réttasta mynd af því hvernig verð- lagsbreytingarnar eru. A það hafa hvorki stjórnvöld né aðilar vinnu- markaðarins áhrif. En þetta getur verið býsna vandasamt og úrlausnarefnin mörg og flókin,“ segir hann. Neysluverðsvísitalan hefur stundum verið gagnrýnd fyrir það að vera úrelt Stundum er neysluverðsvísitöiunni blandað saman við rauða strikið en Rósmundur segir að rauða strikið sé bara dæmi um það hvaða not geti verið af vísitölunni. Rauða strikið, eða verðtryggingin, hafi ekki leitt til neinna breytinga á vísitölunni sjálfri. Hún sé reiknuð með sama hætti og áður. Hagstofan hafi ekkert um rauða strikið að segja. 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.