Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Side 10

Frjáls verslun - 01.05.2003, Side 10
Hátíðarhöld hjá stórkaupmönnum I amtök verslunarinnar, áður Félag íslenskra stór- kaupmanna, áttu nýlega 75 ára afmæli og var því I efnt til hátíðarsamkomu í Þjóðmenningarhúsinu. Pétur Björnsson, formaður samtakanna, ávarpaði gesti og voru svo veittar heiðursviðurkenningar. Þá var undirritaður samstarfssamningur við Tækniháskólann og loks flutti Jónína Sanders, starfsmannastjóri Eimskips, Erlendur Hjaltason, framkvæmdastjóri Eimskips ehf., og Harpa Þor- láksdóttir, kynningarstjóri Eimskips. Eggert Tryggvason, deildarforseti rekstrardeildar Tækni- háskólans, Pétur Björnsson, formaður Samtaka verslunar- innar, og Stefanía Katrín Karlsdóttir, rektor Tækniháskól- ans, undirrita samningana. Grillveisla hiá Eimskip imskip ehf. hefur kynnt nýja starfsmannastefnu sína fýrir starfsmönnum en umslögum með stefnunni var dreift á fundi með þeim. I tilefni þess var ákveðið að Guðmundur Jónsson dósent erindi sem nefnist „íslands- kaupmenn skipta um þjóðerni". 35 bregða á leik og halda grillpartí sama daginn á öllum starfs- stöðvum Eimskips um allan heim. í Reykjavík hittust starfs- Vinnsla 300 menn Eimskips í Sundakletti, skrifstofum Eimskips. 3!] stærstu hafin | ndirbúningur er hafinn að | gerð lista Fijálsrar versl- I unar yfir 300 stærstu iýrir- tæki landsins. Baldur Héðinsson stærðfræðingur safnar upplýs- ingum um fyrirtækin á listanum og vinnur þær til birtingar. Hann hefur þegar sent út eyðublöð til þeirra sem voru með í fýrra og óskað eftir upplýsingum frá þeim. Heimtur hafa verið afskaplega góðar en þau fýrir- tæki, sem ekki hafa svarað, mega búast við símtali frá honum á næstu vikum. B3 Baldur Héðinsson stærð fræðingur safnar upp/ýs. 'n9um 1 300 stærstu og vinnur listann í sumar Mynd. Geir Ólafsson „Elegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. ÍlSl Sími: 551 0100 SlmS Fax: 551 0035 Jómfrúin smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru Sii 7j; «S2"« Erlendur Hjaltason framkvæmdastjóri afhenti Braga Ragn- arssyni, sérfræðingi í utanlandsdeild Eimskips, verðlaun í samkeppni um nýtt heiti á hugmyndabanka, action-box. 10

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.