Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Side 8

Frjáls verslun - 01.05.2003, Side 8
Skrefi framar „Yfirburðir þessa kerfis liggja í þuí að fyrirtækin geta sjálf annast greiðslur til erlendra birgja inn á reikninga í erlendum bönkum. IVIeð þessu spara fyrirtækin bæði fé og tíma,“ segir Matthildur Ágústsdóttir, deildarstjóri á fyrirtækjasuiði. Myndir: Geir Dlafsson Gjaldeyrisuiðskiptakerfi Bankalínu Búnaðarbankans er eina kerfið á markaðnum sem sendir greiðslur beint inn á reikninga uiðskiptauina sinna erlendis. Með kerfinu spara fyrirtæki bæði fé og fyrirhöfn. Kerfið hefur uerið tekið f notkun af mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins. Bankalína Búnaðarbankans er öflugur fyrirtækjabanki á Netinu sem verið hefur í fararbroddi um árabil. Við hönnun Bankalínu hefur verið lögð áhersla á að rekstrarhagræði verði sem mest fyrir viðskiptavini bankans. Þar er hægt að inna af hendi fjárhagslegar aðgerðir og fá upplýsingar um fjármál fyrirtækja á fljótlegan og einfaldan hátt. Bankalína býður upp á aðgangs- stýringu sem veitir notendum aukna möguleika og aukið öryggi. Helsta nýjung Bankalínu er nýtt og öflugt gjaldeyrisviðskiptakerfi sem er 8 eina kerfið sinnar tegundar á markaðnum. Með þessu kerfi hefur bankinn náð forskoti á helstu keppinauta sína hvað varðar gjald- eyrisþjónustu. „Yfirburðir þessa kerfis liggja í því að fyrirtækin geta sjálf annast greiðslur til erlendra birgja inn á reikninga i erlendum bönkum. Með þessu spara fyrirtækin bæði fé og tíma. Greiðslukvittun myndast sam- stundis á raungengi og hægt er að færa þær beint í bókhaldið. Staðfest- ing er send í tölvupósti til hins (S) BÚNAÐARBANKINN -Traustur banki Fyrirtækjasvið, Austurstræti 5, 155 Reykjavík Sími: 525 6500, fax: 525 6189 fyrirtaeki@bi.is, wvwv.bi.is KYNNING

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.