Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 26
FJÁRDRÁTTUR í FYRIRTÆKJUM greina nákvæmlega frá því hvert flármagnið rann en þó hefur komið ffam að um 130 milljónir runnu til fyrirtækisins Alvara lífsins ehf. 120 milljónir falla undir annan fyárdrátt aðalgjaldkerans fyrr- verandi. Svo virðist sem hann hafi dreift ijármagninu, sem hann tók ófrjálsri hendi, samkvæmt eigin geðþótta og mun sá þáttur koma í ljós þegar lögreglurannsókn lýkur og málið fær eðlilega meðferð hjá dómstólum landsins. Síminn mun leggja áherslu á að rekja allar greiðslur frá aðal- gjaldkeranum fyrrverandi og munu endurkröfur verða gerðar samkvæmt lögum. D. Innra 09 ytra eftirlit Frá því að málið kom upp hefur aðal- áherslan verið lögð á að upplýsa brotið og vernda rannsóknar- hagsmuni, í samvinnu við lögreglu. Ljóst er að málið er álits- hnekkir fyrir Símann og hefur reynt mikið á starfsmenn fyrir- tækisins. Aðferðir fyrrum aðalgjaldkera voru um margt óhefðbundar og slungnar og fóru fram hjá hefðbundnu innanhúss eftírlits- kerfi Símans og endurskoðanda Símans, Ríkisendurskoðun. Fyrrum gjaldkeri hafði mikla þekkingu á innviðum félags- ins og ásetningur hans var mikill. Hann naut trúnaðar sam- starfsmanna og }dirmanna en misnotaði það traust. Auk þess er ljóst að ytri og innri eftírlitskerfi virkuðu ekki eins og til var ætlast. I þessu liggur alvarleiki málsins og á því er nú tekið. Afram verður unnið við að bæta eftirlitskerfi og alla innri ferla, bæði innanhúss svo og með utanaðkomandi sérfræðingum. E. InnanhÚSS rannsúkn Aðferðir fyrrverandi aðalgjaldkera við að draga sér fé eru flóknar og margbrotnar en það gerir alla bókhaldsendurskoðun málsins erfiða. Velta félagsins á ári er rétt um 18 milljarðar og fylgiskjöl í bókhaldi Símans nema millj- ónum á ári hveiju. Síminn mun hins vegar leggja kapp á að upplýsa þetta sakamál. F. Lánveitingar Símans í tengslum við þetta sakamál hefur töluvert verið rætt um lánveitingar Símans. Ráðning aðalgjaldkerans Aðalgjaldkerinn fyrrum hóf störf hjá Símanum 1. október 1998. Ráðning hans fór fram með hefðbundnum hættí. Leitað var tíl ráðningarstofu sem mælti með honum til starfsins. I atvinnuumsókn kemur fram: Utskrifaðist úr Wet Mesa High, Albaquerque, New Mexico í Bandaríkjunum 1985. Var síðan í tvö ár, 1987-1989 í rekstrarhagfræði við University of New Mexico. Arið 1991 fór hann í Tækniskóla Islands og lauk þar námi sem iðnrekstrarfræðingur af framleiðslusviði. Sótti síðan námskeið í markaðsfræðum hjá Endurmenntunarstofnun HI. Starfsreynsla samkvæmt umsókn var verkstjórn í byggingariðnaði, eigið fyrirtæki og gerð markaðskannana. Síðan sölustjóri hjá Kexverk- smiðjunni og Jjármálastjóri Fíns miðils. FV Síminn stundar ekki almenna lánastarfsemi. Hins vegar lánar Síminn, rétt eins og tíðkast í íslensku viðskiptalífi, dóttur- og hlutdeildarfyrirtækjum sínum, samkvæmt samþykki stjórnar, og skuldbreytir ef viðskiptavinir lenda í vanskilum. Að gefnu tilefni skal það tekið fram að Alvara lífsins ehf. er ekki, og hefur aldrei verið, dóttur- eða hlutdeildarfélag Símans. Þess ber að geta að Síminn ávaxtar lausafé sitt til skamms tíma t.d. með því að kaupa víxla og önnur verðbréf. Þessi við- skipti hafa í öllum tilvikum farið í gegnum löggild verðbréfa- fyrirtæki og banka. G. Einkarekstur fyrrum aðalgjaldkera í byrjun þessa árs gaf fyrrum aðalgjaldkeri út skriflega yfirlýsingu, í samræmi við siðareglur félagsins, þess efnis að hann hafi látið af öllum einkarekstri. Nú hefur hins vegar komið í ljós að yfirlýsingin var ómerk. Þegar aðalgjaldkeranum fyrrum var vikið úr starfi áttí hann ekki inni sumarleyfi hjá fyrirtækinu. H. Aðgerðir stjórnenda - fyrirbyggjandi aðgerðír - hert eftirlit Um leið og málið kom upp óskaði stjórn Símans eftir greinar- gerð Ríkisendurskoðunar um málið. Auk þess var forstjóra falið að ráða utanaðkomandi endurskoðanda til að fara yfir helstu verklagsreglur svo og innri ferla hjá fyrirtækinu. Frá því að ný stjórn og nýr forstjóri tók til starfa innan Sím- ans hefur mikil vinna verið lögð í að endurskipuleggja félagið. Nýtt og breytt stjórnskipurit tók gildi um síðustu áramót. Frá gildistöku þess hefur nýr framkvæmdastjóri Jjármála- og rekstr- arsviðs unnið að því að skýra reglur, ábyrgð og völd innan sviðs- ins. Ljóst er að sakamálið leiðir til þess að þeirri vinnu verður hraðað sem kostur er og ábyrgð manna skýrð enn frekar. Nú þegar hefur verið mikið lagt upp úr vinnslu verkferla og er þeirri vinnu ólokið. I henni er m.a. gert ráð fýrir reglu- bundnum flutningi verkefna á milli manna, skýrum og nákvæmum reglum um sumarleyfi tiltekinna starfsmanna þar sem þeim verður m.a. gert að taka stóran hluta orlofsins í sam- fellu svo og yfir mánaðamót. Þessir verkferlar verða kynntir þegar þeir liggja endanlega fyrir. Auk vinnu að verkferlum heJiur, í samráði við hinn ytri löggilta endurskoðanda, þegar verið gripið til neðangreindra aðgerða: a. Skýrari aðgreining starfa og verkefna. b. Tryggt verður að þeir aðilar, sem sjá um varðveislu eigna (Jjármuna), hafi ekki aðgang að bókun á gjalda- og tekju- lykla. c. Yinnuaðferðir við allar afstemmingar verða hertar. d. Reglur um meðferð ávísana verða hertar. e. Almennar innágreiðslur tíl lánardrottna verða stöðvaðar. Þessar aðgerðir eru ekki tæmandi. Afram verður unnið að skýrari verkaskiptingu og vinnslu verkferla. Innra eftirlit verður hert til rnuna og starfsaðferðum breytt enn frekar. Þegar nýjar reglur verða tilbúnar og samþykktar af stjórn Símans verða þær kynntar með viðeigandi hættí.“ Bll 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.