Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.08.2002, Qupperneq 56
FYRIRTÆKJAKAUP FIMIVlPLÚSflPROFIÐ Fimmplúsaprófið ergott hjálpartæki pegar hugað er að mati á fyrirtækjum og nauðsynlegt er að spyrja sig reglulega spurninga sem snúa að rekstrinum, jafnvel pótt engin sala sé yfirvofandi. Segja má að öll félögséu alltaftil sölu ogpá sérstaklega hlutafélög sem skráð eru á markaði. Það hjálpar pví til í rekstri og almennri stjórnun að spyrja sig stöðugt gagnrýnna spurninga og efla með pví virkt innra stöðumat. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Tílgangurinn með því sem ég kalla Fimmplúsaprófið er að reyna að meta fyrirtæki, bæði vöxt þeirra og starfsemi, eftir öðrum mælikvörðum en hefðbundið er í atvinnulífinu. Þegar fyrirtæki eru metin þá er gjarnan fitið á efiiahagsreikninginn og rekstrarreikninginn en þar er oft ekki tekið tillit til þeirra verð- mæta sem skipta hvað mestu máfi og kaupandinn er tilbúinn að borga fyrir. I efnahagsreikningi kemur t.d. hvergi fram sú við- skiptavild sem fafin er í vörumerki, markaðshlutdeild, árangri og áliti út á við, mannauði og þekkingu. En þetta skiptir allt mjög miklu máfi þegar fyrirtæki eru metin til kaups,“ segir Þórólfur Arnason, forstjóri Tals. Þórólfur hefur þróað svokallað Fimmplúsapróf, sem byggt er á reynslu hans í atvinnulífinu í um 20 ár en frákorninu var sáð í erindi forstjóra Nokia, Jorma Ollila, á þingi norrænna iðnrekenda árið 1988. Olfila vildi breyta sýninni á nokkur kostnaðar- og tjár- festingarhugtök og útskýrði hvernig Nokia lagði mat á hátækni- fyrirtæki. A þeim árum var aðalstarfsemi Nokia enn gúmmí- og hrávöruvinnsla en fyrirtækið hugðist hasla sér völl á nýjum vett- vangi. Stjórnendur Nokia höfðu nokkuð aðra sýn en þá var talin góð og gild, þeir vildu t.d. líta á vinnu og vinnuafl, sem alltaf hafði verið flokkað sem kostnaður, sem fjárfestingu. Þeir vildu meina að alltof algengt væri að menn eignfærðu búnað sem mættu miklu frekar flokka sem rekstrarvörur. Þeir vildu gjaldfæra tölvu- búnað og líta á byggingar sem kostnað, ekki íjárfestingu. Mark- aðshlutdeild vildu þeir hinsvegar meta sem fjárfestingu. Þá kom fram að það fyrsta sem Nokia gerði við kaup á tæknifyrirtækjum var að flytja framleiðsluna undir sölu- og markaðsdeild til að tæknimennirnir gætu einbeitt sér að vöruþróun. Olfila lagði áherslu á að í framtíðinni yrði þjálfun og viðhald þekkingar starfs- manna mikilvægust auk þess sem hann lét ýmsa mola falla um stjórnun og reynslu af markaðssetningu á tæknivörum. Upp úr minnispunktum sínum um þetta erindi og ýmsu fleiru hefur Þóróltúr þróað Fimmplúsaprófið. Hvað á að Skoða? Þegar fyrirtækið er metið þá þurfa nokkrar forsendur að vera á hreinu; stjórnmála- og lagaumhverfi fyrir- tækisins, rekstrarleyfi, markaðsáhætta og umhverfismál, hveijir frumkvöðlarnir eru, eigendur, hver viðskiptahugmyndin er og hver tilgangur fyrirtækisins er, hvernig viðskiptaáædunin lítur út og hvort markaðsaðgerðir fyrirtækisins séu tímasettar. Þá þarf Fimmplúsaprófið - leiðbeiningar 1. spurning: Uverjar eru bókfærðar eignir í efnahagsreikningi? Það er neikvætt að eiga nfikið af eignum sem eru bókfærðar í efiiahagsreikningi. Hér er að sjálfsögðu ekki átt við ef starf- semi fyrirtækisins byggist á eignasafni og ávöxtun þess. Ef lítið er af bókfærðum eignum, öðrum en nauðsynlegustu fram- leiðslutækjum, þá dregurðu hring utan um plúsinn. 2. spuming: Hver er markaðshlutdeild fyrirtækisins á „fókusmarkaði“? Ef hún er 20% eða meira þá dregurðu hring utan um plúsinn, annars mínusinn. Hér ber að skilgreina fókusmarkað mjög þröngt því tekjustreymi fyrirtækisins í framtíðinni á að stærstum hluta að byggj- ast á þessum markaði. 3. spurning: Hefur fyrirtækið hug- mynd um mánaðarlega rekstrarstöðu? Það er ekki aðalatriði hvort fyrirtækið sýn- ir rekstrarhagnað í dag. Mestu skiptir að það geri rétt upp og að rekstrarstaðan sé skýr frá mánuði til mánaðar, helst strax 10. dag hvers mánaðar. Plús ef svarið er já. 4. spurning: Er starfsfólkið ungt og vel menntað eða símermtað? Menntun þarf að halda við. Er til starfs- mannastefna, menntastefna, námskeiða- form, fræðslustjóri? Plús ef svarið er já. 5. spurning: Heíur fyrirtækið fengið vörmnerki, markaðsverðlaun, mark- aðshlutdeild eða hlotið virðingu af ein- hverju tagi? Já þýðir plús. Mínus ef fyrirtækið er t.d. þekkt fyrir óvandaða umtjöllun, mistök í fréttaflutningi, of mikla umQöllun um vænt- ingar o.s.frv. Nú er komið að því að staldra við og kanna hvort plúsarnir séu orðnir þrír, ijórir eða fimm. Ef tíl vill má breyta ein- um plús í mínus eða öfúgt 6. spuraing: Viltu vinna hjá þessu fyrirtæki? Þessa spurningu má leggja fyrir sjálfan sig eða manninn á götunni; Vill hann vinna hjá þessu fyrirtæki? Hvernig fist honum á það? Hér geta ótrúlegustu aðilar gefið góðar vís- bendingar, t.d. frændinn, kunninginn, leigubílstjórinn, kaupmaðurinn á horninu eða einhver annar sem þekkir viðkomandi fyrirtæki. Ef niðurstaðan úr prófinu eru 5-6 plúsar þá mælir flest með þvi að af kaupunum verði. Verðið er greinilega bara samningsatriði! 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.