Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Qupperneq 94

Frjáls verslun - 01.03.2002, Qupperneq 94
Hearstkastalinn er nærri litlu þorpi, San Simeon, sem er nánast miðja vegu milli stórborganna Los Angeles og San Francisco, líklega um fjögurra tíma akstur frá hvorri um sig. Blaðakóngurinn og milljarðamœringurinn W.R. Hearst fékk þá hugmynd árið 1919 að breyta sumarathvarfi sínu í minnismerki um sig. Hann reisti forláta kastala með 115 herbergjum. Þeir sem ferðast til Kaliforníu ættu að leggja lykkju á leið sína og skoða Hearstkastalann; hann er nœrri litlu þorþi, San Simeon. Eftir Benedikt Jóhannesson Það finnst margt sérstætt í Bandaríkjunum og sumir segja að landið sé svo fjölbreytilegt að það sé fátt sem ekki er tíl í Ameríku. En eitt er þó sjaldséð, en það er kastalar, sem eru á hveiju strái á meginlendi Evrópu. Astæðan er að sjálfsögðu sú að landið byggðist eftir að menn höfðu tekið upp aðra byggingarhætti, auk þess sem innanlandsskærur voru fátíðari þar en í gamla heiminum. En sýndarveruleik- inn er ekki nýtt fyrirbæri í Vesturheimi. Alþekkt er að Disney-fyrirtækið hefur skapað sinn eign heim þar sem hallir og kofar skiptast á. I Kaliforníu er hins vegar að finna sérstætt hús sem er blanda af nýsmíði og eft- irlíkingu, höll sem gnæfir yfir umhverfið. Hvaða heil- vita manni skyldi hafa dottið í hug að setja svona mann- virki þarna Jjarri öllum stórborgum? Það er umdeilan- legt hvort svarið er bara einum eða engum! Þó að kastalinn minni úr Jjarlægð á miðaldakastala og reyndar komi í ljós þegar nær dregur að hann er ekki úr plastí eins og Disney-heimurinn heldur er raun- verulega um að ræða afar vandaða byggingu, með ekta súlum, styttum og skrauti frá fyrri öldum. Það gætí hins vegar vafist fyrir mönnum að skilgreina húsið frá einhveiju ákveðnu tímabili, því að þarna er að finna súlur frá Egypta- landi, styttur frá Róm og lágmyndir frá Grikklandi hlið við hlið. Það var blaðaútgefandinn og milljarðamæringurinn W.R: Hearst sem fékk þá hugmynd árið 1919 að breyta sumarathvarfi sínu í minnismerki um sig og listaverkasafn sitt. A hæðunum vildi hann geta tekið á mótí tignum og frægum gestum með viðeigandi hættí. Þegar upp var staðið hafði Hearts reist höll með 115 herbergjum, þrjú gestahús, hvert með Jjölmörgum herbergjum, gert inni- og útisundlaug, skrúðgarða, tennis- velli og meira að segja dýragarð. Nú á dögum er Hearst meðal annars þekktur sem Jyrirmyndin að Borgara Kane í samnefndri kvikmynd Or- sons Wells. Flestir sem sjá myndina telja eflaust að um sé að ræða skopútfærslu á öfgakenndum auði söguhetjunnar en þegar í kastalann er komið efast maður um að kvikmyndapersónan jaJhist á við fyrirmyndina. Blaðaútgefandinn og milljarðamœr- ingurinn W.R. Hearst. Nú á dögum er hann meðal annars þekktur sem jýrirmyndin að Borgara Kane í samnefndri kvik- mynd Orsons Wells. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.