Frjáls verslun - 01.05.2003, Page 16
hefur verið mál málanna undan-
farnar vikur. Þar kemur einkum
tvennt til. Fjárhæðirnar eru óvenju
háar, eða a.m.k. 250 milljónir, og þeir
sem setið hafa í gæsluvarðhaldi
vegna málsins eru með kunnustu
mönnum viðskiptalífsins. En hvaða
brögðum er helst beitt þegar menn
draga sér fé í fyrirtækjum? „Kusk á
hvítflibba" merkir hér auðvitað fjár-
dráttur hvítflibba, þ.e. skrifstofufólks
og stjórnenda. Þetta er reyndar líka
heiti á gömlu leikriti eftir Davíð
Oddsson forsætisráðherra.
Stjórnendur!
Tuttusu varnaglar
1. AÐ HAFA ALLS EKKI SAMA MANNINN í starfi bókara og gjaldkera. Það er grundvallarregla
sem aldrei má bijóta. Sé þessi regla brotin er auðveldara að „koma glæpnum fyrir í bókhaldinu"
og hylja slóðina. Seþið gjaldkera ekki í þá tortryggilegu stöðu að annast bókhald líka.
2. AÐ BÓKHALD FYRIRTÆKJA sé fært mjög reglulega, helst daglega. Óreiða
í bókhaldi er kjörinn jarðvegur fyrir ijárdrátt í fyrirtækjum.
3. AÐ HAFA SÝNILEGT, öflugt eftirlitskerfi - kerfi sem heldur
freistingum frá mönnum en ekki að þeim - þannig að grand-
varir og heiðvirðir starfsmenn falli ekki í freistni. Þeir eru
örugglega fáir sem setjast niður einn góðan veður-
dag og segja: „Eg ætla að stela.“ Fjárdráttur
byrjar langoftast sem skammtíma „lán“ hjá
Almenningur leggur misjafnan skilning í orðið „fjárdrátt".
Flestir líta á hann sem „hvítflibbabrot", það að stjórnendur og
skrifstofufólk dragi sér fé út úr fyrirtæki. En er ekki fjárdráttur
hvers kyns þjófnaður? Allt frá því að vera þjófnaður úr vöru-
húsi í það að taka peninga sem maður á ekki?
fyrirtækinu.
\ 4. AÐ STJÓRNANDI fari ævin-
lega yfir útprentanir bók-
halds. Þetta hljómar hlægi-
Kusk
FJÁRDRÁTTURINN
HJÁ SÍMANUM ...